Vísir - 22.11.1979, Qupperneq 2
VÍSIR
Fimmtudagur 22. nóvember 1979
2
Hvernig list þér á fram-
boðsþættina i sjónvarp-
inu?
Gubbjörn Sigvaldason, bifvéla
virki: Ég sd þá ekki.
Sigriöur Sveinsdóttir: Ég hef
ekki haft tima til aö horfa á þá.
Ólafur Jenssen, rafvirkjameist-
ari: Ég hef ekki horft mikiö á þá.
En málflutningur eins frambjóö-
andans bar af, svo aö ef fram-
haldiö veröur eins ætla ég aö
kjósa flokk hans, þótt ég hafi ekki
kosið þann flokk áöur.
Siguröur Guönason, tölvari:
Þetta hefur veriö afskaplega dap-
urt. Alveg bragölaust.
Eirfkur Pétursson, lögreglu-
þjónn: þaö eru allir búnir aö fá
hundleiö á þessu. Þaö má likja
þessum körlum viö pnlöuleikar-
ana, nema þeir eru ekki eins
skemmtilegir. Ég slekk bara á
sjónvarpinu.
Rfkisstlðrnin leggur til breytingar á fjármálastefnunni
fyrir næsfa ár
Tekjuskattur einstaklinga
lækki um 7,2 milliarða
- og g|ðld rfkissjððs lækkuð á móti
„Við erum ekki búnir aö af-
greiöa öll atriöi I nýju fjárlaga-
frumvarpien viö erum búnir að
gera breytingar við þaö i frum-
varpi Tómasar Arnasonar sem
viö gátum ekki sætt okkur viö”
sagöi Sighvatur Björgvinsson
fjármálaráöherra þegar Vlsir
spurði hann hvort Alþýðuflokk-
urinn myndi leggja fram nýtt
fjárlagafrumvarp þegar þing
kemur saman eftir kosningar.
Rikisstjórnin hefur aö undan-
förnu fjallaö um frumvarp til
fjálaga áriö 1980 og I fyrradag
voru teknar ákvaröanir um
mikilvægar breytingar á fjár-
málastefnunni fyrir næsta ár og
veröa þær lagöar fyrir þing þeg-
ar þaö kemur saman. Þetta
kemur fram i fréttatilkynningu
frá fjármálaráöuneytinu.
Sighvatur var spuröur um
megininntak þessara breytinga.
Tekjuskattur tækkar
um 7,2 milljarða
„Við viljum lækka tekjuskatt-
in um 7,2 milljaröa og lækka út-
gjöld um sömu upphæö eöa úr
55,8 milljörðum. Aætlaö er
aö tekjur rikissjóös veröi sam-
kvæmt þessum tillögum innan
viö 28,5% af þjóöar-framleiöslu
1980 og jafn framt tryggöur
öruggur rekstrarafgangur.
Útgjaldalækkunin er raunveru-
lega talsvert meiri en þessir 7,2
milljaröar, þvi við gerum ráö
fyrir aö gangá til móts viö óskir
iönaðarins um aölögunargjald-
iö, og ennfremur aö auka fjár-
veitingar til lánasjóös Islenskra
námsmanna til aö létta þvi af
honum að þurfa aö taka verö-
tryggö lán og lána þau siöan út
óverðtryggö. Ýmsar svona lag-
færingar erum viö aö gera en
þær eru allar innan þess tekju-
og útgjaldaramma sem viö höf-
um samþykkt i fyrra frum-
varpi.
— Teljið þið aö einhver annar
stjórnmálaflokkur muni sam-
þykkja þetta frumvarp?
„Viö vitum ekki meira um
þaö en Tómas Arnason vissi
þegar hann lagöi fram sitt fjár-
lagafrumvarp þó þaö lægi ljóst
fyrir aö hvorki, Alþýöuflokkur-
inn eða Alþýðubandalagiö
myndi standa aö þvi. Viö bókuö-
um okkar skoöanir þegar fjár-
lagafrumvarpiö var lagt fram
13. september ogþessar tillögur
eru byggöar á þeim skoöunum.
Stefna okkar leiöir til þess aö
skattbyröin á næsta ári yröi
minni en hún var á þessu ári og
kaupmáttur ráðstöfunartekna
eykstaösama skapi. Við vonum
aö þetta hafi áhrif I þá átt aö ná
jafnvægi I samningum um
launamál á næsta ári”.
Vegaframkvæmdir
fjórðungi meiri en á
þessu ári
1 tilkynningu fjármálaráöu-
neytisins segir aö á móti lækkun
tekjuskatts veröi geröar ýmsar
breytingar um útgjöld rikis-
sjóðs á árinu 1980 frá þvi sem
ráðgert var i frumvarpi fyrr-
verandi f jármálaráöherra.
Meðal annars lækka útgjöld til
vegageröar um 2,5 milljarö-
króna en þó veröa vegafram-
kvæmdir um fjóröungi meiri en
á þessu ári;að sögn Sighvats var
fyrirhugaö aö auka framlögin
um 50% á þessu ári en það verö-
ur skoriö niöur um helming.
Hann sagöi aö forgangsmál Al-
þýðuflokksins væru orkufram-
kvæmdir og þeir leggöu mesta
áherslu á þau.
,, Þaö heföi verið æskilegt aö
geta sýnt framá meö einstökum
dæmum hvaö skattbyröin fyrir
einstaka tekjuhópa lækkar”,
sagði Sighvatur.þessar ráöstaf-
amr þýöa 12% lækkun á tekju-
skatti. Þaö sem gerir okkur erf-
itt fyrir aö reikna þaö út er aö á
næsta ári á aö taka gildi fram-
kvæmd nýrra skattalaga og i
þau vantar ákvöröun um skatt-
stigann. En ef núverandi skatt-
stigi væri færöur inn I nýju lög-
in, þá myndi þessi aögerö okkar
þýöa aö hjón meö tvö börn og
5,8-6 milljónir i tekjur yröu
skattlaus”
Auk þess sem aö framan
greinir ákvaö rikisstjórnin aö
lagt yröi til aö framlög til niöur-
greiöslna lækkuðu um rúma tvo
milljaröa, lögbundiö hámark
útf.lutnings-bóta yröi lækkaö um I
15%,I þvi felst 1,1 milljaröa
króna lækkun, gerðar verði
tillögur um hagræöingu og
sparnaö i rekstri landhelgis-
gæslunnar sem nemi 580 mill-
jónum króna dregið verði úr
kostnaöi viö rekstur hafrann-
sóknarskipa og er sparnaður af
þvi áætlaöur 280 milljónir
króna. Loks er lagt til aö dregiö
verði úr ýmsum framlögum
sem gert er ráð fyrir í frum-
varpi Tómasar og nemur sú
upphæö 250 milljónum króna á
árinu 1980.
—JM
Kauolélag Rangælnga
sexllu ára
Gefur eina miiiiðn
til húsgagnakaupa
lyrir elliheimili á Hellu og
Hwolsvelli
„Viö vorum meö hátiöarfund og
matarboö fyrir st jórnina og konur
þeirra en annaö veröur ekki gert i
veislumálum”, sagöi Ólafur
ólafsson, kaupfélagsstjóri Kaup-
félags Rangæinga, sem átti sextiu
ára afmæli i gær.
1 staö þess aö verja fjármunum
til veisluhalda i tilefni þessara
timamóta, var samþykkt á fund-
inum aö gefa fimm hundruö þús-
und krónur til húsgagnakaupa
fyrir elliheimili á Hellu og annaö
eins fyrir elliheimili á Hvolsvelli.
Ólafur var spuröur um sögu
Kaupfélags Rangæinga.
„Kaupfélagiö var stofnaö i
Austur-Landeyjum 20. nóvember
1919 og hóf starfsemi sina aö Hall-
geirsey áriö 1920. Fyrsti for-
maöur og aöalhvatamaður aö
stofnun félagsins var Jakob Ó.
Lárusson, prestur I Holti undir
Eyjafjöllum, en fyrsti kaup-
félagsstjóri Guöbrandur Magnús-
son.
Kaupfélagiö starfaöi i Hall-
geirsey til ársins 1933, en þá flutti
þaö aöalstöövar sina upp I Hvols-
völl og hefur veriö þar siöan. Þaö
sameinaöist Kaupfélagi
Rangæinga á Rauöalæk áriö 1948,
en þaö var stofnað 1930 og þar
hefur veriö rekiö útibú siðan”.
— Aödragandi?
„Hanner sá, aö áriö 1918 höföu
tiu bændur i Vestur-Eyjafjalla-
hreppi stofnaö litiö kaupfélag,
sem var kallað Kaupfélag Eyja-
fjalla. Þaö varö ekki langlíft, en
haföiþógefiöþá raun aö þaö þótti
þess viröi aö gera aðra tilraun á
viöari grundvelli. Aöalstarfiö var
fyrst I austursýslunni, en þegar
vötnin voru brúuö, hentaði betur
að reka þetta á Hvolsvelli, sem
var miösvæöis i Rangárvallar-
sýslu meö tilliti til þess aö þá voru
samgöngurviöReykjavik aö fær-
ast i nútimahorf.
Verslunin var meginverkefniö,
þó nokkur afuröasala væri fyrstu
árin. Nú er verslunin stærsta og
þýöingarmesta starfsgreinin.
Vöruflutningar eru þó umfangs-
miklir og Kaupfélagiö á mikinn
vörubilakostsem notaöur er til aö
flytja vörur til kaupfélagsins og
dreifa þvi um sveitirnar.
Húsgögn, mokkavörur
og landbúnaðarvélar
Á siöari árum höfum við lika
byggt upp framleiöslu-iönaö sem
er aöallega fólginn i húsgagna-
framleiöslu. mestmegnis bólstruð
húsgögn til heimilisnota. Siöan
hafa verið reistar hér saumastof-
urog prjónastofur sem framleiöa
fatnaö sem mest fer til út-
flutnings. Viö erum einnig meö
saumastofu sem framleiöir
fatnaö úr mokkaskinnum.
A þessu ári og þvi siöasta höf-
um viö hafiö framleiöslu á land-
búnaöarvélum, aðallega hjálpar-
tæki til aö -tina bagga sem viö
köllum KR baggatinu. Viö fram-
leiddum tiu stykki á siöasta vetri
og ætlum aö framleiöa fimmtiu til
sextiu stykki á þessu ári. Þessi
vara hefur gefið góöa raun og lik-
ar vel.svo likur eru á aö viö höld-
um áfram þessari framleiöslu.
Hjá Kaupfélaginu starfa 160
mannsog heildarvelta félagsins á
þessu ári verður væntanlega 3
1/2-4 milljaröar”, sagöi Ólafur
Ólafsson, kaupfélagsstjóri. —JM
MeO pensllínn á lofti
Það er um að gera að vanda sig við listsköpunina
þegar maður hefur áhorfendur allt í kring um sig.
Hann svíkst heldur ekki um það þessi ungi maður, sem
Bragi Ijósmyndari hitti á barnaheimilinu Árborg á
dögunum.