Vísir - 22.11.1979, Blaðsíða 9

Vísir - 22.11.1979, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 22. nóvember 1979 9 visr Samkvæmt kenningu Boga Ágústssonar er ögmundur Jónasson gdóur fréttamaður vegna þess: a) aO hann vitnar stundum I eða a.m.k. les The Economist, b) vegna þess aO hann hefur MA próf frá Edinbograrháskóla f sögu c) vegna þess aö hann hefur veriö árum saman i Englandi. Bogi veit sjálfur aö allar þessar rök- semdir eru léttvægar og koma málinu ekkert viö. Þaö sem máli skiptir er, hvort frétta- maöurinn getur gert greinar- mun á staöreyndum máls og skoöunum sinum á staöreynd- um. Menn sem ekki geta gert greinarmun á staöreyndum og skoðunum eru ekki fréttamenn HLUTDRÆGUR Bogi Ágústsson heldur boöberar, slfkir menn vinna á Þjóöviljanum. Margir fréttamenn sjdnvarps og útvarps eru hlutlausir i fréttaskýringum sinum, — ég vil nefna til menn eins og Boga Agústsson, Ólaf Sigurðsson, Helga E. Helgason og Gunnar Eyþórsson. Ogmundur Jónas- son hefur hins vegar sýnt, aö honum er annaö betur gefiö en óhlutdrægnil fréttaflutningi. Ég get tínt til fjöldamörg dæmi um hlutdrægni hans. Vil nefna ör- fá. Hann llkti flóttamönnum frá Vletnam viö mellur og hóru- mangara, hann taldi ofstíknir gegn kristnum mönnum I austantjaldsrlkjunum svipaö og þegar foreldrar væru gegn innrætingu I skólum, hann lét I þaö skina aö yfirvöld I Vestur-Þýskalandí væru and- snúin umtali um nasismann, en AusturÞjóöverjar aö sjálfsögöu ekki, hann tók afstööu meö rússneskum málstaö I Kúbu- deilunni og hann flutti frétta- skýringaþátt um Tatcher, þar sem flest var tint til þeirri á- gætu konu til hnjóðs. Yfirleitt skera fréttapistlar ögmundar sig úr sakir hlutdrægni. Hann væri því ágætur blaðamaöur á Þjóöviljanum. Ætti að vera á Þjóð- viljaútvarpi Éger I s jálfu sér ekki aö kasta neðanmóls Haraldur Blöndal lögfræöingur skrifar og segir m .a., aö mennt- un fréttamanna skipti ekki máli, heldur hvort þeir geti gert greinarmun á staðreyndum og skoöunum sinum. rýrö á ögmund, þótt ég haldi þessu fram um fréttaflutning hans. Hjá ýmsum öörum fjöl- miölum t.d. Þjóöviljanum yröu þetta taldir kostir, og maöurinn jafnvel geröur aö ritstjóra. Og ég efa ekki aö ögmunduryröi vinsæll útvarpsmaöur hjá vinstri sinnuöu útvarpi — Þjóö- viljaútvarpi, útvarpi um sö- slalisma, jafnrétti og svik I her- stöövamálinu. Og er þá ekki komiö aö miöpunkti deilunnar? Á mánudaginn var liöin hálf öld frá þvl aö fyrsta útvarpsráö- ið kom saman. Þá voru menn sammála um aö ríkiö leggöi til fé I eina öfluga útvarpsstöð fyrir landiö. Slöan hefur margt breyst og í dag er útvarpsrekst- ur minna vandamál I sjálfu sér en reka dagblaö. Menn gleyma þvl oft, aö I upphafi prentlistar voru settar skoröur viö prent- frelsi af yfirvöldum og alls konar útvarpsráö voru skipuö til þessaöfarayfir prentaö mál og menn jafnvel brenndir meö bók- um sinum ef brotiö var hlut- leysiö. I dag eru prentsmiöjur útum allt og ljósritunarvélar, sem eru afkastameiri en pretn- verkvar fyrir einni öld, eru nú á annarri hverri skrifstofti. Óþolandi rikisafskipti Margir falla I þá gryfju aö teljanægjanlegt aö veita starfs- mönnum rlkisútvarpsins sjálf- dæmi og aö þá fari allt I lag. Þetta er mikill misskilningur. Vegna einokunaraöstööu sinnar veröur aö hafa strangt eftirlit meö starfsmönnum rlkisút- varpsins, rétt eins og öörum einokunarfyrirtækjum. Viö höf- um þvl miður ekki möguleika á því aö velja á milli útvarps- stööva. Þaö er hins vegar trúa mín, að um leiö og hömlum á út- varpsrekstur veröur létt af, muni einokunarblærinn af ríkis- útvarpinu hverfa, smásmygli útvarpsráösmanna gufa upp, — og þeir ágætu útvarpsmenn, sem ekki geta unniö eftir þeim reglum, sem rlkisútvarpiö set- ur, réöu sig til þeirra útvarp- stööva, sem hentuöu skaphöfn þeirra og skoöunum. íflust- endur gætu hins vegar ráöiö á hvern þeir hlusta, Bogi hlustaði á ögmund alsæll, en viö Svart- höföi slökktum á honum en hlustuöum á Gunnar Eyþórsson og Boga I rlkisútvarpinu. ögmundur Jónasson Deilur milli tðlvu- fvrirtækja um aðflutningsðlöld: „IBM hefur notlð vissrar sérstöðu” - segíp deildarstjóri í ijármálaráðuneytinu Tölva f fullum gangi: Ýmslr tölvuinnflytjendur telja IBM búi viö betri kjör en þeir hvaö snertir aö- flutningsgjöld af tölvum. Svo virðist sem IBM á íslandi hafi notið nokkurra friðinda um- fram önnur fyrirtæki sem flytja inn tölvur hér á landi, vegna sér- stöðu sinnar sem fjöl- þjóðafyrirtæki. Hefur Qármálaráðuneytið séð ástæðu til að hækka verðstuðul á innfluttum tölvum fyrirtækisins um 19% sem felur i sér hækkun á aðflutnings- gjöldum um a.m.k. 13%. Ágreiningur er um það milli tölvuinn- flytjenda, hvort sam- keppnisaðstaða IBM sé eftir sem áður betri en annarra. Forsaga þessa máls er sú aö fjármálaráöuneytiö samþykkti aö svokallaö innanfyrirtækis- verö (Inter Company Billing Price) yröi látiö gilda fyrir tölvubúnaö sem IBM fiytti inn þar sem fyrirtækiö væri I raun- inni hluti af fjölþjóölegu fyrir- tæki. Felur þetta I sér aö deild fyrirtækisins I einu landi selur deild í ööru landi framleiðslu sina á sérstöku veröi. Var þetta samþykkt aö þvl tilskildu aö 39% veröstuöull leggöist ofan á þetta innra verð og aöflutnings- gjöld væru reiknuð af þvl. Þessi stuöull hefur nú veriö hækkaöur I 58%. „Höfum ekki notið neinnar sérstöðu” Þessi 58% veröstuöull sem IBM á íslandi er látiö greiöa er hvergi nokkurs staöar jafnhár og hérlendis” sagöi Ottó A. Miehelsen forstjóri IBM á ■.mmmmm mim Islandi þegar Vlsir innti hann eftir þessu máli. Ottósagöiaö IBM heföi viljað fá veröstuðulinn lækkaöan niður 128%,tilsamræmis viö þaö sem geröisthæstannars staöarhvaö snertir viöskipti innan fjölþjóöa fyrirtækja samkvæmt svokall- aöri Brusselskrá, en þtí heföi IBM getað sætt sig viö 39% veröstuöulinn ef breyting feng- ist ekki fram. Ottó var spurður hvort IBM á Islandi heföi notiö friöinda á viö önnur’fyrirtæki er flyttu inn tövur, en hann áleit^svo ekki vera nema siður væri. ,,Þaö er alveg áreiöanlegt aö viö höfum ekki notið neinnar sérstööu gagnvart Islenskum tollayfirvöldum, miöaö viö önn- ur fyrirtæki” sagöi Ottó. „IBM hefur notið vissrar sérstöðu” „Þaö er rétt aö IBM hefur notið vissrar sérstööu I sam- bandi viö aöflutningsgjöld, vegna þess aö hér er um fjöl- þjóðlegt fyrirtæki aö ræöa og önnur fyrirtæki hafa ekki setiö viðsama borö hvaö aöflutnings- gjöld snertir”, sagöi Björn Haf- steinsson deildarstjóri I fjár- málaráöuneytinu I samtali við VIsi. Björn sagöi þaö rétt vera aö veröstuöullinn á tölvum IBM heföi veriö hækkaöur eftir mjög vlötæka gagnaöflun f þessu máli á vegum ráöuneytisins. Heföi niöurstaöan oröiö sú aö tollverö heföi veriö of lágt á tölvunum og þvl heföi hækkun komið til. Hann tók þtí skýrt fram aö engin ástæöa væri til aö rengja þá vörureikninga sem IBM heföi lagt fram viö tollafgreiöslu vara: þetta væri fyrst ogfremst spurning um aö rétt tollverö væri lagt til grundvallar viö út- reikning aöflutningsgjalda. ,,IBM hefur sterkari samkeppnisaðstöðu ennþá” Frosti Bergsson deildarstjdri hjá tölvudeild Krlstjáns Ó. Skagfjörö sagöi I samtali viö VIsi aö þessi sérstaöa IBM varðandi aöflutningsgjöld, raskati mjög samkeppnisaö- stööu annarra fyrirtækja á þessum markaöi. Tók hann sem dæmi aö fyrirtæki hans heföi I fyrra gert ööru fyrirtæki tQboö sem hljóöaöi upp á 140 þúsund dali auk aðflutningsgjalda sem hefðu numiö 20 milljónum króna. IBM heföi boöiö sama fyrirtæki tölvuútbúnaö fyrir 145 þúsund dali, en þar heföu aö- flutningsgjöldin ekki veriö nema 10 milljónir króna vegna þessara sérstöku reglna IBM. Frosti sagöi aö af þessum or- sökum heföu önnur fyrirtæki sem flyttuinntölvurfariö þessá leit viö fjármálaráöuneytiö aö þaö breytti þessum reglum er giltu um IBM, en undirtektiP heföu veri dræmar. Þaö hafi ekki veriö fyrr en forstjóri IBM fór sjálfur á stúfana til aö fá stuöulinn lækkaöan, aö ráöu- neytiö geröi ítarlega rannsókn I þessu máli, sem endaði meö þvl aö stuöullinn var hækkaöur úr 39% I 58%. Frosti taldi aö samt sem áöur væri samkeppnisaöstaða IBM enn töluvert betri en annarra fyrirtækjaáþessum markaði og mætti þvl koma til enn meiri hækkun á stuölinum. —HR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.