Vísir - 22.11.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 22.11.1979, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 22. nóvember 1979 r—................... THiögur að nvju sklpuiagl Seyölsfjarðar: ÞETTINO byggdar talin hagkvæmust Hugmyndir að nýju skipulagi Seyðisf jarðar- bæjar voru kynntar bæjarbúum í lok kosningaf undar sem haldin var á Seyðisfirði sl. laugardag. Eru hug- myndir þessar lokaverk- efni sem f jórir nemar við arkitektaskólann í Lundi í Svíþjóð hafa unnið að sl. tvö ár og eru það þeir Árni Kjartansson frá Höfn í Hornafirði/ Björn Marteinsson frá Selfossi, Páll Gunnlaugsson frá Reykjavík og Valdimar Harðarson frá Keflavík. Þeir félagar sögöu i spjalli viB Visi aö tillögur þessar brydduöu upp á ýmsum nýjungum i sam- bandi viB skipulagsmál sveitar- félaga og enda þótt tillögurnar miBuöust viö SeyBisfjörB hefBu þær ekki sIBur gildi fyrir önnur sveitarfélög á landinu þar sem þróunin hefBi orBiB meö svipuö- um hætti og þar i bæ. Tillögur þessar miBa aö þvi aB þétta byggöina á SeyöisfirBi og töldu fjórmenningarnir aB þaö heföi ýmsa kosti I för meö sér: I fyrsta lagi gæti þaö oröiö til aB spara orku, þvi kæling og orku- tap væri minna þegar byggt væri þétt. 1 ööru lagi gæti skipu- Arkitektanemarnir fjórir sem unniö hafa aö nýju skipulagi Seyöisfjaröar: T.v. Arni Hjartarson, Björn Marteinsson, Páll Gunnlaugsson og Valdimar Haröarson. Visismynd GVA lag sem þetta bætt fjárhags- stöBu bæjanna þar sem þjónust- an væri ódýrari eftir þvi sem byggöin væri á minna svæöi. Betri þjónusta ætti svo aftur aö varna fólksflótta úr smærri byggBarlögum til Reykjavikur- svæöisins. I þriöja lagi væri svo gert ráB fyrir þvi aö I þvi nýja hverfi sem risi samkvæmt þessu skipulagi, yröu mestmeg- is göngugötur og i fjóröa lagi væri svo stefnt aB þvi meB þess- um tillögum aö meiri heildar- svipur yrBi á byggBinni og aö SeyöisfjörBur yröi meiri „bær”. Loks tóku þeir félagar þaö fram aö tillögur þessar væru byggBar á innlendri reynslu af skipulagi bæja: hér væri ekki veriö aö flytja inn erlendar hug- myndir. Þess má loks geta aö tillögur þessar veröa kynntar nú i kvöld I stóra sal Norræna hússins I Reykjavik og hefst sú kynning kl. 20.30. —HR Guömundur Benediktsson ráöuneytisstjóri flytur aöalræöuna á full- veidisfagnaöi Stúdentafélags Reykjavikur. Slúdentar fagna fullveidisdegl Stúdentafélag Reykjavikur heldur fullveldisfagnaö i Vikinga- sal Hótels LoftleiBa laugardaginn 1. desember n.k. og hefst fagnaB- urinn meö boröhaldi kl. 19:30. ABalræöu kvöldsins flytur Guömundur Benediktsson, ráöu neytisstjóri. Veislustjóri veröur Bjarni Bragi Jónsson, hagfræö- ingur. MeBal skemmtiatriöa verBur spurningakeppni milli stjórn- málaflokka, Olöf Haröardóttir söngkona syngur viö undirleik Jóns Stefánssonar, pianóleikara og fjöldasöngur veröur undir stjórn Valdimars Ornólfssonar. Stiginn veröur dans fram eftir nóttu. MiBasala og boröapantanir i gestamóttöku Hótels Loftleiöa mánudag. 26. nóv., þriöjud. 27. nóv., miBvikud. 28. nóv. og fimmtud. 29. nóv. frá kl. 17.00 — 19:00 alla dagana. SELDU SÍLDAR- HROGN TIL JAPANS Sjávarafuröadeild Sam- bandsins gerBi i sumar tilraun til sölu á frystri síld meB hrogn- um til Japans. Tilraunin var gerB aö for- göngu Sjávarútvegsráöuneytis- ins, en I Japan er geysihátt verö á hrognum úr Kyrrahafssild. Þvi þótti rétt aö athuga hvort hægt væri aö gera svipaöa afurö úr hrognum Islensku sildarainn- ar. Sambandiö seldi um 90 lestir af frystri sild og hrognum til Japans, en aö þvi er segir I Sambandsfréttum var niöur- staBa tilraunarinnar neikvæö. Voru ekki taldar horfur á aö islenska hrognasildin kæmist til jafns viö slldina úr Kyrrahaf- inu. Tilraunin veröur þvi senni- lega ekki endurtekin aö ó- breyttum markaösaöstæöum. —SJ Eigum nokkra AUDI80 og AUD1100 Audi80 AudilOO TIL AFGREIOSLU STRAX! Eigum fyrírliggjandi nokkra af þessum þýsku framhjóla- drífnu vildarvögnum. Skynsamlegt val í orkukreppunni. Kynniö ykkur verð og skilmála. Einn þýskan fyrir veturinn! Já, því ekki það? Audi S_augavegi 170-172 Sími 212 40 n cvi co

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.