Vísir


Vísir - 22.11.1979, Qupperneq 12

Vísir - 22.11.1979, Qupperneq 12
VÍSIR Fimmtudagur 22. nóvember 1979 Canoti LJOSRITUNARVELAR FYRIR VENJULEGAN PAPPÍR Ánægjan leynir sér ekki á andlitunum, en hvað veldur? Jú það eru afritin úr nýja Canon Ijósritanum. En stórt atriði er ósagt það er: Þetta er ódýrasta NP vél á markaði íslands í dag! Verð 1950 þús. Veitum allar nánari upplýsingar. Shrifuéiin hf Suðurlandsbraut 12— Sími8 52 77— Box 1232. ORIGINAL ® UUSCHDIHX Stærstu framleiðendur heims á baðklefum og baðhurðum allskonar Söluumboð: Kr. Þorvaldsson & Co Sfmar: 24478 & 24730 Grettisgötu 6 >—im rnr .... ——é r Slðasta vígið laiiið? Hamborgar- ar og diskó- tek f Súina- salnum! „Tjúttað” af mikilli innlifun. Vilborg Jóhannsdóttir og Laufey Astráðsdóttir taka þátt I keppninni um titilinn „Ungfrú Otsýn”. Hekia og Colin Porter voru valin „par kvöldsins” fyrir skemmtilegan klæönað og jákvæða og skemmtilega þátttöku i skemmtiatriðum kvöldsins. 12 Sfðasta vigiö falliö. Þorgeir Ast- valdsson bendir sigri hrósandi út I Súlnasalinn þar sem fólk dansar af miklum eidmóði eftir tónlist diskóteksins. Diskótek f Súlnasalnum! Það finnst sjálfsagt mörg- um þetta skjóta skökku við og telja að nú sé sfðasta vfgið fallið. Það var bryddað upp á þessu nýmæli á útsýnar- kvöldi að Hótel Sögu á sunnudagskvöldið og ekki varð annað séð, en að gestir, sem fylltu húsið, væru harðánægðir. Hafi einhver verið óhress með diskótekið, þá gat hann dansað eftir hljómfalli hljómsveitar Ragnars Bjarnasonar, en hljóm- sveitin og diskótekið sáu um tónlistina til skiptis. Stjórnandi diskóteksins og jafnframt kynnir kvölds- ins var Þorgeir Astvalds- son. En það var boðiö upp á fleira en tónlist á Otsýnarkvöldinu. Má þar nefna feröahappdrætti, feröa- bingó, tfskusýningu, dans- sýningu, hárgreiöslusýningu og myndasýningu. Þá voru tvær stúlkur úr hópi gesta valdar til aö taka þátt í keppninni um titilinn Ungfrú Útsýn og valiö var par kvöldsins. Þá má geta þess, aö auk hefö- bundinna, gómsætra rétta, þá gat hamborgarakynslóöin fengiö eftirlætisrétt sinn og kunnu margir vel aö meta. (Jtsýnarkvöldin eiga sér ó- neitanlega nokkra sérstööu i reykvlsku skemmtanalífi, þvi almennar samkomur meö vönd- uöum skemmtiatriöum eru fá- tiöar. ÞaÖ mátti lika sjá, aö gestum Hkaöi vel og höföu engar merkj- anlegar áhyggjur af þvi, aö aö morgni var vinnudagur, heldur nutu þeir ágætrar skemmtunar og liföu i voninni um aö vera i hópi þeirra, er hlutu freistandi feröavinninga. —ATA

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.