Vísir - 22.11.1979, Blaðsíða 16

Vísir - 22.11.1979, Blaðsíða 16
VÍSIR Fimmtudagur 22. nóvember 1979 16 Þær voru býsna ánægbar meft llfift á Seyftisfirfti utanbæjarstúlkurnar fjórar, en þær heita, frá vinstri taiift: Marla Jónsdóttir, Brynhildur Jónsdóttir, Guftrún ólafsdóttir og Hafrún Jónsdóttir. Vfsismyndir GVA Fiskvlnnslan á Seyoislirðl heimsótt: hreinsa fiskinn” sögftu þær: „hér er fiskurinn flakaftur fyrir boröin og viö sjáum um aö allt gangi snuröulaust” sögftu þær. Þaö kom upp úr kafinu aö þessar stúlkur voru allar utan- bæjarmanneskjur og komu þrjár frá Keflavik en ein frá Vik i Mýrdal: „Þaö er ekkert aö gera fyrir okkur heima i Keflavik” sögöu þær: „svo er miklu meira fjör hérna en heima og launin ágæt” sögöu þessar hressu stelpur, en þær heita Maria, Brynhildur og Hafrún, allar frá Keflavik og allar Jónsdætur en þó ekki systur. Sú frá Vík sagöist heita Guðrún ólafsdóttir. Að lokum hittum viö verk- stjórann i Fiskvinnslunni Óskar Þórarinsson: „Það er fátt starfsfólk hjá okkur núna og það er aðeins unniö á 12-18 borðum, þrátt fyrir aö nóg sé af fiskinum” sagöi hann: „Það eru eingöngu hús- mæður sem fást til aö vinna i fiskinum og nú vantar okkur aö auki áströlsku stúlkurnar sem unnu hérna i fyrra. Óskar kvaöst þó ekki óánægöur meö afköstin hjá svo fáum manneskjum, en afköstin á dag væru 10-12 tonn. — HR Nægur flskur - en mannskaplnn vantar Þaö er kunnara en frá þurfi að segja aö fiskvinnsla er aöal at- vinnugrein á Seyöisfiröi. Þegar Visismenn voru á Seyöisfiröi nú á dögunum litu þeir viö i frysti- húsi Fiskvinnslunnar þar i bæ og tóku nokkra starfsmenn þar tali. „Við fáum premiu eöa auka- þóknun fyrir aukin afköst og getur kaupiö hjá okkur þvi rokkað allt frá 1000 krónum og upp i 1700 krónur á tímann” sagöi Kolbrún ólafsdóttir þegar hún var spurö um laun fisk- vinnslufólksins, en premian miðast viö heildarafköst allra I vinnslusalnum. „Þetta er ágætis fiskur en þaö er mikiö af hringormi i honum og hann tefur fyrir. Skuttogar- arnir Gullver og Gullberg landa hérna og þaö hefur verið geysilega mikil vinna — stundum allt of mikil” sagöi Kolbrún og bætti siðan við aö nú oröiö vildi enginn vinna I fiski, en sjálf heffti hún unniö i fisk- vinnslu i tiu ár. Kolbrún ólafsdóttir mátti varla vera aft þvi aft lita upp úr fiskinum, enda meira en nóg aft gera. „Ekki gaman að vinna i fiski” Næst hittum viö tvær stúlkur sem voru aö flytja fisk að borö- unum þar sem hann er hreinsaður og sögöust þær heita Kristrún Aradóttir og Linda Sigurðardóttir: „Ég er sæmi- lega ánægö meö kjörin hérna” sagöi Kristrún „hins vegar finnst mér ekki gaman aö vinna i fiski þótt ég sé búin aö vinna i þessu s.l. fjögur ár”. Viö spurðum hana þá hvort hún gæti hugsað sér að flytja annað i von um að fá vinnu sem henni likaði: „Nei, ég get ekki hugsað mér aö flytja frá Seyöisfiröi — hér hef ég alltaf búið”. „Nei, ég ætla mér ekki aö vinna hérna áfram” sagöi Linda þegar hún var spurö hvernig henni likað vinnan: „Ég er I skóla hérna á Seyðis- firði og er bara aö drýgja tekjurnar meö fiskvinnunni”. „Ekkert að gera i Keflavík”. I vélarsalnum voru nokkrar ungar stúlkur viö vinnu klæddar I stakka mikla og litsterka: „Það er miklu skárra aö vinna i vélarsalnum en viö aft Kristrun og Linda voru ánægftar meft launin en þótti hins vegar vinnan fremur leiftinleg. Saltfiskverkunarstö0 á Seyðisiirði flytur úl sallflskflðk: Kfióið kosiar 4-5 ðúsund krönur ð naiíui Saltverkunarstöð Fiskvinnsl- unnar á Seyöisfiröi er nú aö senda 75 tonn af saltfiskflökum á Italiumarkaö og er veröiö sem fæst fyrir fiskinn mjög gott 1140 kr.1310 kr. eftir stærö flakanna og er söluverömætiö 90 millj. kr. Aö sögn ólafs ólafssonar stjórnarformanns Fiskvinnsl- unnar er fiskur þessi mjög eftir- sóttur á Italiu og þangaö kominn kostar hann allt aö 4-5 þúsund krónur kilóiö. Ekki taldi hann aö hér væri um beina nýjung að ræöa þar sem salt- fiskflök heföu áöur veriö flutt utan, en hins vegar heföi þessi markaöur opnast aftur eftir trega sölu undanfarin ár og mætti jafnvel búast viö þvi aö þar yrði nokkuö framhald á. Ólafur var spuröur hvort ekki væri hugsanlegt aö selja slikan fisk á innanlandsmarkaöi, þar sem þessi beinlausi fiskur ætti að geöjast neytendum mun betur en hinn venjulegi flatti saltfiskur og taldi hann aö þaö kæmi vel til greina aö meira yröi gert af þvi aö selja þennan fisk innanlands en hingaö til og þá hugsanlega I einhvers konar neytendaumbúðum. — HR - !>cnu nairmu /voaiDergsdóttur t.v. og Gunni Magnúsdóttur. Visismynd GVA t H 1 Jsð m ■ f 1wwil J jm I \mmmM - • • 8 ■%.. H

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.