Vísir - 22.11.1979, Side 18
Fimmtudagur 22. nóvember 1979
18
Sigurvegararnir 1 5.þingdeildakeppninni T iift frá vinstri: Lever lávarftur, Glenkinglass lávaröur, Smith lávarður, Rixi Markus frum-
kvöftull aft þessari árlegu keppni, hertogine ?i Atholl og Jarlinn af Birkenhead. A myndina vantar Soames lávarft.
Þingmannabridge
Hin árlega bridgekeppni
hinna tveggja bresku þingdeilda
var háö fyrir stuttu og lauk meö
naumum sigri lávaröadeildar-
inar. Munaöi þar mestu um
eftirfarandi spil, sem hertoginn
af Atholl banaöi meö hug-
myndariku útspili i redobluöu
spili.
Keppnisformiö er rúbertu-
bridge með fyrirfram gefnum
HJALTI HÆTTIR
spilum og er spilaö á tveimur
borðum i einu, sömu spil.
Keppnisstjúri er hinn kunni
Harold Franklin og er starf
hans erilsamt, þvi hann má
fylgjast iiieð þvi á báöum borö-
um, hvenær rúbertan er búin,
þvi þá veröur hann aö stööva
spilamensku á hinu boröinu.
En vikjum að spilinu.
Norftut gefur/allir utan hættu.
Norftur
* 6 5
V A D 10 8 2
Með þingmenn neðri málstof-
unnar i n-s, Kitson og Berry og
lávarðana, hertogann af Alholl
og Jarlinn af Birkenhead i v-a,
gengu sagnir á þessa leið:
Norður Austur Suður Vestur
III pass 1S pass
2L pass 3 S pass
4 S pass pass dobl
redobl pass pass pass
Sennilega myndu flestir hafa
spilað út tigulkóng i sporum
hertogans og þar meö heföi
Berry unnið spilið á eftirfarandi
hátt. Tigulás á fyrsta slag, þá er
hjartaás tekinn, hjarta tromp-
að, tigull trompaður, hjarta
trompað og tigull trompaður.
Sagnhafi á nú eftir heima A D
G 9 i trompi og kdnginn þriöja i
laufi. Nú er laufi spilað og vest-
ur er inni á ásinn. Hann verður
að spila fjóröa tiglinum eöa
trompi og suður á slaginn. Hann
spilar sig út á laufi, fær aftur
uppspil i trompið og spilar siö-
asta laufinu. Unniö spil.
En hertoginn af Atholl haföi
ekki áhuga fyrir sliku. Hann
trompaði út i byrjun og sagnhafi
’komst að raun um, aö engin leiö
var að vinna spilið. Og þaö voru
200 til lávaraðadeildarinnar, i
stað þess að tapa 830.
Þing Bridgesambands Islands
1979 verður haldið laugardaginn
24. nóv. n.k. i veitingahúsinu
Gaflinn við Reykjanesbraut i
Hafnarfirði og hefst kl. 10.30.
A dagskrá eru venjuleg þing-
mál, kosning stjórnar, skýrsla
forseta, reikningsskil o.fl.
Mesta athygli vekur þó
ákvörðun forseta, Hjalta Elias-
sonar, um að gefa ekki kost á
sér til endurkjörs.
♦ A
+ DG732
Vestur Austur
* K 10 8 3 2
V 9 6 3
* K D 9 ö
* A
Suftur
4 -
V K> G 7 5 4
f 10 4 3 2
+ 9 8 5 4
4 A D G 9 7 4
V -
t G 8 7 6
A K 10 6
ursiít í ReykjanesríOii
Helgina 17. — 18. nóvember
var Reykjanesriðill undanrása i
tvimenning fyrir Islandsmót
spilaður.
Þessir skipuðu efstu sætin:
1. Sævin Bjarnason —
Haukur Hannesson BK 52
2. Vilhjálmur Sigurðsson —
Siguröur Vilhjálmss. BK 44
3. Einar Sigurðsson —
Guðmundur Pálsson BH 40
4. Þráinn Finnbogason —
Jóhann Jónsson BAK 38
5. Ólafur Gislason —
Aðalsteinn Jörgenson BH 35
6. Armann J. Lárusson —
Jón Hilmarsson BAK 31
Sleppið kynidinu - llllð lensurl
Leyndarmál langlifis er að
sleppa öllu kynlifi I eitt ár,
tiunda hvert ár!
Þetta ráðleggur Joe Bassett,
sem nú er hundraö og þriggja
ára. Hann segir aö þessi kynlifs-
lausuár nni staðhæfingu sina.
Joe. n býr i Kaliforniu,
segir.
,,Þú vu»t hvað þú verður
alltaf þrcyttur eftir ástarleiki.
það sýnir, aö kynlifið reynir
ui'kið á þig.
F.n eftir árs hvild ertu orðinn
eins og nýsleginn túskildingur —
og þú hefur niu ár til aö vinna
upp það sem þú fórst á mis við
þetta eina ár”.
Joe mælir ekki meö bindindi á
öðrum sviöum. Hann reykir átta
stóra vindla á dag, drekkur vin-
glas I hvert mál og þrjá til fjóra
tvöfalda viskisjússa daglega að
auki.
!
sandkom
Óli Tynes
skrifar
Þor
Fyrirsögn I Alþýftublaftinu:
„AÐ ÞORA EÐA EKKI —
ÞAÐ ER SPURNINGIN”. Og i
undirfyrirsögn: „BARÐUR
HALLDÓRSSON SKRIFAR”.
Nú jæja, þaft geta auftvitaft
ekki allir þoraft.
Mörkin
Ragnar
Þaft er nú búift aft fresta þvi i
eitt ár aft taka i notkun nýja
gjaldmiðilinn sem banka-
stjórar vilja kalla mörk.
I frekari tillögugerft er
stungift upp á því aö seftlarnir
verfti gegnsæir og heiti heift-
mörk, eyftsiufé landsmanna
verfti almennt kallaft eyfti-
mörk og fé til llfeyrisþega,
ellimörk.
Liklegast er þó talift aft þetta
verfti allt kallaft ómörk.
Boianrögð
Ragnar Arnalds heldur
áfram aft réttlæta gerftir sinar
i skólastjóramálinu I Grinda-
vfk meft þvi aft halda fram aft
Bogi hafi bolað Finnbirni úr
starfi.
Þaft er töluvert siftan þaft
var upplýst aft þetta er ekki
satt. En þaö hefur áftur gefist
vel aft endurtaka bara nógu
oft....
ÓÞolandl
Þeir eru farnir aft vera dá-
litift óþolandi þessir frambjóft-
endur. Undanfarin ár hafa
þeir aft mestu takmarkaft
kosningabaráttu sina vift fjöl-
miölana og sérlega boftafta
framboftsfundi.
Nú er hinsvegar svo komiö
aft maftur er hvergi öruggur
fyrir þeim.Maftur getursetift i
mesta sakleysi á vinnustaft og
ekki vitaft fyrri til en ÓIi Jó
stendur I dyrunum. glottandi
ógurlega.
Þaö er ekki einu sinni hægt
aft fara i diskótek þvf það
getur allt eins farift svo aft
maftur lendi út á gólfi meft
EUert Schram efta Friftrik
Sófussyni.
Stefnan?
Magnús Marisson skrifar
grein I Alþýftublaöift I gær og
segir í fyrirsögn: „HINA
RAUNVERULEGU STEFNU
A BORÐIÐ FYRIR
KOSNINGAR”.
Hvaft ætli þaö sé sem kratar
hafa verift aft belja undan-
farift?