Vísir - 11.12.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 11.12.1979, Blaðsíða 2
vísm Hvern viltu fá fyrir for- sætisráðherra? Hreinn Halldórsson, húsasmiöur: Ég held ég vildi helst fá Óla. Ragnheiöur Hinriksdóttir af- greiöslumaöur: Égveit þaö ekki. Mér finnst þeir allir vera eins. Kristin Stefánsdóttir, afgreiöslu- maöur: Égvéit þaö ekki. Ætli óli Jó yröi ekki ágætur. Pétur Björnsson, sjómaöur: Benedikt Gröndal. Margrét Guömundsdóttir, starfar I verksmiöju: -Mér er alveg sama. (í)ALT SÍSNEy’ Alltaf þaö sama á hverju ári! Glaöir bændur aö syngja jólasöngva! Hvaöa rétt hafa þeir til aö vera ánægöir þegarég er óhamingjusamur? -------- DUtríbuted by King Features Syndicate. Þeir viröast ekki ýkja ánægöir núna Leiöindapúki þessi Jón prins Ekki svona hátt. Agætt! Þú sérö um 1 aö enginn haldi jól. Jón prins bannar jólin ' f Þarna \ ( er hann •“Kynning: 1 veröa engin jól. Besti tlmi ársins — bannaöur? Jón Prins Atkvæöaseðlar i kosningunni um mann ársins hafa nú borist alls staöar aö af landinu. Enn sem komiö er er ekki rétt aö skýra frá þvi hver hefur fengiö flest atkvæöi en nokkrir skera sig þó greinilega úr. Pétur Pétursson knattspyrnu- maöur og ólafur Jóhannesson MABUR ÁRSINS1979 Að mínu mati er maður ársins 1979: Nafn: Ástæða: Nafn sendanda:......................................... Heimilisfang ..................................... Sveitarfélag.................................sími: hafa fengið nokkuö mörg at- kvæöi og fleiri fylgja þeim fast á eftir þannig aö þaö litur út fyrir aö þetta ætli að veröa spennandi kosning i ár eins og fyrri ár. Alls hafa yfir 20 manns veriö til- nefndir og fleiri eiga eflaust eft- ir aö bætast i hópinn. Skemmtilegast væri ef þiö lét- uö fylgja svo sem eina setningu meö sem skýringu á vali ykkar frekar en aö nefna aöeins starfssviö þess sem þiö kjósiö mann ársins 1979. Viö birtum smá sýnishorn úr þeim seðlum sem okkur hafa borist og þeim umsögnum sem viökomandi hafa fengiö. Sendið atkvæðaseölana til Visis, Pósthólf 1426, 121 Reykjavik og merkiö umslagiö meö „Maöur ársins”, eöa kom- iö þeim i bréfalúgu Visis i Siöu- múla 14. 1. Pétur Pétursson:JFyrir góöa knattspyrnu" 2. ólafur Jóhannesson: „Hélt erfiöri rikisstjórn saman i þrettán mánuöi”. 3. Valbjörn Þorláksson: „Fyrir frábæran árangur á árinu á sviöi Iþrótta”. 5. Pétur Sigurösson þingvöröur: „Vegna þess aö hann gat rétt til um úrslit þingkosning- anna”. ^ „Ákaflega gaman þá!” Bull! — Má ég herra, koma meö tillögu? ' Jólin eru heimskuleg, mér leiðist Hvi banniö þér ekki jólin? á jólunum. m í I J^^ðjí/segirTwjCnJVV^I~ 1 jrnokkuö...)1^ j Maður ársins 1979: Atkvæðaseðlar frá ðllum landshornum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.