Vísir - 11.12.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 11.12.1979, Blaðsíða 19
Þriöjudagur IX. desember 1979. 19 Fatlaöir hafa ekki beöiö um neitt annaö en jafnrétti á viö aöra þjéöfélagsþegna. Þessi mynd var tekin I fyrrahaust, þegar fatlaöir efndu til jafnréttisgöngu sinnar. Bæturnar eru ekki öimusa Einn úr hópi fatlaðra hringdi: „Halldór Rafnar lögfræöingur öryrkjabandalagsins lagöi áherslu á mikilvægt atriöi i um- ræðuþætti i Utvarpinu á sunnu- dagskvöldið. Hann sagði, aö ekki mætti lita á örorkubœtur sem ölmusu til fatlaöra, heldur sem uppbót fyrir þann kostnaö sem fatlaöir veröa aö bera um fram aöra þjóöfélagsþegna. Til þess aö lifa eölilegu lifi, eöa þvisem næst, verðum viö að hafa margs konar tæki og bún- aö, sem aörir geta komist af án. Mikið af þessu verðum viö aö kaupa sjálf, þótt sumt sé greitt af tryggingum. Hjálpartækja- bankinn veitir mjög góöa þjón- ustu, en hann hefur sinar tak- markanir, sem eðlilegt er. Aö lita á greiðslur til öryrkja sem einhvers konar fátækra- styrk er þvi meö öllu rangt. Með bótunum er þjóöfélagiö aöeins aö jafna svolitiö aöstööu okkar i þjóðfélaginu, svo viö séum ekki eins illa settir miöaö við aöra þjóðfélagsþegna og viö værum án þeirra. Og er það ekki ósk flestra, aö allir Islendingar sitji við sama borð'í” wmmmM þjónusta Bandag Hjólbarðasólun h.f. Dugguvogi 2 - Sími 84111 Járniðnaðarmaður óskast Argon kolsýru- og gassuðumaður, handfljótur með góða æfingu óskast á Púst- röraverkstæðið/ Grensásvegi 5, (Skeifumeg- in). Aðeins algjör reglumaður kemur til greina. Uppl. á verkstæðinu hjá Ragnari Jónssyni. Ekki í síma. Nouðungoruppboð annaö og siöasta á eigninni Sóibrekku, Garöakaupstaö, þingl. eign Halldórs K. Vaidimarssonar, fer fram á eign- inni sjálfri föstudaginn 14. desember 1979 kl. 2.30 eh. Bæjarfógetinn i Garöakaupstaö. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 37., 42. og 44. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1979 á eigninni Miövangur 4, l.h.t.h., Hafnarfiröi, þingi. eign Sigriöar Arnadóttur fer fram eftir kröfu Búnaöarbanka islands á eigninni sjálfri föstudaginn 14. desember 1979 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Ólafur Jónsson hringdi: „Nil hafa borist þær góðu fréttir, að Islensku kartöflurnar séu á þrotum. Þaö sjá vist ekki margir eftir þeirri fæöu, þótt er- lendar kartöflur hafi löngum þótt minna spennandi. Ég veit dcki hverju eöa hverj- um þaö er aö kenna, en kartöfl- urnar I haust hafa ekki likst nýj- um kartöflum aö neinu leyti. Þær eru ljótar á að lita, stund- um reyndist allt að þriðjungi þeirra ónýtt og bragöiö er ekki til aö hrópa húrra yfir. Um stæröinna þýöir ekki aö fást, þvl enginn ræöur viö tiöarfariö. Ég hygg þvi gott til glóðarinn- ar að fá innfluttar kartöflur. Þær geta ekki oröið verri.” Nauðungaruppboð sem auglýst var i 37., 42. og 44. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1979 á eigninni Dalshraun 16, 72.7%, Hafnarfiröi, þingl. eign Suöu sf., fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös á eigninni sjálfri föstudaginn 14. desember 1979 kl. 1.30 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 5., 8. og 10. tölubiaöi Lögbirtingablaösins 1979 á eigninni Brúarflöt 3, Garöakaupstaö, þingl. eign Unnar K. Atladóttur, fer fram eftir kröfu Innheimtu rlkis- sjóös á eigninni sjálfri föstudaginn 14. desember 1979 kl. 3.00 e.h. Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö Nauðungaruppboð sem auglýst var 1104. og 106. tbl. Lögbirtingablaös 1978 og 2. tbl. þess 1979 á hluta iMávahlIÖ 25, þingl. eign Þóreyjar Sigurbjörnsdóttur fer fram eftir kröfu Jóns N. Sigurösson- ar hrl., og Sparisj. Rvikur og nágr. á eigninni sjálfri fimmtudag 13. desember 1979 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð annaö og slöasta á hluta I Æsufelli 4, þingl. eign Ámunda Amundasonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 13. desember 1979 kl. 10.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.