Vísir - 11.12.1979, Blaðsíða 22

Vísir - 11.12.1979, Blaðsíða 22
VÍSLR Þriðjudagur 11. desember 1979. (Smáauglýsingar — sími 86611 22 J Til sölu Nýlegur Silver Cross barnavagn og leikgrind til sölu. Uppl. I sima 83496. Keramikplattar — Myndir. Til sölu aö Laugateig 42, kjallara: Keramikplattarskreyttir islensk- um pressuöum jurtum, einnig myndir I ramma meö sömu skreytingum og keramikhlutir. Allt á góöu veröi. Tilvaliö til jóla- gjafa. Er heima eftir kl. 19 dag- lega. Simi 85906. Tii sölu ársgamalt skrifborö, Yamaha gitar I tösku og heimasmiðaö barnarUm fyrir 3-8 ára. Uppl. i sima 41596. Nýlegur Siemens isskápur, þrjár svampdýnur, barnarUm meö dýnu og eldhUs- borö, til sölu. Einnig nýr kven- vetrarjakki nr. 16. Uppl. i sima 21149. Flöskur til solu, bjórflöskur, 3 pela flöskur og gallon-glös. Notiö tækifæriö meöan enn er til á gamla veröinu. Uppl. laugardaga, sunnudaga og virka daga frá kl. 8.00, Ottó Björnsson, simi 54320. Til jólagjafa, Innskotsborö, lampaborö, saumaborö, hornhillur, blöma- súlur, blaöagrindur. Einnig úrval af onix-boröum, hvildarstólum, barokstólum og_ mörgu fieira. Sendum i póstkröfu. Nýja Bólsturgeröin, Garöshorni, Fossvogi, simi 16541. Forhitari til sölu. Uppl. I sima 23115. Húsgögn Tvibreiöur svefnsófi og 2 stólar til sölu, selst ódýrt. Einnig sófaborö. Sfmi 41410. Notaöur svefnsófi til sölu. Uppl. I sima 21346 milli 17- 19. Til jólagjafa. Taflborö kr. 29 þús., spilaborö kr 33.500, lampaborö frá kr. 18.800, innskotsborö frá kr. 45.800, sima- stólar frá kr. 82 þús., kaffivagnar kr. 78 þús. og margt fleira. Nýja bólsturgeröin, Garöshorn, Foss- vogi, simi 16541. Til sölu 4 ára hjónarúm frá Ingvari og Gylfa, vel meö fariö. Teg. Rekkjan, meö náttboröum, hill- um og ljósakappa úr gullálmi. Uppl. I sima 85003 eftir kl. 20. Kaupum húsgögn og heilar búslóöir. Simi 11740 frá kl. 1—6 og 17198 á öörum tima. Fornverslunin, Ránargötu 10 hef- ur á boöstólum Urval af ódýrum húsgögnum. Sófasett til sölu. Uppl. i sima 40606 eftirkl. 6. Einstaklingsrúm og svefnsófi til sölu. Uppl. i sima 18739 eftirkl.6. Svefnhúsgögn Tvibreiöir svefnsófar, verö aö- eins 128 þús. kr. Seljum einnig svefnbekki, svefnsófasett, og rúm á hagstæöu verði. Sendum I póst- kröfu um land allt. Húsgagna- þjónustan, Langholtsvegi 126, simi 34848. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum út á land. Uppl. aö Oldugötu 33, simi 19470. Hljómtgki ooo ff* oó Til sölu Marantz 1152 DC magnari 2x100 wött din. Einnig Hitachi D-555 auto reverse kassettusegulband. Bæöi tækin nýleg og vel með farin. Uppl. i sima 23122. Hljóófæri Hljómbær, Hverfisgötu 108, simi 24610,auglýsir: Höfum á boö- stólum kassagltara frá 20.000, rafmagnsgitara frá 20.000, orgel frá 170.000, bassamagnara frá 150.000, Skemmtara frá 350.000; heimilismagnari frá 20.000, há- talarar frá 60.000, kassettu- og spólusegulbönd frá 150.000, út- vörp frá 140.000, plötuspilara frá 10.000, höfum einnig fyrirliggj- andi Randall bassamagnar 120W, ca. 500.000, og Maine gitarmagn- ara 80W, ca. 350.000. Verslun Bókaútgáfan Rökkur Kjarakaupin gömlu e^u áfram i gildi, 5 bækur I góöu bandi á kr. 5000. — allar, sendar buröar- gjaldsfritt. Simiö eöa skrifiö eftir nánari upplýsingum, siminn er 18768. Bækurnar Greifinn af Monte Cristo nýja útgáfan og út- varpssagan vinsæla Reynt aö gleyma meöal annarra á boö- stólum hjá afgreiöslunni sem er opin kl. 4-7 Verslunin Þórsgötu 15 auglýsir: Nýir kjólar, stærðir frá 36-52, ódýrar skyrtublússur og rúllu- kragabolir litil nr., bómullar-nærfatnaöur á börn og fullorðna, ullar-nærfatnaöur karlmanna, einnig drengja- stæröir, sokkar, sokkabuxur, svartar gammósiur, bómullar- bolir, kerti, leikföng, gjafavörur og margt fleira. Einnig brúöar- kjólaleiga og skirnarkjólaleiga. Opiö laugardaga. Takiö eftir. Seljum raftæki og raflagnaefni. Erum fluttir úr Bolholti I Armúla 28. Glóey hf. Armúla 28, simi 81620. Körfur til sölu, Blindraiöja, Körfugerö, auglýsir hinar vinsælu brúöukörf- ur, 4 geröir, takmarkaö upplag. Ungbarnakörfur, taukörfur, handavinnukörfur og ýmsar fleiri geröir. 011 framleiösla á heild- söluverði. Allar körfur merktar framleiöanda. Merki tryggir gæöin og viögeröaþjónustu. Aö- einsinnlend framleiðsla. RUmgóö bilastæöi. — Körfugerö Hamra- hliö 17, (I húsi Blindrafélagsins). Simi 82250. I Vetrarvörur Til sölu Yamaha vélsleöi árg. ’75 i mjög góöu standi. Uppl. i sima 51162 og 54100. Skiöamarkaöurinn Grensásvegi 50, auglýsir: Okkur vantar allar stæröir og geröir af skiöum, skóm og skautum. Viö bjóöum öllum, smáum og stórum aö li'ta inn. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Opiö milli kl. 10-6, einnig laugardaga. Fatnaður f Hailó dömur. Stórglæsileg nýtisku pils til sölu. Þröng pils meö klauf, ennfremur pils úr terrelini og flaueli i öllum stæröum. Sérstakt tækifærisverö. Uppl. i si’ma 23662. .MB2. Hreingerningar Þrif — Hreingerningar Tökum aö okkur hreingerningar á stigagöngum i ibúöum og fleira. Einnig teppa- oghUsgagnahreins- un. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna i sima 77035. Hreingerningarfélagiö Tökum aöokkurhreingerningar á ibúöum, stigagöngum og opinber- um fyrirtækjum. Einnig utanbæj- ar. NU er rétti timinn til aö panta fyrir jól. Vanir menn. Simi 39162 og 71706. Ávallt fyrst Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og skogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöi o.s.frv. Nú, eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, slmi 20888. Hreingerningafélag Reykjavfkur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar Ibúöir og stigaganga, hótel, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gerá hreint sjálfir, um leiö og viö ráöum fólki um valá efnum og aöferöum Simi 32118,Björgvin Hólm. Hólmbræöur. Teppa- og húsgagnahreingern- ingar meö öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa verið notuð, eru óhreinindi og vatn soguö upp úr teppunum. Pantiö timanlega i sima 19017 og 28058. Ólafur Hólm. Teppahreinsun. Hreinsa teppi i stofnunum, fyrir tækjum og heimahúsum. Ný tæki FORMCLA 314, frá fyrirtæk- inu Minuteman i Bandarikjunum. Guömundur, simi 25592. Tilkynningar Jólagiugginn er kominn Börn, sem vilja selja hann komi aö Vesturgötu 3, bakhús — kjallara kl. 4—5 i dag. Ovenju gdö sölulaun. Skföadeild Vfkings. Aðalfundur deildarinnar veröur haldinn fimmtudaginn 13. des. kl. 8.30 i Félagsheimilinu. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Aöalf undur Byggingasamvinnufélags Kópa- vogs veröur haldinn mánud. 17. des. kl. 20.30 aö Hamraborg 7 (Þinghóll). Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórnin. Fyrir ungbörn Vel meö fariö Til sölu Mermet kerruvagn 85 þús. klæðaborö39 þús. buröarrúm 19 þús., göngugrind 13 þús. hopp- róla 11 þús. kerrupoki 10 þús. Allt keypt i Vöröunni viö Klappar- stig. Uppl. I sima 72550. Nýlegur Silver Cross barnavagn til sölu. Verö 95 þús. Uppl. I sima 54080 eftir kl. 7. £L£] /L w m Barnagæsla Óska eftir barngóöri og ábyggilegri konu til þess aö gæta heimilis og tveggja barna á aldrinum 6-7 ára, frá kl. 13-18, föstud. til kl. 19, og fyrir jólin, einnig laugardaga. Uppl. I sima 13907 og 17595. Tek börn I pössun hálfan eöa allan daginn. Hef leyfi. Uppl. I sima 76198. Vil taka aö mér barn igæslu. Hef mjög góöa aöstööu og get ef þörf krefur haft barnið yfir nótt eöa um helgar. Hef leyfi. Simi 30473. nyir umboösmenn okkar eru: ESKIFJÖKÐUR: Elin Kristín Hjöltodóttir Steinholtsvegi tO, sími 97-6107 SANDGERJM: Sesselío Jóhonnsdóttir Drekkustig 20, símí 92-7464 GKIHDAVÍK: Drynhildur Jónsdóttir Stöðarvör 9, sími 92-6212 SEYÐISFJÖRÐUR: Sveinn Volgeirsson Dougsvegi 4, sími 97-2456 (Þjónustuauglýsingar a J JS V, 4Á VERDLAUNAGRIPIR OGFÉLAGSMERKI J Framleiði alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Hef i ávallf fyrirligg jandi ýmsar stærðir verðlaunabikara og verðlauna- peninga,einnig styttur f yrir f lestar greinar iþrótta Leitið upplysinga. Magnús E. Baldvinsson Laugavegi8— Reykjavik — Sími 22804 ER STIFLAÐ?. NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- • AR, BAÐKER ,*« OlFL. i-1» TT?* --- Fullkomnustu tæki' " 1(| ^sT J Er stífflað? . x StífflublónustanV^ Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör- um, baökerum og niöurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, raf-L, magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Anton Aöalsteinsson Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU M.F.-50B Þór Snorrason Simi 82719 O Sprunguþéttingar Tökum aö okkur sprunguþétt- ingar og alls konar steypu- glugga-, hurða- og þakrennu- viðgerðir, ásamt ýmsu öðru. Uppi. í simo 32044 allo daga NÝ ÞJÓNUSTA I RVIK. Gerum við springdýnur samdægurs. Seljum einnig nýjar dýnur. Allar stærðir og stífleikar. DÝNU- OG BÓLSTRARA- GERÐIN, Skaftahiíð 24, simi 31611. 'V' .a. RADIO & TV ÞJÓNUSTA GEGNT ÞJOÐLEIKHUSINU Sjónvarpsviögeröir Hljómtækjaviögeröir Biltæki — hdtalarar — isetningar. Breytum DAIHATSU-GALANT bíltækjum fyrir Utvarp Reykjavik á LW MIÐBÆ JARRADIO Hverfisgötu 18. Sími 28636 S jónvarpsviðgerðir HEIMA EÐA A VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MÁNAÐA ABYRGÐ. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag- ^kvöld- og helgarsími 21940. J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.