Vísir - 11.12.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 11.12.1979, Blaðsíða 4
VtSIR Þriftjudagur 11. desember 1979. 4 FRÁ MENNTAMÁLA- RÁÐUNEYTINU: LAUSAR KENNARASTÖÐUR: Vegna forfalla eru lausar til umsóknar kennarastöftur vift Nýja hjúkrunarskólann. Umsækjendur þurfa aft geta hafift störf vift skólann i janú- ar efta febrúar næstkomandi. Til greina kemur ráftning I hálfa stöftu. Skólastjóri gefur allar upplýsingar um kennslugreinar og starfsaftstöftu. i Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og störf skulu sendar ráftuneytinu fyrir 30. desember næstkomandi. MENNTAMALARAÐUNEYTIÐ SÓLHEIMAKERTI Bývaxkertí með hunangsilmi (Þau renna ekki.) Andvirðið rennur óskipt til styrktar heimilis þroskaheftra að Sólheimum í Grímsnesi Kertin eru handunnin af vistmönnum Útsölustaðir: Gunnar Ásgeirsson hf. Akurvík hf. Akureyri Suðurlandsbraut 16 R. Alaska Breiðholti Vörumarkaðurinn hf. Ár- Jólamagasínínu múla 3 R. Sýningahöllinni. H. Biering Laugavegi 6 R. Lionsklúbburínn ÆGIR BJÖRNÍIMN Smurbrauðstofan Njálsgötu 49 — Simi 15105 ÁSKRŒT ER AUÐVELD! / Ég óska eftir að gerast áskrifandi að Vísi \ \______________________________________/ Sendu seðilinn til Vísis Síðumúla 8 eða hringdu í síma 86611 og við sjáum um framhaldið. Útskúfaður fyrir tlllækiö" Ceausescu oo Moskva En þótt flokksforystan geri sitt besta til þess aft gera allra minnst úr þessari uppákomu, speglar hún þó á margan máta ástandift i Rúmeniu i dag. Pirvulescu hefur vafalitift átt sér marga skoftana- bræftur utan flokksþingsins, þeg- ar hann gagnrýndi Ceausescu fyrir ólýftræöislega stefnu, þótt þeir heföu kannski kosiö tals- mann, sem væri ekki sjálfur gamall kommissar, er lengi hefur setiö i valdaaöstööu. Allt frá þvi aö Ceausescu tók viö forystunni 1965 hefur stjórn hans veriö einhver sú strangasta I Austur-Evrópu. Og þaö hefur einnig viö nokkur rök aö styöjast, þegar hann er sakaöur um aö gæta vel eiginhagsmuna. Eigin- kona hans, Elena, á sjálf sæti i miöstjórninni og gegnir ýmsum ábyrgöarstööum. Vegna þessa fasta taumhalds heima fyrir hafa Kremlherrarnir umboriö vixlspor Ceausescu i utanrikismálum. Ef hann heföi tekiö upp frjálslynda stefnu á borö viö Tftóismann Júgóslaviu, heföu Rússar vafalaust afgreitt Ceausescu likt og Dubcek i Tékkóslóvakiu af ótta viö „smit- hættu”. En þaö er einmitt þessi togstreita viö Sovétstjórnina, sem gert hefur Ceausescu kleift aö halda nær ótakmörkuöum völdum sinum. Þaö er hún, sem tengir hann viö rúmensku þjóö- ina, og færir honum stuöning hennar. Heldur strlklnu Þetta siöasta flokksþing i Búkarest skilur ekki eftir neinn vafa um, aö Ceausescu mun halda áfram sinu striki. Þessi hálfsjálfstæöa stefna gagnvart Moskvu I utanrikismálum og strangt taumhald innanlands. Eins og f jallaö var um efnahags- málin á þinginu er ljóst, aö Ceausescu stefnir áfram aö þvi aö reyna aö gera Rúmeniu eins og unnt er,óháöa innflutningi meö meiri iönvæöingu. Þetta óvænta og vandræöalega atvik kom auövitaö ekki i veg fyr- ir, aö flokksleiötoginn yröi endur- kjörinn. Og kosningin var ein- róma eins og fyrr, þvi aö sjálf- sögöu var Pirvulescu sviptur um- boöi sem þingfulltrúi og fékk ekki aö taka þátt i atkvæöagreiösl- unni. Þessi siöasti eftirlifandi frum- herji kommúnistaflokks Rúmeniu og fyrrum fulltrúi miöstjórnar og æöstaráös var stimplaöur af Ceausescu sem vandræöagepill og sérvitringur, sem stæöi alger- Ceuasescu. Það verður vist að leita aftur til áranna fyrir siðari heimstyrjöldina til þess að finna dæmi þess, að ræðu-maður á flokksþingi kommúnista hafi opinskátt krafist þess, að æðsti leiðtogi flokksins yrði ekki endurkjörinn. En einmitt þetta henti á þingi rúmenska kommúnistaflokksins, sem lauk á dögunum i Búkarest. Og það sem gerði þennan fáheyrða at- burð enn ótrúlegri var, að þessi fifldjarfa krafa var sett fram, eftir að flokksþingið hafði sett met i taumlausri persónudýrkun á hinum „mikla og ástsæla leiðtoga” Rúmena. Rðdd frá gamla tímanum Þaö var einn af gömlu félögun- um úr flokknum, sem drýgöi þessa dauöasynd. Konstantin Pirvulesku, áttatiu og fjögurra ára aö aldri, er eini eftirlifandi félaginn, sem tók þátt i aö stofna rúmenska kommúnistaflokkinn fyrir striö. Fyrir þetta fornminja- gildi fékk hann sæti á heiöurspalli á flokksþinginu og var aöeins nokkrum sætum frá Ceausescu, þegar hann fékk oröiö á lokafundi þingsins. Þingfulltrúarnir 2500 talsins, sem fimm dagana á und- an höföu hyllt leiötoga sinn meö þindarlausu lófataki, taktföstum húrrahrópum og meö þvi aö risa úr sætum, sátu eins og lamaöir undir ræöu gamlingjans. Pirvulescu þurfti ekki aö kvarta undan þvi, aö hann fengi ekki gott hljóö. Þaö heföi mátt heyra saumnál detta, þegar hann tók sér málhlé. ísköld þögn rikti, meöan hann lýsti þvi yfir, aö Ceausescu heföi stýrt flokknum á ólýöræöislegan hátt, og aö þjóö- arleiötoginn heföi sett eigin hagsmuni fyrir þjööarinnar og landsins. Sá gamli hélt þvi fram, aö flokksþingiö væri stimpilsamkoma, sem ætti greinilega aö skila þvi verki einu aö gera skyldu sina og endurkjósa Ceausescu i öll fyrri trúnaöarstörf. Þegar þarna var komiö ræöu gamla frumherjans, voru menn farnir aö ókyrrast i sætum, og há- vær mótmælahróp heyröust, þeg- ar hann lauk máli sinu meö þvi aö lýsa þvi yfir, aö hann mundi greiöa atkvæöi gegn Ceausescu. lega utan viö flokkinn og forystu hans. Einn af toppkommissörunum, George Macocescu fyrrum utan- rikisráöherra, gekk jafnvel enn lengra og lýsti þvi yfir, aö Pirvu- lescu væri svikari. Gaf hann sterklega I skyn, aö erlent veldi stæöi á bak viö þessa ögrun. Þóttust menn þar kenna Sovét- rikin, sem álengdar hafa staöiö meö samanbitnar tennur og mátt horfa upp á mörg vixlspor Ceausescu frá Moskvulinunni i utanrikismálum. Gamall maður sagði fiokks- leiðtogunum til syndanna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.