Vísir - 11.12.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 11.12.1979, Blaðsíða 6
Þriöjudagur 11. desember 1979. 6 ! „Ekki : sáttir ; við Detta „Ég vil taka þaO skýrt ■ fram aO þaO sem ég segi um m þetta mál er mitt persónu- I lega mat, stjórn körfuknatt- m leiksdeildar KR hefur ekki I fjallaO um þetta mál" sagöi Kolbeinn Pálsson, formaöur I Körfuknattleiksdeildar KR _ er Visir haföi samband viö 8 hann igærkvötdi varöandi þá _ ákvöröun KKl aö svipta þá | næsta heimaleik sinum f úr- _ valsdeildinni i kjölfar óláta | eftir leik KR og Vals h „Mér finnst aö hér sé fljót- | færnislega aö fariO’’ sagöi ■ Kolbeinn. „Þaö hefur staöiö I til aö halda fund um dómara- ■ vandamálin og áhorfenda- I málin, en Körfuknattleiks- ■ sambandiö hefur tvivegis af- ■ boöaöþann fund. Siöan kem- ■ ur allt I einu dómur, þrátt ■ fyrir aö þau ólæti sem uröu I I Höllinni séu ekkert nýtt ■ fyrirbrigöi. Tveir fulltrúar Aganefnd- ■ ar kváöu hann upp, og var “ annar þeirra ekki einu sinni I á leiknum. Þaö eru engar m sannanir aö hér hafi I KR-ingar veriö aö verki, þvi m engar vitnaleiöslur fóru I fram i málinu. Þessi dómur hlýtur þvi aö vera stefnu- ■ markandi og hættulegur. En segjum sem svo aö eitt- ■ hvert félag vilji losna viö aö _ leika I Njarövik. Þá er ekk- | ert auöveldara en aö stefna _ þangaö liöi á næsta heima- | leik Njarövikinga þar á und- m an og gera allt vitlaust. Út- ■ koman hlyti aö veröa sú aö ■ Njarövik missti næsta ■ heimaleik sinn. Þetta er þyngsti dómur ■ sem islenskt iþróttafélag ■ hefur fengiö, og getur komiö B til meö aö kosta okkur ■ KR-inga 300-500 þúsund ■ krónur. Þaö er fjarri þvl aö I viö séum sáttir viö þessa — málsmeöferö, en viö skulum ■ verða fyrstir til aö viöur- m kenna aö eitthvaö þurfi að ■ gera. Það á bara ekki aí _ gera þaö á þennan hátt.” Nelli Kim frá Sovétrfkjunum varö heimsmeistari I fimleikum kvenna, en heimsmeistarakeppninni lauk i Tezas um helgina. Þaö gekk á ýmsu i keppninni, en undir lokin var þaö f jarvera Helenu Mukhinu, sigurvegara i siöustu heimsmeistarakeppni og Nadiu Comaneciysem setti mestan svip á keppnina. Mukhina mætti ekki til keppni vegna meiösla, en Comaneci mætti hinsvegar. Siöan tóku sig upp meiösli I hendi hennar og hún gekk undir skuröaögerö tveimur timum áöur en siöasta keppnisgrein mótsins hófst. Nelli Kim sem er á myndinni hér fyrir ofan vann þvi auöveldan sigur enda tveir skæöustu keppinautarnir ekki meö. Hún hlaut samtals 78.650 stig, önnur varö Maxi Gnauck frá A-Þýskalandi meö 78,375 stig, og Milita Ruhn, Rúmeniu þriöja meö 78.325 stig. i fimleikum karla varö Sovétmaöurinn Alexander Ditiatin heimsmeistari — hlaut samtals 118.250 stig, en annar varö Curt Thomas Bandarikjunum meö 117.875 stig. Sovétmenn sigruöu i liöakeppni. i Ud med Stenzel - ind med Leif Skal Leif Mikkelsen være træner | for det vesttyske hándboldlandshold? Fyrirsögn úr dönsku blaöi. Þyskip viija sparka stenzei og fá í staðinn danska Leif Vestur-þýska handknattleiks- sambandiö hefur lyft sínum þunga fæti og er tilbúið til að sparka. I þetta sinn er miðið ekki neitt smáræði — sjálfur bakhlut- inn á landsliðsþjálfaranum Vlado Stenzel. Hvort af sparkinu verður er ekki almennilega vitað, en það er óopinbert leyndamál i þýskum handknattleik um þessar mundir, að þar séu menn búnir að fá nóg af Júgóslavanum litla. Hvert tapið á fætur öðru hjá heimsmeisturum Vestur-Þýska- lands að undanförnu hefur orðið til þess, að bæði leikmenn og for- ráðamenn i vestur-þýskum hand- knattleik, þora nú að láta i sér heyra. Slikt var ekki á blaði fyrr, þvi Stenzel hefur verið nánast i tölu dýrlinga i augum þorra Þjóð- verja frá þvi að hann tók við landsliðinu fyrir nokkrum árum. En nú hefur jafnvel þýska iþróttapressan snúist gegn hon- um, og heimtar nýjan landsliðs- þjálfara. Hjá henni, og hand- knattleiksforustunni sjálfri, er að- eins talað um einn mann, sem verðugan arftaka Stenzel, og er það landsliðsþjálfari Danmerkur, Leif Mikkelsen. ,,Ég trúi þvi ekki að þýska handknattleiksforustan vilji losa sig við Stanzel” sagði Leif i við- tali við danskt blað i vikunni, þar sem hann var spuröur um þetta. „Stenzel hefur gert það mikið fyr- ir handknattleikinn i Þýskalandi að honum verður ekki sparkað eins og venjulegum manni. Hann gerði Vestur-Þjóðverja aðheimsmeisturum og Júgóslava að ólympiumeisturum og þaö eitt segir til um kunnáttu hans og getu. Þar fyrir utan hefur hann samning við þýska handknatt- leikssambandiö til 1982 og hann lætur slikan samning ekki af hendi nema fyrir milljónir króna”. Ég heföi svo sem gaman af að taka við vestur-þýska landsliðinu en ég held samt að ég léti það vera, þótt ég fengi formlegt boð. Það er svo margt sem mælir á móti þvi. Eitt af þvi er t.d. vest- ur-þýsku iþróttafréttamennirnir. Þeir dönsku geta verið nógu erfiðir og grimmir þegar eitthvað fer úr skorðum, en þeir eru samt hreinir englar i samanburði við þá vestur-þýsku, og i klónum á þeim vil ég ekki vera fyrir nokk- urn pening... — klp — flgúst og Theima sigruöu Mest selda litsjónvarpstækið í Finnlandi, nú fáanlegt á íslandi. Vilberg& Þorsteínn Laugavegi 80 símar 10259 -12622 Borgfirðingurinn Ágúst Þor- steinsson varð sigurvegari i Stjörnuhlaupi FH um helgina en Thelma Björnsdóttir úr Breiða- bliki sigraði i kvennaflokki á sama móti. Agúst hljóp vegalengdina, sem var um 5 km, á 18.58 minútum. Annar varð Gunnar Páll Jóa- kimsson IR á 19,27 min og þriðji Mikko Háme ÍR á 19,46 minútum. —-klp — Vildi ekki tii Cosmos Austurríski landsliðsmark- vörðurinn i knattspyrnu, Friedl Koncilia, sem rekinn var ásamt bróður sinum frá Rapid Vienna i sumar, hefur hafnað boði frá New York Cosmos i Bandarikjunum. Koncilia gerði samning við Anderlecht i Belgiu eftir að hann var rekinn frá Austurriki, en þar hefur hann mátt sætta sig við að sitja á varamannábekknum i allt haust. Þeir hjá Cosmos eru i mark- mannsvandræðum, og höfðu mik- inn áhuga á Koncilia. En hann af- þakkaði boðið, þótt svo að það hljóðaði m.a. upp á öruggar árs- tekjur sem námu sem svarar 90 milljónum islenskra króna. — klp —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.