Vísir - 11.12.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 11.12.1979, Blaðsíða 21
VÍSIR Þriöjudagur 11. desember 1979. Milli 12 oglS hundruö manns komu I Brauöbæ á sunnudaginn, en allir réttir þar voru á fimmtán ára gömlu veröi. • Visismynd GVA. Þriggja tíma biðeftir kræsingum Þaö er ekki á hverjum degi sem hægt er aö kaupa sér dýrindis- máitiö fyrir rúmar tvö hundruö krónur. Þaö voru margir sem notfæröu sér þetta gjafverö sem Brauöbær bauö upp á á sunnu- daginn. I tilefni fimmtán ára afmælis fyrirtækisins, var verö á máltið- um það sama og þegar staðurinn var opnaður. Tólf til fimmtán hundruö manns heimsóttu Brauöbæ i gær, og sumir biðu allt upp i þrjá tima til að komast að. Kjúklingur kostaði 215 krónur, en minútusteik, sem kostar nú 5.490 var seld I gær fyrir 210 krónur. I þessum verðum voru innifaldar kartöflur, hrásalat og öl. — KP Sjálfstæöismenn i Reykjavlk héidu kosningaskemmtun um helg- ina. Hér má sjá tvo fyrrverandi borgarstjóra Reykjavlkur viö þaö tækifæri ásamt eiginkonum slnum. Frá vinstri sitja Erna Finns- dóttir/Geir Hallgrlmsson, formaöur Sjálfstæöisflokksins, Sonja Bachman og Birgir Isleifur Gunnarsson. lonabíó 3-1 1-82 Vökumannasveitin (Vigilante Force) KBS KBSTOFFERSON - JAN-MICHML WNŒSr '.VIGILANTE FOR(í"»iSSÍ~ssa» Leikstjóri: George Armitage Aðalhlutver: Kris Kristofferson, Jan-Michael Vincent, Victoria Principal Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Valsinn (Les Valseuses) Hin fræga, djarfa og afar vinsæla gamanmynd I litum, sem sió aðsóknarmet fyrir tveim árum. tslenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 ^1""1 11 Sími.50184 Brandarar á færibandi Ný djörf og skemmtileg bandarisk mynd. Sýnd kl. 9 Bönnuö innan 16 ára. Tjarnarbíó Krossinn og hnífsblaðið Starnng v — PATBOONE as David Wilkerson with ERIK ESTRADA • JACKIE GIROUX Oirected by Produced by DON MURfiAY DICKROSS Sýnd mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, föstudaga og laugardaga kl. 21. íslenzkur texti. Miðasala við innganginn. Bönnuð innan 14 ára. Siöasta sýningarvika fyrir jól. Samhjálp Brúin yfir Kwai-fljótið Hin heimsfræga verölauna- kvikmynd meö Alec Guinn- ess, William Holden, o.fl. heimsfrægir leikarar. Endursýnd kl. 9 Bönnuö innan 12 ára Ferðin til jólastjörn- unnar ÍSLENSKUR TEXTI Afar skemmtileg, norsk ævintýramynd I litum um litlu prinsessuna Gullbrá sem hverfur úr konungshöll- inni á jólanótt til aö leita aö jólastjörnunni. Aöalhlutverk: Hanne Krogh, Knut Risan, Bente Börsun, Ingrid Larsen. Mynd fyrir alla fjöiskylduna. Endursýnd kl. 5 og 7 Lostafull popstulka Þaö er fátt sem ekki getur komiö fyrir lostafulla pop- stúlku... Spennandi, djörf ensk litmynd. Bönnuö innan 16 ára Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁS Sími 32075 Læknirinn frjósami 2-21-40 Einn og yfirgefinn (The one and onlyy Bráösnjöll gamanmynd I lit- um frá Paramount. Leikstjóri: Carl Reiner. Aðalhlutverk: Henry Winkler, Kim Darby, Gene Sachs. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ný djörf bresk gamanmynd um ungan lækni sem tók þátt i tilraunum á námsárum sin- um er leiddu til 837 fæðinga og allt drengja. tsl. texti. Aðalhlutverk: Christopher Mitchell. Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. Bönnuö innan 16 ára. Brandarakallarnir Óviöjafnanleg ný gaman- mynd. Sýnd kl. 9. ■BORGARj^ DfiOiO RUNTURINN Giæny banuansk tjörefna- auöug og fruntaskemmtileg diskó- og bilamynd um ungl- inga, ástir þeirra og vanda- mál. Myndin, sem fariö hefur sem eldur i sinu erlendis. Skemmtiö ykkur I skamm- deginu og sjáiö Van Nuys Blv. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5-7-9 og 11 islenskur texti. salur i SOLDIER BLUE CANDICE BERGEN • PETER STRAUSS DONALD PLEASENCE Hin magnþrungna og spenn- andi Panavision litmynd. Endursýnd kl. 3, 6 og 9 Bönnuö innan 16 ára ialur B L A U N R ÁÐ í AMSTERDAM AMST£FIDAM "~K!LL AA RCKARil ÍGAh LESLIi NIELSON BRADfORO DILLMAN KEVELUKE GEORGÍ CHEUNG íffr Amsterdam London — Hong-Kong, — spennandi mannaveiöar, barátta viö bófaflokka — ROBERT MITCHUM Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3,05-5,05-7,05-9,05- 11,05 ■salur * HJARTARBANINN 6. sýningarmánuöur—' kl. 9,10. VIKINGURINN kl. 3,10-5,10-7,10. solur Skrítnir feðgar enn á ferð Sprenghlægileg grinmynd. tsl. texti. Endursýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15,. 9,15 og 11,15. /a* 1-1 5-44 NOSFERATU tsienskur texti. Ný kvikmynd gerö af WERNIR HERZOG. NOSFERATU, þaö er sá sem dæmdur er til aö ráfa einn i myrkri. Þvi hefur veriö haldiö fram aö myndin sé endurútgáfa af fyrstu hroll- vekju kvikmyndanna, Nos- feratu frá 1921 eftir F.W. MURNAU. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.