Vísir - 11.12.1979, Blaðsíða 5

Vísir - 11.12.1979, Blaðsíða 5
Gu&mundur Pétursson skrifar - og svíkja gerOa samnlnga vlö Hollendlnga. HóOverla. Svlsslendlnga og Lúxemöorgara VÍSIR Þriðjudagur 11. desember 1979. Frakkar halda áfram að sóða út ána Rín Heiiar- stökk Þessi mótorhjólaofurhugi stökk á hjóli sfnu yfir 80 feta lofthaf milli sporða hruninnar járnbrautarbrúar yfir Svörtuá f London I gsr. Eins og mörg önnur vitleysan stóö þetta giæfraspii I sambandi við kvikmyndatöku. Er unnið aö gerð myndar, sem ber heitiö „Heavy Metal” og fjallar kannski ekki um mjög merkilegt söguefni, en bregöur upp ýmsum asvona atriöum. Mótorhjólakappinn kom niöur heill á húfi á hinum brúarsporöinum. Franska stjórninhefur gengiö á bak orða sinna og rofiö samninga viö Sviss, V-Þýskaland, Lúxem- burgog Holland um aö halda ánni Rin ómengaðri. Breska dagblaðiö „The Guardian” greinir frá því, að Raymond Barre forsætisráöherra Frakka hafi tilkynnt Hollending- um, að Frakkar séu hættir viö áform um aö stööva mengun Rin. Arlega hella t.d. Frakkar 5 milljónum smálesta af úrgangs- salti i Rin. Hollendingar hafa tekiö þessu þunglega og kallað heim sendi- herra sinnn frá Paris, en þeir veröa saklausir manna verst fyrir baröinu á sóöaskap annarra þjóða i umgengni viö Rín. T.d. hefur franska saltið oft gert þeim mikla bölvun i túlipanaræktun- inni. The Guardian segir að franska stjórnin hafirofið samkomulagið, sem gert var 1976 og sé þetta „ein versta auglýsing, sem Efnahags- bandalagiö gat fengið”. Segir blaöiö aö litiö tjói aö ala á háleit- um hugmyndum um samstjórn Evrópu, þegarriki geti ekki kom- ið sér saman um rekstur einnar ár. Blaöiö bendir á aö Dónárrikin hafi gert betur og þótt ólíkra póh- tiskra skoðana séu og af óliku bergi (V-Þýskaland, Austurriki, Júgóslavia, Ungverjaland, Búlg- aria og Rúmenia) hafi þeim tekist aö halda Dóná sæmilega ómeng- aðri, enda þrifist i henni fiskur. Nlðurgrelðslur valda deilum innan EBE Mitmæia langelsunum starlsunæðra sinna Evrópuþing tekurtil athugunar i dag úrslitatilraun landbúnaöar- ráöherra EBE-landanna til þess að afstýra þvi, að fyrirliggjandi fjárlagafrumvarp ársins 1980 verði kolfellt. Meirihluti þingfulltrúa kom til Strassbourg staðráðinn i þvi aö fella 22 milljarða dollara frum- varpið eins og það lagöi sig. Landbúnaöarráöherrar Efna- hagsbandalagsins komu saman tU fundar i Brussel i gær og viöur- kenndu nauösyn þess aö breytá frumvarpinu og draga úr áætluð- um kostnaði vegna niður- greiöslna á landbúnaðarvörum. Þeir játtust einnig þvi aö taka til athugunar ýmsar sparnaöartU- lögur EBE-ráösins. Aöur höföu þeir þvertekiö fyrir allar sparnaöarhugmyndir, sem lutu aö landbúnaöarsviöinu. Vakti súafstaöa slika gremju, aö ljóst var oröið, aö f járlagafrum- varpið yröi fellt. Alyktanir fundarins i gær eru nú til athugunar á þinginu i dag. Hundruð starfsmanna Samein- uöu þjóöanna héldu upp á mann- réttindadaginn i gær meö úti- fundi, þar sem þeir kröföust þess, að starfsfélagar þeirra i fangels- um fimm rikja yröu látnir lausir. Var góöur rómur geröur aö máli einnar starfskonunnar, þegar hún hæddist að þvi, hve Kurt Waldheim, framkvæmda- stjóri.væri snúningalipur I samn- ingatilraunum um bandarfsku gislana i Teheran, en atkvæöa- litili viö aö fá þessa fangelsuöu starfsmenn Sameinuðu þjóöanna látna lausa. Þarnaer áttviö fólk, sem situr inni, án nokkurrar ákæru i fang- elsum i heimalandi sinu. Löndin eru Afghanistan, Argentina, Chile, Eþiópia og Pólland. Star Trek slær út Superman S-Afríka glímir við katlaplágu Kvikmyndin „Star Trek” hefur slegiö öll eldri met iaösókn og gróöaöflun. A fyrstu þrem dögunum eftir aö hún fór á markað- inn tók hún inn 11,8 milijón- ir dollara, eftir þvi sem kvikmyndafélagiö Para- mount Pictures skýrir frá. Fyrra met átti kvik- myndin „Superman”, sem tók inn 10,4 milljónir doll- ara, þegar hún fór á mark- að seint i fyrra. „Star Trek” er visinda- reyfari, byggöur á mjög vinsælum sjónvarpsþáttum með sama heiti. Suður-Afrika hefur lýst striði á hendur þúsunda flækingskatta á afskekktri eyju einni i Suðurhöf- um, og er þegar farið aö saxast á niu lif þessara eyjaskeggja. Jólasveinn t framboðl Jólasveinn hefur boðið sig fram til aukakosninga i kjördæmi Hertfordshire á Englandi og stefnir að þvi að komast á þing — öðrum frambjóöendum til mikils ama aö þvi er virðist. Þessi jólasveinner 23 ára háskólastúdent, Nigei Quentin aö nafni, og kemur hann fram i jólasveinabún- ingi og með hvitt gervi- skegg. Frambjóðandi Verka- mannaflokksins, Granville Janner, hefur tekiö jóla- sveinaframboðið óstinnt upp, og segir aö Nigel niðri stjórnkerfi landsins með framboöi sinu. Vill hann, að hækkuð verði trygging, sem frambjóðendur þurfa að leggja fram úr 150 sterl- ingspundum i 1000, til þess að gera ugluspeglum erfitt fyrir við slik brandara- framboð. En dýraverndarar hafa brugð- ist ókvæða við útrýmingar- áætlunum stjórnarinnar, sem fela i sér að eyöa þessum ca 6000 villi- köttum meö þvi að sleppa lausum köttum, sem hafa verið sýktir af kattaveiki. Evian heitir Marion Island og er um 2.000 km suöaustur af Höföaborg. Selveiðimenn af Norðurlöndum höfðu þangað meö sér fimm gæluketti fyrir tuttugu árum og eru þeir filnm ættfeöur þessa kattastofns, sem hefur ekki aðeins útrýmt öllum músum á eyjunni, heldur er farinn að stofna fuglalifi eyjunnar i' voða. Fé var lagt til höfuös kattaplág- unni, og þeir voru skotnir, egndar fyrir þá gildrur og fjöldi þeirra vanaöur. Þó fjölgaöi þeim jafnt og þétt, þar til gripið var til þess örþrifaráðs að sýkja stofninn, sem dugaö hefur til þess að helm- ingurinn er fallinn. En „feline interitis” þykir hin versta pest og leiðir til kvalafulls dauða, og hafa dýravinir i S-Afriku fordæmt þetta ráö. Þeir hafa skrifað heimssamtökum dýraverndara og óskað liösinnis við vandamálið. Yfirvöld vilja enga miskunn sýna, þvi að um 600þúsund fuglar fari árlega i varginn, og þar á meðal séu sjaldgæfar tegundir, sem sé hætt við útrýmingu. §parimarkaóur GOSDRYKKJAMARKAÐUR ÁVAXTAMARKADUR KJÖTMARKADUR Opið kl. 14-18 virka daga, f östudaga 14-20, laugardaga eins og leyft er í desember. Sparimarkaðurinn AUSTURVERI, neöra bllastæöi sunnan hússins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.