Vísir - 11.12.1979, Blaðsíða 25

Vísir - 11.12.1979, Blaðsíða 25
VlSIR ÞriOjudagur 11. desember 1979. 25 fHnrr i dag er þriðjudagurinn 11. desember 1979/ 345. dagur ársins. Sólaruppráser kl. 11.08en sólarlag kl. 15.33« apóték Kvöld, nætur og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- una 7.til 13. desember er i Lyfja- búö Iöunnar og einnig er Garös Apótekopiötilkl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öli kvölj til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin é virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22-445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19, * almenna frldaga kl. 13-'t5, laugardaga frá kl. 10-12. l'Ápótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá jkl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. „ bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sél- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik sími 2‘039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Bella litur aldrei framanl okkur lengur.... oröiö En verið góöviljaöir hver við ann- an, miskunnsamir, fúsir til aö fyrirgefa hver öörum, eins og lika Guö hefur i Kristi fyrirgefiö yöur. Efesus 4,32 skák Svartur leikur og vinnur. 1 l# t 1 t JL 4 t # tt t tt a A B C D E F 5" H Hvi'tur: Stiefler Svartur: Pfistler V-Þýskaland 1959. 1... . Ra3+ ! 2. Kal (Eöa 2. bxa3 Dxc2+ 3. Kal Dc3 mát.) 2. . . . Rxc2 + 3. Kbl Rd4+! 4. Kal Rb3 + 5.axb3 Da5mát. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og SeT * tjarnarnes,_sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, ^Hafnarf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjayik, Kópavogi, 'Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla- vík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana:. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgiddþum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öórum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að 4á aðstoð borgarstofnana. ». . . ‘ —. lœknar Slysavarðstofan I Borgarspitalanum. Sími 81200. Arflan sólarhringinn. ’Laaknastofur eru lokaðar á laugardögum o<f 'helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kL .20-21 og Á. laugardögum frá kl. 14-14 slmi 21230. Göhgudeild er lokuðá helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni-1 sfma Læknafélags Reykja- vlkur 11510, en því aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram l Heilsuverndarstöð f Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. vSImi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- om: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. . Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. ■Heil$uverndarstððin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandið: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl.'j9 til kl. 19.30. . “ V“ Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl.‘ 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. r Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15og kl. , 19.30 til kl. 20. Vistheimiliö Vifilsstöðum: Mánudaga —’ laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- 23. 'Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lögregla slökkvillö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvi lið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkviliö simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíM 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334.* Slökkvilíð 2222. ' Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog Sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. •Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. , Slökkviliö 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: l^ögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367. 1221 Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365 - Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. velmœlt Þaö grillir i smásyndir þeirra sem ganga i götóttum lörfum. Skikkjur og loð-feldir skýla öllu sliku. William Shakespeare ídagsinsönn ýmlslegt Félagsstarf aldraöra Skipulagt félagsstarf fyrir aldr- aóa á vegum Félagsmálastofnun- ar Reykjavikurborgar hófst aö Lönguhliö 3, föstudaginn 7. des- ember nk., kl. 13.00 og aö Furu- geröi 1, 11. desember nk., kl. 13.00. Fyrst um sinn verður starfinu háttaö sem hér greinir: Langahlfö 3. Á mánudögum veröur ýmis- konar handavinna. A föstudögum veröur opiö hús, sþilaö á spil o.fl. Reiknaö er meö starfsemi á miövikudögum siöar i vetur. Furugeröi 1. A þriöjudögum veröur opiö hús, spilað á spil o.fl. A fimmtudögum veröur ýmis- konar handavinna. í tengslum við þessa starfsemi er jafnframt stefnt aö þvi, aö tek- in veröi upp ýmiskonar þjónusta við aldraða, fótaaögeröir, hár- geiðsla, aðstoö viö aö fara i baö, bókaútlán o.fl. Félagsstarfiö er opiö öllum öldruðum, jafnt þeim sem búa i viðkomandi húsum sem utan þeirra. Fyrirkomulag starfsins veröur nánar auglýst siöar. , Kvenréttindafélag tslands heldur umræðufund (sem þýðir „rabb- fund”) mánudagskvöld 10. des- ember að Hallveigarstöðum kl. 20.30. Umræöuefni: „Timabundin forréttindi — leiö til jafnréttis?” Þessi fundur er öllum opinn. Kvennadeild Skagfiröingafélags- ins I Reykjavík Jólabasar i félagsheimilinu Siöumúla 35 á sunnudag 9. desember kl. 14. Heima hjá formanninum verður tekið á móti munum föstudaginn 7. desember eftir kl. 17, þ.e.a.s. i Stigahlið 26. minjasöín , < 1 Þjóðminjasafnið er opiö á timabilinu frá september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga.^en i júni, júli og ágúst alla daga ki. 13.30-16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9 10 alla virka dága. Náttúrugripasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl. 13.30-16. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga, nema laugardaga,f rá kl. 1.30-4. Aðgang- ur ókeypis. Stofnun Arna Magnússonar. Handritasýning I Asgarði opiná þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Mörg merkustu handrit Islands til sýnis. Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla daga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýningar- ^krá ókeypis. bókasöfn Landsbókasa f n Islands Safnhusinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl 912. ut lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16; nema Jauqardaqa kl. 10-12. Bor^arbókasafn Reykjavíkur: Aðéilsafn—útlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a, slmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18, sur\nud. kl. 14-18. sundstaöir Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20 19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl 13 15.45). Laugardaga kl 7 20 17.30 Sunnu uaga kl 8 13.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21 22. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. - Uppl. i sima 15004 Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl 7 9 og 17.30 19.30, á laugardogum kl 7.30 9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9 13 Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dogum kl. 7 8.30 ug 17.15 til 19.15, á laugardög um kl. 9 16.15 og á sunnudögum 9 12 Deig: 7 eggjahvltur 250 g sykur 250 g hakkaöar möndlur Mokkakrem: 7 eggjarauöur 4 msk. sykur 100 g lint smjör 1/2 stk. suöusúkkulaöi 1 — 1 1/2 msk. Nescafé Deig: Stífþeytiö eggjahvíturn- bridge ttalir græddu 12 impa I siö- asta spilinu I annarri lotu úr- slitaleiksins I Rio De Janeiro. Vestur gefur/a-v á hættu K D10 9 7 5 4 D G 9 6 9 G 8 6 ° A 3 2 5 4 2 K 10 8 3 D 8 2 A 10 KG10 9 A 8 7 6 A 7 K G 7 6 5 4 3 5 4 3 2 Norður opnaöi á báöum boröum á fjórum spööum og á báöum boröum doblaöi aust- ur. Þaö má seg ja aö flestar leið- ir varnarspilaranna leiði til þess aö norður veröi t vo niöur, en báöir austurspilararnir, Soloway og Franco, spiluöu út litlu trompi. Þetta reyndist frekar ógæfulegt og var hreint slag- tap fyrir vörnina. Báöir noröurspilararnir drápu gosa vesturs og spiluöu tigulein- spilinu. Báöir austur- spilararnir tókustrax á ásinn, en nú skildu leiöir. Franco spilaöi laufaás og fékk seinna slag á hjartakóng og ásana. Einn niöur. Soloway var ekki aöeins heppinn. Hann spilaði litlu hjarta og Belladonna var himinlifandi þegar sjöiö átti slaginn. Hann kastaöi laufa- drottningu i tigulkóng, tromp- aöi lauf og spilaöi trompi. Slö- an gaf hann á trompás og hjartakóng. Unniö spil. AL-ANON, FJÖLSKYLDUDEILD: Aðstandendur alkó- hólista, hringið i síma 19282. Mosfellssveit. Varmárlaug er opin virka daga frá 7—8 og 12—19. Um helgar frá 10—19. Kvennatimi er á fimmtudags- kvöldum 20—22. Gufubaöið er opiö fimmtud. 20—22 kvennatimi, á laugardögum 14—18 karlatími, og á sunnud. kl. 10—12 baöföt. ar. Bætiö sykrinum smám sam- an út f. Blandiö möndlunum siö- ast varlega saman viö. Setjiö deigiö í tvö stór hringmót og bakiövið 150 gr.á C iu.þ.b. klst. Mokkakrem: Hræriö eggja- rauður og sykur. Bætið smjör- inu út I. Bræöiö súkkulaöið i heitu vatnsbaöi og setjiö saman viö ásamt kaffiduftinu. Hrærið vel. Leggiö botnana saman meö kreminu. r'm MQndluterta meö mokkakreml

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.