Vísir - 11.12.1979, Blaðsíða 3

Vísir - 11.12.1979, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 11. desember 1979. 3 Kampútseusöfnunln: Kennarar I eln- um skóla gáfu á 3|u mllljón milljón króna. Þá hafa nem- endur við M.A. boöið fram að- stoð sina við söfnunarstarfið og nemendur i barnaskólum i Reykjavik hafa aðstoðað við út- gáfu á blaði Hjálparstofiiunar- innar, Höndinni, og einnig við gerð söfnunarbaukanna. Þess má loks geta að framlög- um má koma til skila á giró- reikning 20005 og ennfremur til sóknarpresta. — HR Landssöfnunin á vegum Hjálparstofnunar kirkjunnar er nú i fiillum gangi og hafa þegar safnast töluverðar npphæðir. að sögn Guðmundar Einarssonar fr amkvæm dastjór a. Fyrir skömmu gáfu þannig kennarar i einum af framhalds- skólum Reykjavikur allar þær greiðslur sem þeir fá fyrir að fara yfir stila nemenda sinna. Var hér um að ræða á þriöju Franskur prófessor fær fálkaorðuna Hinm 22. nóvember 1979 var Regis Boyer, prófessor, afhentur stórriddarakross Fálkaorðunnar, sem forseti Islands sæmdi hann nýlega. Regis Boyer hefur verið prófessor i Norðurlandamálum við Parisarháskóla siðan 1969, en á árunum 1961-1963 var hann franskur sendikennari i Reykja- vik. Hefur hann gefið sig sérstak- lega að Islenskum bókmenntum og menningu og stuðlaö mjög- að útbreiðslu þekkingar um Island i Frakklandi. Doktorsritgerð hans við Sorbonne fjallaði um krisön- dóm á íslandi á 12. og 13. öld, en hún var gefin út nýlega. Hann hefúr einnig samið mikiö rit um heiðna trú á Norðurlöndum og rit um mynd Islendingasagna af per- sónuleika Islendinga. Nýjast af frumsömdum verkum hans er rit um Islendingasögurnar — Les Sagas Islandaises. Regis Boyer hefur þýtt á frönsku talsvert af i'slenskum bókmenntum, fornum og nýjum. Má t.d. nefna Eyrbyggjasögu, Njálu, Haraldar söguharðráða og Landnámabók. Eru formálar hans, ekki hvað sist að Njálu-þýð- ingunni, hinir athyglisverðustu. Tvær skáldsögur Halldórs Lax- ness, Gerpla og tslandsklukkan, hafa komið Ut I Frakklandi I þýð- ingu Boyer og þýðingar hans af islenskum nútimaskáldskap hafa birst i m.a. Les Lettres Nouvell- es. Þess ber loks að geta að Regis Boyer hefur oftsinnis komið fram i útvarpi og kynnt islenskar bók- menntir og menningu. Starf Regis Boyer fyrir ísland er algert einsdæmi i Frakklandi og þótt viðar væri leitað. Hefur pip flreyml merkilegan flraum? II Hrinpdu pá eða skrlfaðu fil Vfsis 2 Nokkuð er farið að berast af í draumum og ráðningum á þeim, ? en Visir mun birta þessar frá- ' 'sagnir fyrir jólin. Eins væri gam- ■ an að fá frásögur af dulrænni . jreynslu i annarri mynd. Lesendur eru hvattir til að hringja eða skrifa, ef þá hefur dreymt skýran draum, sem hefur komiö fram. Simanúmerið er 86611 og utaná- skriftin: Visir, Siðumúla 14, Reykjavik. Gírórelknlngur fyrlr Da sem vilia styðla móður Teresu Móðir Teresa er nýkomin til Oslóar til að taka á móti friðar- verðlaunum Nóbels. Regla henn- ar, Kærleikstrúboðarnir, starfar nú I 70 löndum og hús systranna eru orðin 143 talsins. Hér á landi hefur verið opnaður giróreikningur, sem þeir geta lagt inná, sem viíja styðja starf reglunnar. Söfnunarféö er sent til eins af klaustrum reglunnar, sem er i London og senda systurnar það siðan til Indlands eða til hvers þess staðar sem gefendur óska eftir. Númer reikningsins er 23900-3og geta menn lagt framlög sin inn á hann á pósthúsum og i bönkum hvar sem er á landinu. HASKOLABOLIR Osvikin ámerísk gæðavara á góðu verði: kr. 5.500.- Laugavegi 37 Sími 12861 Laugavegi 89 Sími 10353 Verið velkomin Harnæringarkúrar SKÚLAGÖTU 54 - SÍMI 28141 RAKARASTOFAN SEVILLA HAMRABORG 12 - SÍMI 44099 RAKARASTOFAN DALBRAUT 1 - SÍMI 86312

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.