Vísir - 11.12.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 11.12.1979, Blaðsíða 18
VÍSIR Þriöjudagur 11. desember 1979. Pennington, hinar bækurnar eru Sautjánda sumar Patricks og Patrick og Rut.Allar þessar bæk- ur hafa veriö lesnar i útvarp, og þýöing Silju Aöalsteinsdóttur á fyrstu bókinni hlaut verölaun Fræðsluráðs Reykjavikur fyrir bestu þýðingar barna- og ung- lingabóka 1977. Þriðia bókin um Patrick Mál og mennig hefur sent frá sér unglingabókina ERFINGI PATRICKS eftir K.M. Peyton i þýöingu Silju Aöalsteinsdóttur. Þetta er þriðja og siöasta bókin i bókaflokknum um vandræöagrip- inn og hæfileikamanninn Patrick Ofurmennió Hagprent hefur gefið út bókina Ofurmennið eftir Elliot S. Maggin. Þýöandi er Steinn Bjarki Björnsson. Um efni sögunnar segir m.a. svo á bókarkápu: ,,A sömu stundu og dauöadæmda reiki- stjarnan Krypton er aö rifna i sundur, undirbýr færasti visinda- maöur Krypton, Jor-El, geimfar sem hann sendir út i geiminn á siðustu stundu meö dýrmætan flutning. Flutningurinn er barniö hans — barnið, sem mun vaxa upp á jörðinni og verða Super- man!” DAUBA- REFSIHG - er hún réttlætan- leg eða ekki — Er dauðarefsing réttlætan- leg? Þetta er ein af mörgum spurningum sem lesendur velta fyrir sér eftir að hafa lesiö bókina „DAUÐAREFSING,” sem kom út nú fyrir skömmu á vegum Ingólfsprent h.f. 1 bókinni fjallar höfundurinn, Heinz G. Konsalik um það efni og spyr hvort dauðarefsing sé rétt- lætanleg. Sagan gerist i Þýska- landi á eftirstríösárunum og i henni eru rakin nokkur meirihátt- ar glæpamál. Skýrt er frá örlög- um og refsingu þeirra aöila er koma við sögu, en það eru fjöl- margir. Höfundurinn Heinz G. Konsalik tók þátt i siöari heimstyrjöldinni, en eftir striðið starfaöi hann fyrst sem leikhúsfræðingur og ritstjóri. Siðan sneri hann sér að ritstörf- um og hafa nú komið út ýfir 30 milljón eintök af Konsalikbókum. Bergur Björnsson þýddi bókina. —klp— Umboðsmenn VISIS um land allt VESTURLAND AKRANES Stella Bergsddttir, Höföabraut 16, simi 93-1683 BORGANES Guösteinn Sigurjónsson, Kjartansgötu 12, simi 93-7395 STYKKISHÓLMUR Siguröur Kristjánsson, Langholti 21, simi 93-8179. GRUNDARFJÖRÐUR Þórunn Kristjánsdóttir, Grundargötu 45, simi 93-8733 ÓLAFSVÍK Anna Ingvarsdóttir, Skipholti, simi 93-6345 HELLISSANDUR Þórarinn Steingrlmsson, Naustabúð 11, simi 93-6673 VESTFIRÐIR BÚÐARDALUR Sigriður BjörgGuðmun Sunnubraut 21, simi 95-2172 ÍSAFJÖRÐUR Guömundur Helgi Jensson, Sundastrætí 30, simi 94-3855 BOLUNGARVÍK Björg Kristjánsdóttir, Höfðastig 8, simi 94-7333 PATREKSFJÖRÐUR Björg Bjarnadóttir, Sigtúni 11, simi 94-1230 BÍLDUDALUR Salome Högnadóttir, Dalbraut 34, simi 94-2180. I NORÐURLAND HVAMMSTANGI Hólmfriður Bjarnadóttir, Brekkugötu 9, Simi 95-1394 AKUREYRI Dóróthea Eyland, Viöimýri 8 Simi 96-23628 BLÖNDUÓS Siguröur Jóhannesson, Brekkubyggö 14, simi 95-4350 DALVÍK Sigrún Friöriksdóttir, Svarfaðarbraut 3, Simi 96-61258 SKAGASTRÖND Hallveig Ingimarsdóttir, Fellsbraut 4, Simi 95-4679 ÓLAFSFJÖRÐUR Jóhann Helgason, Aöalgötu 29, simi 96-62300 HOFSÓS Jón Guðmundsson, Suðurbraut 2, simi 95-6328 HÚSAVIK ólafur Jónsson, Baughóli l, simi 96-41603 SIGLUF JÖRÐUR Matthias Jóhannsson, Aðalgötu 5, simi 96-71489 RAUFARHÖFN Sigrún Sigurðardóttir, Aðalbraut 45, simi 96-51259 SAUÐÁRKRÓKUR Gunnar Guðjónsson, Grundarstfg 5, simi 95-5383 SUÐURLAND- REYKJANES HAFNARFJÖRÐUR Guðnln Asgeirsddttir, Garöavegi 9, simi 50641 KEFLAVÍK Agústa Randrup, tshússtig 3, simi 92-3466 GRINDAVÍK Bjarnhildur Jónsdóttir, Staöarvör 9, simi 92-8212 SANDGERÐI Sesselia Jóhannsdóttir, Brekkustig 20, simi 92-7484 GERÐAR-GARÐI. Katrin Eiriksdóttir, Garðabraut 70, simi 92-7116 MOSFELLSSVEIT. Sigurveig Júliusdóttir, Arnartangi 19, simi 66479. SELFOSS Bárður Guömundsson, Fossheiöi 54, simi 99-1335, -1955, -1425. HVERAGERÐI Sigriður Guöbergsdóttir, Þelamörk 34, slmi 99-4552 ÞORLÁKSHÖFN Franklin Benediktsson, Veitingastofan, simi 99-3636 EYRABAKKI Eygeröur Tómasdóttir, Litlu-Háeyri, simi 99-3361 STOKKSEYRI: Pétur Birkisson, Heimakletti, simi 99-3241 HVOLSVÖLLUR Magnús Kristjánsson, Hvolsvegi 28, simi 99-5137 HELLA Auöur Einarsdóttir, Laufskálum 1, simi 99-5043 VESTMANNAEYJAR Heigi Sigurlásson, Sóleyjagötu 4, simi 98-1456. AUSTURLAND DJUPIVOGUR Bjarni Þór Hjartarson, Kambi, simi 97-8886. NESKAUPSSTAÐUR Þorleifur G. Jónsson, Melabraut 8, simi 97-7672 VOPNAFJÖRÐUR Jens Sigurjónsson, Hamrahiið 21a, simi 97-3167 FÁSKROÐSFJÖRÐUR Guöriður Bergkvistsdóttir, Hliðargötu 16, simi 97-5259 EGBLSSTAÐIR Páil Pétursson, Arskógum 13, simi 97-1350 STÖÐ V ARF JÖRÐU R Sigurrós Björnsdóttir, Simstöðinni, simi 97-5810 SEYÐISFJÖRÐUR Sveinn Valgarösson, Baugsvegi 4, simi 97-2458 BREIÐDALSVÍK Jónina Björg Birgisdóttir, Hamri, simi 97-5618 REYÐARFJÖRÐUR Dagmar Einarsdóttir, Mánagötu 12 simi 97-4213 HÖFN HORNAFIRÐI Guörún Hilmarsdóttir, Silfurbraut 37, simi 97-8337. ESKIFJÖRÐUR Elin Kristln Hjaltadóttir, Steinshoitsvegi 13, simi 97-6137 Reykjavik: Aðalafgreiðsla, Stakkholti 2-4. — Simi 8-66-11 __________18 sandkorn Sæmundur Guðvinsson skrifar Borðaði ritvéllna Nokkrir iögreglum enn i Reykjavik sem voru á vakt kvöldiö fyrir kosningar ræddu um hugsanleg kosningaúrslit. Einn sagðist myndu éta rit- vélina á stöðinni ef Framsókn- arflokkurinn fengi fleiri en 15 þingmenn kjörna. Þegar sá hinn sami kom svo á vakt daginn eftir beið ritvél á borði hans ásamt hnifapör- um, tómatssósuflösku og öðru meðlæti. Vinnufélagarnir buðu honum að gjöra svo vel og snæða. Lögreglumenn þurfa að kunna að bregöast rétt við óvæntum aðstæðum og þessi lét sér hvergi bregða. Hann sagðist ómögulega geta farið að borðá rikisritvél en þess i stað hefði hann komið með rit- vél að heiman. Siðan tók hann ritvél upp úr kassa, setti á borðið og byrjaði að snæða af bestu lyst. Þegar aö var gáð kom i Ijós aö hér var hin fin- asta kaka i liki ritvélar sem bökuð hafði veriö i snarheitum á heimili lögreglumannsins kosninganóttina þegar sýnt var að Framsóknarflokkurinn fengi 17 þingmenn. Horft á ballett Nonni litli fékk að fara á baliettsýningu með móður sinni og var þetta i fyrsta sinn sem hann kynntist þessari listgrein. Eftir að hafa horft I forundr- an á aðalballerinuna tipla á tánum og teygja upp hand- leggina dágóða stund gat hann ekki orða bundist og sneri sér að móður sinni: — Mamma. Af hverju fá þeir ekki bara stærri konu til að dansa? • Enn er hækkað Menn voru farnir að halda að Sighvatur Björgvinsson yrði eini fjármálaráðherrann sem ekkihækkaði vinið meðan hann sæti i stólnum. En nú hefur Sighvatur verið fjár- málaráðherra i rúma tvo mánuði og áfengi ekki hækkað siðan i júni svo ekki varð leng- ur hjá hækkun komist sam- kvæmt venjunni. Hins vegar hefur tóbak hækkaö tvisvar á tveggja mánaða ráðherratiö Sighvatar. Dragist stjórnar- myndun á langinn hækkar tóbakiö þá liklega næst i janúar. Lff f plasti Tiskublaðið Lif hefur brydd- að upp á ýmsum nýjungum. Það er án efa mest auglýsta timarit iandsins og hvert hefti auglýst með heilsiðuaug- lýsingum i dagblöðunum. Það nýjasta er svo það, aö nú er Lif selt innpakkað i plast i bókaverslunum líkt og jóla- bækurnar. Væntanlegir kaup- endur eiga þess ekki kost að fletta blaðinu áöur en þaö er keypt og mun Lif vera eina timaritið á markaðinum sem hefur þennan hátt á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.