Vísir - 11.12.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 11.12.1979, Blaðsíða 7
„Bæ&i belgisku félögin Beers- hot og Antwerpen hafa gengiö aö öllum minum kröfum og nú stendur aöeins á þvi aö öster nái samkomulagi viö annaöhvort þeirra” sagöi Teitur Þóröarson, knattspyrnumaöur hjá öster i Sviþjóö, er Visir ræddi viö hann i gærkvöldi. Eins og skýrt var frá hér i blaöinu i fyrri viku vilja bæöi Beershot og Antwerpen fá Teit sem leikmann, og sjálfur hefur hann áhuga á þvi aö fara til Belgiu. „Ég setti fram ákveönar kröfur sem gengiö var aö, og er þvi leitt ef þetta strandar á þvi aö öster setur upp svo hátt verö fyrir mig aö ekkert veröur úr kaupunum. öster vill fá um 80 milljónir is- lenskar i sinn hlut, og er þaö mun hærri upphæö en þekkist þegar menn eru keyptir frá Noröurlönd- unum. Ég get þvi ósköp litiö sagt um þaö á þessu stigi málsins, hvaö veröur ofan á, hvort belgisku félögin (annaö þeirra) sætta sig viö aö greiöa þessa upphæö. Þetta getur allt eins gengiö til baka og væri þaö leitt þvi ég heföi gjarnan viljaö breyta til þótt mér og fjöl- skyldu minni hafi liöiö mjög vel hér i Sviþjóö.” //islendinganýlenda" í Sví- Þióð. Þess má geta aö næsta keppnis- timabil munu hátt i 20 islenskir knattspyrnumenn leika i hinum ýmsu deildum sænsku knatt- spyrnunnar, og kann reyndar svo aö fara aö þeim fjölgi enn. Þaö nýjasta er aö Ársæll Sveinsson. markvöröur Islandsmeistara IBV hefur ákveöiö aö fara utan og leika meö Jönköping, i 2. deild, og tekur hann þar sæti Arna Stefánssonar sem flyst upp i 1. deild til Landskrona. I samtali okkar viö Teit i gærkvöldi barst ráöning Þorsteins Ólafssonar hjá Gautaborg i tal, og sagöi Teitur aö Þorsteinn ætti eftir aö snúast I ýmsu i vetur. „Gautaborg er enn meö i Evrópukeppni bikarhafa og er komiö i 8-liöa úrslitin þar” sagöi Teitur. Þorsteinn veröur þvi i sviösljósinu, þegar leikirnir i 8- liöa úrslitunum fara fram eftir áramótin, en fyrir þann tima mun liöiö m.a. fara i æfingabúöir til Portúgals. Þetta er gott félag, og sérstaklega vel rekiö” sagöi Teit- ur. gk-- Teitur Þdröarson. Hann er verö- lagður á tæpar 80 milljdnir islenskra króna og dvist, hvort belgfsk félög sem vilja fá hann i sinar raöir ganga aö þeim kjör- um. Stjórn Borðtennissambands Is- lands boðaði blaðamenn á sinn fund í gær og var vetrarstarf sambandsins þar aöallega til um- ræðu. A fundinum kom fram að fyrirhugaöir eru 10-15 landsleikir i vetur, viö Færeyinga um miöjan janúar, siöan þátttaka i 3. deild Evrópumóts landsiiöa i febrúar og Evrópumót i Bern i Sviss i vor. Hér heima veröur einnig mikiö um að vera, og reyndar fer fyrsta mót vetrarins fram i Laugardals- höll i kvöld. Þaö er afmælismót KR, og veröur þar keppt i einliða- leik karla og reiknaö meö þátt- töku allra bestu leikmanna Reykjavikur a.m.k. A ársþingi borðtennismanna sem fram fór nýlega voru geröar miklar breytingar á punktakerfi borðtennismanna. I karlaflokki eru nú þrir flokkar i staö fjögurra áður, og skipa meistaraflokk 16 bestu borötennisleikarar okkar, og 8 konur eru i meistaraflokki kvenna. Borötennissambandiö á viö sin vandamál að glima eins og önnur sérsambönd. Aö sjálfsögöu ber fjármálin þar hæst, en þjálfara- leysi stendur Iþróttinni einnig mjög fyrir þrifum. „Höfuövandamáliö varöandi þjálfaramálin eru aö Æskulýðs- ráö Reykjavikur hiröir til sin alla þjálfara og greiöir þeim hærra kaup en viö getum ráöiö viö eöa félögin’,’ sögöu forráöamenn Borötennissambandsins á fundin- um. „Þetta stendur iþróttinni Stefán Konráðsson, Vikingi, er einn okkar bestu borðtennis- manna og veröur meöal kepp- enda á Afmæiismdti KR i kvöld. mjög fyrir þrifum” bættu þeir viö. Þrátt fyrir allt eru borötennis- menn bjartsýnir á framtiöina, iþróttin er i sókn aö sögn þeirra og i vetur reikna þeir meö meiri og betri keppni i mótum hérlendis en áöur, ekki sist vegna breyting- anna, sem hafa verið geröar á punktakerfinu. er á öatavegi ttaiski skiðamaöurinn Leonard David, sem slasaöist illa i heimsbikarkeppninni i bruni i Lake Placid i Bandarikj- unum fyrr i vetur, er nú aöeins að vakna tii lifsins. David sem er 19 ára gamall datt svo illa i brunbrautinni að hann hefur legið svo tii meðvit- undarlaus slðan. Var honum lengi vcl ekki hugaö líf, en nti hefur læknum á þekktu sjúkra- húsi I Innsbruck I Austurriki tekist aö hressa hann svo, aö hann þekkir oröið foreldra sina og nánustu ættingja aftur. Eftir að David hafði iegið á sjúkrahúsi i Bandarikjunum var hann fluttur til Italiu, þar sem hann dvaidi á sérstöku sjúkrahúsi, þar til hann I júli i sumar var fluttur með þyrlu á sjúkrahúsið I Innsbruck. Yfirlæknirinn þar, Franz Gerstenbrand, segir að David komi aldrei til með að ná sér. Hann veröi lamaöur, eða svo gott scm, alla ævi, en honum farifram meöhverriviku. Hann lirosir t.d. þegar hann sér móð- ur sína og fööur, en hristir höfuöiö og grettir sig þegar hann sér mig. Honum er ekkert um mig gefið, og þaö sýnir gdö batamerki, segir læknirinn. ítallnn unol TEITIIR KOSTAR 79 MILLJÚNIRI Ekkl visi að beigisku félögln Reershot eða Aniwerpen getl genglð að hvl verðl sem Öster setur upp lyrlr hann waiesmenn I vandræðum Forráöamenn velska knatt- spyrnusambandsins hafa lýst yfir miklum áhyggjum sfnum með það hvernig þeir eiga að koma fyrir leikjum sinum i forkeppni heimsmeistarakeppninnar i knattspyrnu, en þar eru þeir i riðli meö Islandi, Sovétrikjunum, Tékkóslóvakíu og Tyrklandi. „Við höfum sent skeyti til Sovétmanna og Tékka og farið fram á fund með forráðamönnum allra þjóöanna, en ekkert svar hefur komiö ennþá” sagöi tals- maöur velska knattspyrnusam- bandsins á dögunum. Ekkert er minnst á Island eöa Tyrkland i' grein Times um þetta mál, enda hugsanlega reiknað meö að „litlu þjóðirnar” leiki bara þegar þeim verður sagt aö leika. En tekið er fram i greininni aö þetta sé mikið vandamál hjá Walesmönnum. gk-. Æskulýðsráð tekur alla pjálfaranal ..Stendur fhrólllnnl m|ög lyrlr hrlfum” segja forráðamenn Rorðlennlssambands Islands

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.