Vísir - 11.12.1979, Blaðsíða 13

Vísir - 11.12.1979, Blaðsíða 13
VÍSIR Þriöjudagur 11. desember 1979. 1: 1 Jðlakonsert 79: Sjo mllljðnir sðfnuðusl Ágóðinn af Jóla- konsert 79, sem H1 jóm- plötuútgáfan og fleiri aðilar stóðu að á sunnudaginn i Há- skólabiói, varð hátt i 7 milljónir króna. Hann mun renna til Barna- heimilisins Sólheima i Grimsnesi. Þetta er i annað sinn sem þessir aðilar leggja fram vinnu sina til styrktar þeim, sem minna mega sin i þjóðfélaginu. A siðasta ári fór allur ágóðinn af skemmtuninni til styrktar einhverfum börnum. Upphaflega var gert ráð fyrir aðhaldnir yrðu tveir konsertar. Envegná mikillar aðsóknar, þá var þeim þriöja bætt við, þannig að Háskólabió fylltist þrivegis út úr dyrum. Nálægt 60 skemmtikraftar komu fram og gáfu þeir allir vinnu sina, ásamt öllum þeim sem lögðu hönd á plóginn. Flestir vinsælustu skemmti- kraftar landsinskomu fram t.d. Brunaliöið, Halli og Laddi, Brimkló, Ómar Ragnarsson, Egill ólafsson og Björgvin Hall- dórsson. Alls eru nú um 40 vistmenn að Sólheimum og ætlunin er að bæta m.a. vinnuaðstöðu þeirra með þeim peningum sem söfn- uðust á Jólakonsert 79. —KP. Björgvin Halldórsson afhenti Karlakór Reykjavikur gullplötu, en kórinn söng með honum lagiö Ég fann þig, en þaö er á piötu Björg- vins sem hefur selst I mörg þúsund eintökum. Visismynd GVA. Forsetahjónin Halldóra Eldjárn og Kristján Eldjárn voru gestir á skemmtuninni. Hér eru þau meö Jóni ólafssyni framkvæmdastjóra Hljómplötuútgáfunnar og konu hans Helgu Hilmarsdóttur. Halli og Laddivoru iessinu sinu aö vanda. Nokkrir ráöherrar nutu skemmtunarinnar. A myndinni eru Magnús H. Magnússon, Bragi Sigurjónsson og Vilmundur Gylfason. Frá Hlíöarhúsum til Bjarma- lands er stórskemmtileg minn- ingabók, létt og leikandi frá- sögn, m.a. af nágrönnunum á Vesturgötunni og lífinu í Reykja- vík í upphafi aldarinnar, félög- unum og brekum þeirra og bernskuleikjum, námsárunum í Menntaskólanum og kennara- liði skólans, stjórnmálaafskipt- um og stofnun Alþýöusam- bands íslands á heimiliforeldr- anna, aðdraganda aö lausn sambandsmálsins við Dani, stofnun Jafnaðarmannafélags- ins og átökum í Alþýðuflokkn- um, sögulegri för höfundarins og Brynjólfs Bjarnasonar á 2. þing Alþjóðasambands Komm- únista í Leningrad 1920 o.fl. Auk þess að vera bráðskemmti- leg, hefur þessi bók mikið menningarsögulegt gildi. Hér er skráð mikil saga löngu liðinna tíma, — saga, sem nær óslitið yfir tvær aldir og spann- ar ágrip af sögu sex kynslóða. í samanþjöppuðu formi er hér sögð saga Eggerts Ólafssonar í Hergilsey og barna hans, rakin fjölmörg drög að ættum þeim, er að honum stóðu, og eins að konum hans. Og hér er að finna staðalýsingar, sem gera sögusviðið og lífsbaráttu fólksins Ijóslifandi. Þá mun engum gleymast örlög systr- anna Guðrúnar elstu og Stein- unnar, en þær eru ættmæður fjölmennra kynkvísla, svo margir geta hér fræðst um upp- runa sinn í sögu þeirra. Sú þjóðlífsmynd, sem hér er brugðið upp, má aldrei mást út né falla í gleymsku. ÁGRIP ÆTTARSAGNA HERGILSEYINGA SKUGGSiA Þessi bók fjallar um efni, sem lítt hefur verið aðgengilegt ís- lenzkum lesendum til þessa. Sagt er frá lífi og störfum heims- kunnra vísindamanna, sem með vísindaafrekum sínum ruddu brautina og bægðu hungri, sjúkdómum og fátækt frá dyrum fjöldans. Þeir fórn- uðu lífi sínu og starfskröftum í þágu heildarinnar, sköpuðu nýja möguleika, sem þeir, er á eftir komu, gátu byggt á og aukið við. Ævikjör þessara frumherja vísindanna og hinar stórstígu framfarir í lyfja- og læknisf ræði varðar okkur öll. í bókinni eru 20 teikningar af þessum- kunnu vísindamönn- um gérðar af Eiríki Smith, list- málara.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.