Vísir - 12.12.1979, Síða 1

Vísir - 12.12.1979, Síða 1
„í Dað minnsta kerti og spil....” „Allir fá þá eitthvaö fallegt.” segir f jólasöngnum „I þaö minnsta kerti og spii”. En slikar gjafir mundu fá börn veröa fullánægö meö á jólum 1979. Þessar.dömur eru nú f öörum hugleiöingum, enda úr mörgu aö velja til aö setja á óskaiistann. Visismenn skyggndust um i leikfangaverslunum borgarinnar og lýsa i máli og myndum I opnu f dag, þvi sem fyrir augu ber. Forsetaklörl freslaö lll morguns: Enn ekkert samkomulag um kosningu Hingforseta Enn hefur ekki náðst samkomulag milli stjórn- málaflokkanna um kosn- ingu forseta Sameinaðs al- þingis. Alþingi verður sett klukkan tvö í dag, en eftir þingsetningu verða fundir í þingflokkunum um for- setakjörið. Búist er við því að forseti Sameinaðs þings verði kosinn á morgun. Framsóknarflokkur og Alþýöu- bandalag vilja aö þeir flokkar, sem reyna stjórnarmyndun, komi sér saman um forsetakjöriö. Benedikt Gröndai, forsætisráö- herra, hefur lagt til aö þingstyrk- ur flokkanna ráöi kjöri, þannig aö þaö veröi þjóöstjórn f þingstörf- um, þar til ný rikisstjórn hefur veriö mynduö og þingflokkur Sjálfstæöisflokksins hefur sam- þykkt þessa hugmynd. „Þetta er ennþá okkar tillaga”, sagöi Vilmundur Gylfason dóms- málaráöherra viö Visi i morgun. Samkvæmt heimildum Vfsis eru skiptar skoöanir i þingflokki Al- þýöuflokksins um forsetakjöriö. Annar helmingurinn vill ekki binda sig i samstarfi viö Fram- sókn og er Alþýöubandalag fyrr en sýnt er, aö samkomulag veröi um stjórnarmyndun. Hinn helmingurinn vill sam- starfviö þessa tvoflokka með það fyrir augum, aö Alþýöuflokkurinn fái tryggan aögang aö ákveönum nefndum Alþingis, þar á meðal formennsku i fjárveitinganefnd. Liklegt er, aö Alþýöubandalagiö tefli fram Helga Seljan sem for- seta Sameinaðs þings, en frá Framsókn koma þeir helst til greina Ólafur Jóhannesson og Jón Helgason. Af þingmönnum Sjálf- stæðisflokksins er Gunnar Thor- oddsen liklegastur, en Alþýöu- flokkurinn sækist ekki eftir þvi aö fá forsetaembættiö. — KS Vðnduð |6la- gjafahandbók fyigir visi á morgun Vönduö Jóiagjafahandbók fylgir Visi á morgun, fimmtu- dag. Þar er mörg hundruö gjafavörur sýndar og upplýs- ingar gefnar um verö og sölu- staöi. Jólagjafahandbólkin ætti aö koma mörgum að góöu haldi viö innkaupin nú fyrir jólin eins og undanfarin ár. Gjaf- irnar, sem skýrt er frá, kosta allt frá nokkur hundruö krónum og upp i niu milljónir krór.a. 1 dag hefst Jólagetraun Visis og eru veröllaunin sérlega glæsi- leg, samtals aö verömæti á ell- efta hundraö þúsund. Getraunin er I átta hlutum og birtist fyrsti hlutinn I dag. Get- raunin eöa þrautin, sem er frek- ar létt, en reynir töluvert á at- hyglisgáfuna, byggist á þvl, aö daglega birtist mynd og á hverri mynd eru tveir hlutir nákvæm- lega eins og á lesandinn aö finna þá. Þess vegna köllum viö get- raunina: „SÉRÐU TVÖ- FALT?” Þátttakendur eiga svo aö klippa myndirnar út úr blöö- unum og geyma þær allar, þar til viö birtum upplýsingar um, hvert og hvenær á aö senda úr- lausnirnar. i verðlaun eru stórglæsileg stereósamstæöa, tvö feröaút- varps- og kassettutæki, fataút- tekt I FACO, 5 hljómplötur og 5 háskólabolir, samtals 15 vinn- ingar. Sjá nánar á blaösíöu 2. Storgiæsllegir vinningar í Jólagetraun Vfsis 12 dagar til jóla VINNINBMNIR I HAPPDRJETTI HÁSKðLMS - SJá BLS. 12

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.