Vísir - 12.12.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 12.12.1979, Blaðsíða 2
(í)ALT SÍSNey’ ÞEGAR JOLIN VORU DONNUO Jón prins hefur bannafi jólin. Getur þú gert eitthvað i málinu?” „Kæri jólasveinn. É g heiti Kalli Kanina og skrifa fyrir hönd ailra hér í Nottingham...” Enginn jól, hvaö eigum viö aö gera Ég segi jólasveininum þetta. Vesalings börnin! Bréfið berst jóiasveininum Distríbuted by King Featurw SyndicnUX^ Asta Sveinsdóttir, Þoriákshöfn, afgreiöslumaöur: Reykt svina- kjöt. Stórglæsilegír vlnnlngar 4. verölaun er svo fataúttekt I FACO fyrir hundraö þúsund krónur. í 5. verölaun er fataúttekt I FACO fyrir 75 þúsund krónur. 6.-10. verölaun eru islenskar hljómplötur aö eigin vali frá FACO, hver vinningur aö verö- mæti 8750 krónur. 11.-15. verölaun eru háskóla- bolir frá FACO, hver vinningur ^ö verömæti 5.500 krónur. 2. verðlaun: Feröaútvarps- og kasettutæki aö verömæti 179 þúsund krónur. 3. verölaun: Feröaútvarps- og kasettutæki aö verömæti 149 þúsund krónur. 4. verölaun eru fataúttekt f FACO fyrir hundraö þúsund krónur. A myndinni má sjá sýnishorn af þvf sem hægt er aö fá fyrir þá upphæö. Aöaiheiöur Sigvaldadóttir, hús- móöir: Svinahrygg. 1. verðlaun: Stereó-samstæöan glæsilega aö verömæti 489 þús- und krónur. Vinningarnir i Jólagetraun Visis eru sérlega glæsilegir, aö verömæti samtals á ellefta hundraö þúsund krónur. Fyrstu verölaun veröa stereó hljómflutningssamstæöa frá FACO aö verömæti 489 þúsund krónur. í samstæöunni er út- varpsmagnari af geröinni JVC, JR-S611. 1 útvarpstækinu er langbylgja, miöbylgja og FM. Magnarinn er 2x22 sinusvött. Plötuspilarinn er JVC, L-All, hálfsjálfvirkur, beltisdrifinn plötuspilari meö magnetisku pick-up. Hátalararnir eru af geröinni EPI-100, og eru 50 sinus vött. 1 2. verölaun er stórglæsilegt feröaútvarps- og kasettutæki frá FACO, aö verömæti 179 þús- und krónur. Tækiö er af geröinni JVC, RC636. A útvarpinu eru fjórar bylgjur, lang-, miö- og stuttbylgja og FM. Þá fylgja tækinu tveir hljóönemar og tveir hátalarar eru innbyggöir. 3. verölaun er einnig glæsilegt feröaútvarps- og kasettutæki frá FACO, aö verömæti 149.900 krónur. Tækiö er af geröinni JVC, RV545 og er tækiö búiö sömu kostum og RC636, nema hvaö magnarinn er ekki eins sterkur. Bjarni Bæringsson: Rjúpur! Nei annars, ofnbakaöan fisk. Aöalheiöur Finn boga dóttir, Akranesi, húsmóöir: Kalkún. vlsm I Miövikudagur 12. desember 1979. Hvað ætlarðu að hafa i jólamatinn? Ellert Hannesson, starfar Straumsvik: Hangikjöt. JÓLAGETRAUN Vl'SIS SÉRDU TVÖFALT? t dag birtist fyrsti hluti Jólagetraunar Visis. Getraunin byggist á að finna tvo hluti á hverri mynd, sem eru nákvæmlega eins og reynir því á athyglisgáfuna. Þetta er skemmtileg litil þráut, sem öll fjölskyldan getur leyst i sameiningu. Jólagetraunin er i átta hlutum og eiga þátttak- endur að klippa myndirnar út, merkja við þá tvo hluti sem eru nákvæmlega eins og geyma siðan myndirnar vel. Við munum siðar birta allar upp- lýsingar um það hvert á að senda úrlausnirnar og hvenær.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.