Vísir - 12.12.1979, Side 5
VISIR MiOvikudagur 12. desember 1979.
Guömundur
Pétursson
skrifar
Sprenglng h|á
Rússum (New York
Viö þennan vegg i verslunarskóianum I Tórinó skutu hryöjuverkamennirnir fórnardýr sfn í fæturna, og
sjást blóösletturnar á gólfinu, en á veginn krössuöu þeir heiöurskveöju til tveggja fallinna féiaga úr
hryðjuverkasamtökunum.
Skutu kennara og nem-
endur í fæturna
Sprenging eyöilagöi jaröhæöina
i húsi sovésku sendinefndarinnar
hjá Sameinuöu þjóöunum I New
York i gærkvöld, og slösuöust þrlr
lögreglumenn.
Reyndar brotnuöu gluggar I
fimm neöstu hæöum byggingar-
innar (11 hæöa) og nærliggjandi
húsum, þar á meöal lögreglustöö
og slökkvistöö.
Sjónarvottar halda, aö spreng-
ingin hafi veriö i bilskúr, sem
PLO
09
Líbfa
Skrifstofur Þjóðfrelsishreyf-
ingar Palestinuaraba I Libiu eru
opnar, eftir þvi sem segir i opin-
berri yfirlýsingu Libiu.
En fulltrúar PLO halda þvi
fram, að tengsl Libiu viö hreyf-
inguna séu rofin, eftir að skrif-
stofunum hafi verið lokaö á dög-
unum og loks fulltrúa PLO i •
Tripóli veriö visað úr landi.
í yfirlýsingu Tripóli-stjórnar-
innar segir, aö þeir atburöir
breyti engu um tengsl Libiu viö
PLO, og þeir Palestinuarabar,
sem ööru haldi fram, séu svikar-
ar.
húsinu fylgir, en svo öflug var
hún, aö öll gatan „East Side” á
Manhattan nötraöi undan. Gler-
brot og brak stráðist I allar áttir.
New Yorklögreglan sagöi, aö
fjórir Rússar, sem innan veggja
voru, hafi slasast, en þeir af-
þökkuöu alla læknishjálp.
Lögregluna grunar, aö um
sprengjutilræöi hafi veriö aö
ræöa, og voru geröar sérstakar
öryggisráöstafanir I gærkvöldi, ef
öqnur sprengja heföi leynst i hús-
inu. Ef þetta reynist vera tilræöi,
þá er það þriöja sprengjuárásin I
New York á tveim vikum.
Andstæöingar Castrós komu
fýrir sprengju viö kúbanska
sendiráðiö I siöustu viku, en
engansakaöi. Sjálfstæöishreyfing
Króata lýsti ábyrgö á hendur sér
a{ sprengjutilræöi viö júgó-
slavneska ferðaskrifstofu i sömu
viku.
Hryöjuverkamenn geröu i gær
árás um hábjartan dag á einn af
helstu verslunarskólum ttaliu.
Skutu þeir og særöu tiu manns,
kennara og nemendur.
Milli 10 og 15 menn og konur
réðust inn i verslunarskólann i
Tórinó, vopnuð vélbyssum, og
smöluðu saman 200 manns inn i
einn salinn.
„Hreyfiö ykkur ekki. Ef ein-
hver svo mikið sem andar verður
blóðbað,” sagði einn bófinn,
meðan félagar hans völdu úr
hópnum fimm nemendur og fimm
kennara, sem bundnir voru á
höndum og látnir leggjast á gólf-
ið. Sfðan voru þeir skotnir i fæt-
urna, einn og einn i einu.
Hryðjuverkamennirnir höfðu
sig á burt, að þessu verki loknu,
og flúðu i nokkrum bifreiöum, en
enginn þeirra náöist.
Arásin var greinilega skipulögö
út i æsar, og hefur hryðjuverka-
hópur, sem kallarsig „Framlinu-
skæruliða”, lýst verkinu á hendur
sér.
Vilja krækja (pen-
inga franskeisara
Hafin eru i tran málaferli, sem
miða að þvi að reyna að sanna að
keisarinn fyrrverandi og fjöl-
skylda hans hafi dregið sér tiu
milljaröa dollara af opinberu fé.
Ali Reza Nobari, seðlabanka-
stjóri, sagði á blaðamannafundi i
Teheran i gær, aö krafa hefði ver-
ið lögð fram um að leggja ætti
hald á 600 milljón dollara inni-
stæðu keisarans, og innan fárra
daga yrðu drög lögð aö þvi að
bera upp svipaðar kröfur fyrir
dómstólum i Bandarikjunum og
Evrópu um inneignir keisarafjöl-
skyldunnar i bönkum þar.
Hann sagði, að þessar tilraunir
til þess að endurheimta það fé,
sem keisarinn hefði dregiö sér,
beindust einkum að Bandarikjun-
um. — „Bandarfkin hafa hrundið
af stað áróðursstriði gegn okkur
og við verðum að snúast til varn-
ar,” sagði hann.
Bandarikin hafa fryst inneignir
transstjórnar i bandariskum
bönkum og stöðvað oliukaup af
tran eftir að iranskir námsmenn
hertóku bandariska sendiráðið i
Teheran.
Bretar senda land-
sljóra lll Ródeslu
Breska krúnan tekur nú aftur
við stjórn Ródesiu i dag, fjórtán
árum eftir að nýlendan braust
undan henni með einhliða yfirlýs-
ingu um sjálfstæði sitt.
Mótatkvæðalaust samþykkti
þing Simbabwe-Rodesiu að leysa
sjálft sig upp, svo að landið geti
aftur horfiö i nýlendukró Breta.
Við stjórn tekur Christopher
Soames, lávaröur. sern skipaður
hefur verið landsstjóri Ródesiu og
mun hafa sem slikur nær alræðis-
vald.
Um leið og hann stigur fæti á
land I Ródesiu, verður aflétt við
skiptabanni Bretlands, Banda-
rikjanna og fleiri rikja, sem gilt
hefur siðan 1965, þegar hvitir
menn i Ródesiu lýstu yfir stofnun
sjálfstæðs rikis.
Þrátt fyrir að samkomulag hafi
náðst um nýja stjórnarskrá og
kosningar, sem Bretar hafi
eftirlit með, hafa friöarviðræð-
urnar i London.undir stjórn Carr-
ington lávarðar ekki enn komið I
kring vopnahléi milli stjórnarinn-
ar I Salisbury og skæruliöa
blökkumanna.