Vísir - 12.12.1979, Blaðsíða 14
vtsm
Þriftjudagur 11. desember 1979.
14
vism
Miftvikudagur 12. desember 1979.
Víslsmenn skoöa paö nýjasta á leiKfangamarKaðlnum:
BlLL SEM Þð TALAR
VIB OG DÚKKA SEM
EFUR HÆGOIR!
Dagarnir rétt fyrir jólin eru sko ekkert grin fyrir foreldra, sérstak-
lega þá, sem hafa nauman fjárhag.
Leikfangaverslanirnar troðfyllast af vörum, sem freista barnanna.
Andlit þeirra eru sem limd við búðargluggana, meðan foreldrarnir
reynaaðdragaþaui burtu.hugsandiumyfirdreginn ávisanareikninginn.
Leikföngin verfta sifellt full-i
komnari og um leift dýrari. Hér
áöur fyrr þótti gott, ef hjólin á
leikfangabilnum snerust og vél-
in var eitt handafl. NU þurfa bil-
arnir helst aö vera fjarstýröir,
meft ljósum, stefnuljósum og ég
veit ekki hvaft. Þá er þaft vitan-
lega billinn, sem þú talar vift.
Billinn sem hlýftir eiganda sin-
um.
Verslunareigandi einn fékk
miöaldra mann i heimsókn i
vikunni og sá spuröi um George,
.hlýftna bilinn. Verslunareig
andinn náöi i George, setti hann
á búftarboröiö og sagfti: „Afram
George! ” Og þaft geröist ekkert.
„Hm,hm. Afram George!!” Og
enn gerftist ekkert.
Hann hélt siftan gófta stund á-
fram aft ræöa viö bilinn, en án
árangurs. Hann náfti svo i annan
bil og ræddu þeir viö hann báöir,
verslunarmafturinn og vift-
sk'.ptavinurinn, án þess aö bil-
skömmin hreyfftist.
Stefán Magnús Jónsson, 5 ára, stjórnar fjarstýrða bflnum af miklu öryggi.
I þessu kom inn strákpatti
méft mömmu sinni og sá litli
sagfti: „Sjáftu mamma, þarna
er George. Afram George!” Og
billinn þaut af staö.
Nú setti verslunarmafturinn
sig I stellingar, ræskti sig og
sagöi meft sópranröddu:
„Áfram George!” Og þaft dugfti.
Þaft er nefnilega ekki sama I
hvafta tóntegund þú ræftir vift
bilinn.
Næsta stigiö veröur sjálfsagt
þaö, aft barnift þarf bara aft
komast i andlegt samband viö
bilinn, og þá syngur hann barnift
i svefn!
Visismenn brugftu sér i
nokkrar leikfangaverslanir til
aö kanna úrvalift. Þar kom I
ljós aft hægt er aft fá fallega og
sniftuga hluti á viftráöanlegu
verfti, en þaft sem börnin koma
sjálfsagt til meft aö reyna hvaö
mest aft gráta út úr foreldrum
sinum, kostar á bilinu 20 — 60
þúsund krónur.
1 Leikfangalandi, Veltusundi
1, eru margar brúftur á boftstól-
um. En þaft eru engar tusku-
brúftur meft álimdum fötum og
tölum I staft augna. Brúfturnar,
sem mest seljast núna, eru
brúftur sem þú getur fyrst fariö
meö i heita pottinn og hent siöan
út i snjóskafl án þess aft nokkur
skafti hljótist af, brúftur sem
gráta stórum tárum, syngja,
ganga, sjúga pela og borfta,
pissa undir og hafa hægftir.
Þessar dúkkur kosta 12 — 25
þúsund krónur.
Fido heitir ný leikfangaversl-
un aft Hallveigarstig 1. Þar er
lögft mest áherslan á Playmobil
þroskaleikföngin. Krakkarnir
geta byggt sér kastala, háreist-
ar byggingar.alls konar þorp og
þyrlur. Kassarnir kosta frá þús-
und krónum upp i 52 þúsund.
Það freistar margt unga fólksins I leikfangabúðunum.
Fremstur er bankinn, en aftar er virkisborg. Þetta geta krakkarnir
sett saman sjálfir.
t Tómstundahúsinu, Lauga-
vegi 164, eru bilabrautirnar vin-
sælastar. Þær kosta frá 37 — 60
þúsund krónur. A dýrustu
brautunum er hægt aft sveigja
bilunum á milli akreina og öku-
ljós eru á þeim.Tveirgeta keppt
i einu.
Þá var okkur sýndur fjar-
stýrftur blll. Blaftamaftur fékk
aö reyna bilinn smástund. BIll-
inn ók aftur á bak, áfram og
beygfti. Þegar hann beygfti
komu stefnuljós og auk þess
lýstu ökuljós og bakkljós eftir
þvi sem vift átti. Þegar blafta-
maftur haffti ekift bilnum nokkra
hringi á búftargólfinu, kringum
borö- og stólfætur, haffti ljós-
myndarinn orft á þvi aft llkast til
væri betur vift eigandi aft ein-
hver afteins yngri tæki vift stjórn
ökutækisins á meftan hann
smellti af mynd.
Þetta leikfang kostar um
fimmtíu þúsund krónur.
Hér hafa afteins verift nefnd
örfá dæmi um glæsileg leikföng,
en á markaftnum er ótrúlegur
fjöldi girnilegra hluta. Þaft er
þvi betra fyrir foreldra aö halda
fast um budduna ef þeir fara
meft börnin inn i leikfangaversl-
anir. Freistingin er svo mikil
fyrir krakkana — þaft hlýtur aft
vera.
Undirritaftur harmaöi þaft
allavega aö vera orftinn of
gamall til aft geta verift þekktur
fyrir aft kaupa sjálfstýrfta bilinn
meft stefnuljósunum. ATA
Vlsísmyndir: BG.
Heiðveig Helgadóttir i göngutúr með dúkkuna sfna.
Það þarf aðeins að setja rafhlöður i dúkkuna, ýta á
takka, og þá gengur hún um allt.
\ ?-S\ ?
Allir I blloleík
Bílabrautir
TÓmSTUflDflHÚSID HF
Uiuqoueq IM-Reutiouit $ 21901
Radiostyrðir bílor
LEIKFANG FYRIR ALLA
KARLMENNINA I FJOL-
SKYLDUNNI
Póstsendum samdægurs
\\t
if
DN 111 Aflgjafi
Sérlega hannað fyrlr heimaföndur.
Auöveldar rennismlöl, pússningu
og póleringu. nákvœma borun og
skerpingu, sem er varla móguleg
meö ööru einstöku tæki.
-L/
D530 Sett
Fyrir þá, semeru byrjendur í föndri.
Meö fylgja aukahlutlr til aö bora,
pússa, pólera og hreinsa meö
virbursta. Tilvaliö fyrir daglega
notkun heima viö.
DN47 Pútslkubbur
Nýr Iftill pússikubbur meö stórum
pússifleti. Góö kaup fyrir lltinn
'pening. Tilvalinn fyrir undirbún-
ingsvinnu bæöi á verkstæöi og viö
föndur.
DN54
Hjólsög
Tilvaliö tæki bæöi fyrir föndur og
iönaö. Meö réttu sagarblaöi sker
sögin öll hin nýju efni, sem notuö
eru nú til dags.
H720H
Höggborvél
Þetta frábæra tæki er
nýtt af nálinni - með 2ja
hraöa búnaöi og vinnur
meö ágætum á haröri steinsteypu.
Mótorinn er meö ÓOOw krafti - meira
afl en áöur.
DN31
Útsögunarsög
Er meo nýjum
sterkum mótor.
A aö vera I öllum
föndurher-
bergjum. Sagar allt
að 76 mm þykkt.
bæöi beint og
óreglulega og i
hvaöa efni sem vera skal.
GD80
Bor-
véla-
standur
Er gerö-
ur fyrir
allar
Black &
Decker
borvélar, bæöi venju-
legar og meö höggi.
Auöveldar nákvæma
borun i alls konar efni.
px
D988 D986^
Pússikubbur Útsögunarsög
- aukahlutur - aukahlutur
D984 Hjólsög
- aukahlutur
Lítið inn á næsta Black & Decker
útsölustað og kynnið ykkur allt úrvalið.
DN110
Sprautu-
kanna
Þetta kraft-
mikla verk-
færl vinnur
eins vel og
iönaöartæki.
Jafngóð á
venjulega málningu og
kemisk efni. Skilar frábærri
áferö meö sinni fingeröu
úöun. Stimpillinn er króm-
aöur og karbidstál er í
strokknum. Þetta tryggir
sérlega góöa endingu.
Við byggjum betra bú með Black & Decker handverkfærum.
Btack s Decken
Heimsins stærsti framleiðandi rafmagnshandverkfæra.
G. Þorsteinsson & Johnson hf.
ARMliLA 1 - SIMI 85533