Vísir


Vísir - 12.12.1979, Qupperneq 28

Vísir - 12.12.1979, Qupperneq 28
Miðvikudagur 12. desember 1979 síminnerdóóll Spásvæði Veðurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiðafjörð- ur, 3. Vestfirðir, 4. Norður- land, 5. Norðausturland, 6. Austfirðir, 7. Suðausturland, 8. Suðvesturland. Veðurspá ! dagsíns ; Búist er við stormi á SA-mið- ■ um. Klukkan sex var vaxandi ■ 966 mb. lægð 900 km suður af ■ landinu, á hreyfingu NA. Enn verður milt veður á landinu. SV-land til Breiðafjarðar: SA 3-4 og bjart með köflum i fyrstu, en gengur I A 5-6 og þykknar upp i nótt. Vestirðir: S 3-4 og skúrir fyrst, en léttir til i dag. Gengur i A 5-7 og þykknar upp i fyrramál- ið. Norðurland: S 3-5 og léttir til i fyrstu, gengur i A 5-7 i fyrra- máliö. Norðausturland: S 3-4 og b jart i dag, en gengur i A 5-7 og þykknar upp i nótt. t Austfirðir: S 3-5 og skúrir á miðum ifyrstu, A6-8ogfer að rigna i' nótt. Suðausturland: SA 3-4 og bjart « i fyrstu, A 7-9 og rigning með ■ kvöldinu. ■ • veðrið ! hérog harl Veðrið kl. 18 i gær: Aþena léttskýjað 15, Berlfn ■ rigning 7, Chicagoalskýjað 12, ■ Feneyjar þokumóöa 7, Frank- ■ furt rigning 8, Nuuk skýjað ■ -r4, London hálfskýjaö 7, ■ Luxemburg skúrir 5, Las I Palmas skýjað 19, Mallorca ■ skýjað 15, Montreal alskýjað M ■F.4, New York léttskýjað 10, ■ Paris skýjað 7, Róm alskýjaö 16, Malaga skýjað 18, Vfn skýjað 11, Winnipeg heiðskirt -i-21. Klukkan sex i morgun: Akureyri alskýjaö 4, Bergen snjókoma -=-1, Helsinki heið- skirt -=-10, Kaupmannahöfn léttskýjað -r 5, Osld heiðskirt -^13, Reykjavfk léttskýjað 1, Stokkhólmur heiðskirt -=-7. Loki segir Jólasveinarnir koma nú I bæ- inn hver af öðrum, sem kunn- ugt er. Um tvöleytið i dag verða sextiu jólasveinar á ferli við Austurvöll, þar sem verið er aö setja upp jólatréö frá Osló. Bókhaid Hvammshrepps I vik I Mýrdai undanlarln ár rannsakað: „Krítísk” endurskoðun á hreppsrelkningunum Nú stendur yfir „krítfsk” endurskoðun á reikningum Hvammshrepps i Vfk i Mýrdal og nær hún nokkur ár aftur I timann. Fyrrverandi oddviti lét af störfum f sumar og má segja, að endurskoðun hafi staðið yfir meira og minna siðan á bók- haldi hreppsins. Sterkur orðrómur hefur verið á sveimi undanfarna mánuði um, að ekki væri allt með felldu um bókhald og reikninga Hvammshrepps. A aukafundi sýslunefndar Vestur-Skafta- fellssýslu, sem haldinn var 13. október, var gerð svofelid bókun: Samkvæmt ósk sýslunefndar- innar mætti á fundinum Jón Ingi Einarsson, oddviti Hvamms- hrepps. Vegna orðróms, sem verið hefur á kreiki, gerði hann grein fyrir bókhaldi Hvamms- hrepps. í ljós kom að endur- skoöun hefur verið ábótavant. Hann skýrði frá viðbrögðum hreppsnefndar og tilraunum hennar til að bæta úr ágöll- unum. Samþykkt var, að endur- skoðun kjörinna endurskoðenda sýslunefndar fari ekki fram fyrr en fullnaðarendurskoðun hreppsendurskoöenda liggur fyrir”. Þessa bókun fékk Visir hjá Einari Oddssyni, sýslumanni i Vik, en hann kvaðst ekki hafa upplýsingar um hvað endur- skoðun hreppsins liöi. Þá sneri Visir sér til Jóns Inga Einarssonar, sem tók við odd- vitastörfum I sumar, og innti hann eftir þessari endurskoðun. Jón Ingi sagði, að endurskoðun- in næöi yfir ákveðið timabil og stæðu vonir til, að henni lyki um áramót. Niöurstöður yrðu síðan lagðar fyrir sýslunefnd, en lagt væri kapp á, að allur sannleikur um bókhaldið kæmi I ljós. Að öðru leyti vildi oddvitinn ekki tjá sig um þetta mál. — SG Þá eru tákn jóianna farin aö setja svip á bæi og byggöir landsins, bæöi jólaskreytingar og jóiatré. Miöpunktur jólasvipsins I höfuöborginni, jólatréö frá frændum okkar Norömönnum, er komiö á sinn staö á Austurvelli og er nú unniö aö þvi aö setja á þaö ljósin. Vfsismynd: BG. Kraiar hafa ekkl lagt iram skrlllegar llllögur enn: mSI K IPl riR El m B 1 1 HOFUÐMAU" - seglr Vllmundur Gyifason. dómsmálaráðherra „Það skiptir engu höfuömáli hvenær viö skilum skriflegum til- lögum”, sagði Vilmundur Gylfa- son.dómsmálaráöherra við Visi i morgun, er hann var spurður hvenær Alþýöuflokkurinn myndi leggja fram skriflegar tillögur i stjórnarmy ndunarviöræðunum. Framsóknarflokkur og Alþýðu- bandalag hafa lagt fram skrif- legar tillögur I efnahagsmálum og fleiri málum. „Við erum búnir að skýra okk- ar afstöðu mjög nákvæmlega. Það er mjög eðiilegt að Fram- sóknarflokkkurinn.sem leiðir við- ræðurnar.leggi slikt fram. Rööun- in á skriflegum tillögum er al- gjört aukaatriði, enda eru þær misjafnar að magni og gæöum”, sagði Vilmundur. Stjórnarmyndunarviðræðurnar liggja niðri I dag vegna þingsetn- ingarinnar en viðræður hefjast aftur á morgun. — KS Játuðu PJöfnaði á miiiiðna verðmæti Tvimenningarnir sem brutust inn á skrifstofu bæjarfógeta I Kópavogi á dögunum voru látnir lausir úr gæsluvaröhaldi I gær. Þá höfðu þeir játað á sig átta inn- brot og nemur verðmæti þýfisins mörgum milljónum króna. Þeir viðurkenndu að hafa brot- ist inn á athaínasvæöi Bifrastar I Hafnarfirði þar sem þeir stálu sætum og tækjum úr miklum fjölda bifreiða. Mestur hluti þess komst aftur til skila. Þá höfðu þeir á samviskunni innbrot hjá Velti á Suðurlandsbraut en þaðan stálu þeir meðal annars logsuðu- tækjum er þeir notuðu síöan til að skera upp peningaskáp i ööru fyr- irtæki. —SG innbrot i byriu Brotist var inn I danska þyrlu frá Gréenlandáir á Reykjavlkur- flugvelli I nótt.Stolið var úlpu og sjúkrakassi þyrlunnar brotinn upp. Þyrlan kom frá Grænlandi og ætlaði að halda áfram ferð sinni til Færeyja i morgun. Rannsókn- arlögregla rikisins vann að at- hugunum við þyrluna I morgun. —SG Gunnar hættlr sem tormaður hlngflokks Slálfstæðlsfiokkslns: Takast nafn- arnir á um formennsku? „Ég hef ekki gert þaö upp viö mig”, sagöi Matthias Bjarnason, alþingis maður, þegar Visir spuröi hann I morgun, hvort hann hygðist gefa kost á sér sem for- maöur þingflokks Sjálfstæðis- flokksins. Gunnar Thoroddsen hefur á- kveðið að láta af formennsku i þingflokknum. Búist er við að kjör formanns verði á dagskrá á næsta fundi þingflokksins, sem verður i dag að lokinni þingsetn- ingu. Ýmsir hafa verið nefndir sem formannsefni auk Matthiasar Bjarnasonar, þar á meðal Matthias Mathiesen og Ólafur G. Einarsson, sem verið hefur vara- formaður þingflokksins. —SJ

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.