Morgunblaðið - 07.10.2001, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 07.10.2001, Blaðsíða 45
AFMÆLI MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 2001 45 Húnaþing á fyrri tíð, heilsaði hann upp á bónda nokkurn, og kynnti sig með orðunum: Stefanó Íslandi. Bóndi leit á komumann dálítið sposkur, kynnti sig og sagði: Magn- úsó Hvammstangi. Það var nú í þá daga. Ég bið afmælisbarn dagsins um að segja mér hvað honum finnist „standa upp úr“ hjá honum á ferð- inni löngu. Hann brosir og segir að bragði: Það sem gnæfir jafnvel langt upp yfir turninn mikla á Hallgríms- kirkju, sem er höfuðtákn Reykjavík- ur, og ég aðstoðaði við í áratugi að rísa mætti, það er – og gettu nú vinur góður, segir Hermann. Ég þagði og beið svarsins. Jú, sjáðu til: Það var höfuðgæfa lífs míns að mér skyldi á barnsaldri vera kennt að taka undir með smaladrengnum og hörpuleik- aranum Davíð, síðar konungi Ísr- aels, og syngja fullum hálsi og í ein- lægni: „Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. Á grænum grundum lætur hann mig hvílast, hann leiðir mig að vötnum, þar sem ég má næðis njóta. Hann hressir sál mína, leiðir mig um rétta vegu fyrir sakir nafns síns. Jafnvel þótt ég fari um dimman dal, óttast ég ekkert illt, því að þú ert hjá mér, sproti þinn og stafur hugga mig. Þú býr mér borð frammi fyrir fjendum mínum, þú smyr höfuð mitt með olíu, bikar minn er barmafullur. Já, gæfa og náð fylgir mér alla ævidaga mína, og í húsi Drottins bý ég langa ævi. Orðin: Því að þú ert hjá mér, hafa verið mér full vissa frá táningsárum. Hvernig byrjaði allt þetta? spyr ég forvitin. Heyrðu, segir Hermann, nú skulum við ljúka þessu spjalli um sinn, en taka upp þráðinn þegar ég kem aftur úr sveitinni, ef þú endilega vilt og trúir því að Mbl. fáist til að birta meira um sveitamanninn og fjósalyktina. Hermann sendir öllum vanda- mönnum og vinum víðsvegar og fyrr- verandi samverkamönnum í kirkj- unni og samvinnuhreyfingunni bestu kveðjur og þakkir fyrir góða og ánægjulega samfylgd í tímans rás. Ásdís Brynja. G læ si le g a r g ja fa vö ru r Skál kr. 6.300 Mörkinni 3, sími 588 0640 Opið mán.-fös. frá kl. 12-18. Lau. frá kl. 11-14. Glæsileg lúxushæð á besta stað til sölu. Hæðin er ný- uppgerð á mjög vandaðan hátt. Massíft plankaparket á allri hæðinni, baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með sturtu og baði, þvottahús, 2 stórar samliggjandi stofur ásamt skála og 2 stór svefnherbergi með fataherbergi ásamt stóru eldhúsi. Suðursvalir. Nýjar síma-, raf-, tölvu- og loftnetslagnir ásamt nýjum pípulögnum að hluta. Hæðin er í Hlíðunum þar sem stutt er í miðbæinn og Kringluna. Verð 22,5 millj. Upplýsingar í síma 822 8705. 100-150m2 skrifstofuhúsnæði í hjarta borgarinnar. Möguleiki á að samnýta móttöku- og símaþjónustu með annarri starfsemi í húsinu. TIL LEIGU Áhugasamir hafi samband við Hall A. Baldursson í síma: 510 8100 Vorum að fá í einkasölu glæsileg nútímanleg steinsteypt, raðhús á tveimur hæðum, stærð frá 206 fm til 246 fm með bílskúr. Seljast fullfrágengin að utan og í fokheldu ástandi að innan og lóð grófjöfnuð. Húsin eru nær viðhaldsfrí að utan, steind með marmara og graníti, aluzink járn á þaki og ryðfrí handrið á svölum. Möguleiki á tveimur íbúðum. Tvennar svalir. Húsin eru hönnuð með tilliti til þarfa nútímafólks og bjóða upp á mikla möguleika varðandi innra skipulag. Staðsetning í grónu íbúðahverfi og stutt í alla þjónustu, s.s. alla skóla og verslanir. Til afh. strax. Verð frá kr. 16,4 millj. Suðurlandsbraut 54 við Faxafen, 108 Reykjavík, sími 568 2444, fax 568 2446. ÁSBYRGI SÖLUSÝNING Í DAG KL. 14-16 VÆTTABORGIR 84-96 - NÝTÍSKULEG RAÐHÚS Flúðasel - 74 íb. 301 - ásamt stæði í bílsk. Góð 104 fm íb. á 3ju hæð og 35 fm stæði í bílskýli í litlu fjölbýli í góðu ástandi. Góðar útsýnissvalir. Endur- bætt eldhús. V. 11,6 m. Áhv. 6,2 m. 6607. Birgir og Sigríður taka á móti áhugasömum frá kl. 14 -17 í dag. Garðabær - Klettás - glæsileg raðh. m. tvöf. bílskúr á útsýnisstað Vorum að fá ca 190 fm raðh. á tveim hæðum m. innb. tvöf. bílsk. Selst fullb. utan, fokh. innan. Ýmsir skipul.mögul. 3-5 svefnherb. Frábær kostur - teikn- ingar á skrifstofu 1026-29. Skeiðarvogur - glæsileg endahús Vandað og algjörl. endurnýjað 166 fm hús á fráb. stað. Nýl. rafm. og ofnakerfi. Nýl. eldhús og baðherb. parket. Stór ný timburverönd. 5 svefnherb. Áhv. 6,8 milj. V. 18,5 m. 6513 Opið hús í dag Hrísrimi - 2ja herb. Falleg 53 fm íb. á 1. hæð m. suðurverönd. Parket. Góð íbúð í vönduðum stigagangi. Fallegt hús. V. 7,6 m. 6514 Austurberg - falleg íb. Falleg 63 fm íb. á 4 hæð m. fallegu útsýni. Nýl. glæsil. baðherb. Rúmgóð stofa. Stórar suðursv. Parket. Brunabótam. 8,3 m. V. 8,2 millj. Seljaland - jarðhæð Glæsileg 2ja herb. íb. á jarðhæð. Íb. er vel innréttuð og skemmtil. skipul. Nýl. parket. Fallegt baðherb. Topphús og sameign. V. 7,9 millj. 5854                                              !  "#$       % &    ' %       #   # ' "((  )((           GIMLI GIMLI FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099 Vorum að fá í sölu mjög glæsilega íbúð, hæð og ris, á þessum vinsæla stað í miðbæ Reykjavíkur. Á neðri hæð eru tvær panel- klæddar stofur. Þeim er skipt með krossvirki sem setur mjög skemmtilegan svip á stofurnar. Eldhús er með fallegri furuinn- réttingu og flísalögðum borðplötum, tengi fyrir uppþvottavél. Borðstofa er innaf eldhúsi sem má nota sem herbergi. Baðherbergi er nýstandsett með sturtuklefa. Efri hæð er öll panelklædd, og eru þar tvö rúmgóð herbergi. Áhvílandi 3,4 millj. í byggingasjóð. Lækkað verð, 13,5 millj. BJARNARSTÍGUR - 101 REYKJAVÍK Vorum að fá í sölu 189 fm einbýli á einni hæð á þessum eftirsótta stað. 4 svefnherbergi, 40 fm stofa með mikilli lofthæð. Húsið afhendist í núverandi ástandi, fullbúið að utan og að innan er húsið tilbúið til lokafrágangs. Húsið er einstaklega vandað í byggingu. Uppsteypt og hlaðið úr viðhaldsfríum múrsteinum að utan, steinskífur á þaki. Skipulag húss og lóðar býður uppá mikla möguleika fyrir hugmyndaríka hönnuði. Húsið er selt af sérstökum ástæðum nú á lækkuðu verði, aðeins 20,9 millj. Húsið verður til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 15:00 og 17:00. Allir velkomnir. OPIÐ HÚS - TUNGUÁS 8 - GARÐABÆ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.