Morgunblaðið - 07.10.2001, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 07.10.2001, Blaðsíða 55
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 2001 55 Í KVÖLD kl. 21.30 heldur kvartettinn Straight Ahead Jazz tónleika á Ozio við Lækjargötu. Hann skipa nokkrir af liðugustu djössurum landsins, eða þeir Jón Páll Bjarnason gít- arleikari, Jóel Pálsson saxó- fónleikari, Valdimar Kol- beinn Sigurjónsson bassa- leikari og Matthías Hem- stock trommari. Dásamlegur tenórleikari „Ég hafði aldrei spilað með Jóel, enda búinn að vera nokkra áratugi í Bandaríkjunum,“ segir Jón Páll forsprakki þessa sam- spils. „Maður verður svo glaður þeg- ar kemur nýtt fólk og mig langaði endilega að spila með þessum dásamlega tenórleikara. Matti var heldur varla fæddur þegar ég fór, en ég hef aðeins kynnst honum. Ég er að kenna í FÍH og þar hitti ég einu sinni þennan bassaleikara, og ég er ógurlega hrifinn af honum. Áður var orðum á meðan ég var í burtu sem ég hef aldrei heyrt áður, og koma mér spánskt fyrir eyru.“ Bjartari framtíð Þeir félagarnir komu saman og völdu nokkur lög, og lofuðu hver öðrum að læra þau vel fyrir tónleikana. „Við byrjum bara að spila, lokum augunum og vonumst til að sköpunar- gleðin taki við. Þetta er spunamál. Þetta er ekki hljómsveit sem er með út- setningar sem heitið getur, það verður allt saman búið til á staðnum.“ Jón Páll segir meira en lítið gam- an að vera kominn aftur heim til Ís- lands þar sem svo mikið og skemmtilegt djasslíf hefur skapast. „Allir þessir ungu menn sem eru að spila einsog englar margir, þeir gleðja mig mjög, því ástandið var slæmt hérna einu sinni. En núna göngum við á móti bjartari framtíð,“ segir gítarleikarinn lífsreyndi að lokum. Kvartettinn Straight Ahead Jazz á Ozio Kátir kappar á æfingu: Valdi Kolli, Jóel, Jón Páll og Matti. Morgunblaðið/Golli hann nemandi en núna er hann al- vöru bassaleikari, það er alveg gíf- urlega ánægjulegt, það er aldrei nóg af bassaleikurunum.“ Jón Páll segir þá félagana ætla að leika nokkra djassstandarda sem þeir hafa verið að æfa, og bendir á að einsog nafnið gefur til kynna, sé um að ræða „straight ahead“ djass. „Er hægt að þýða það beinn hryn- ur?“ spyr Jón Páll sig. „Það var fundið upp á svo mörgum nýjum Lokum bara augunum Ungbarnafatnaður Komdu í bæinn og skoðaðu úrvalið og verðið. Allt fyrir mömmu. Þumalína, Pósthússtr. 13, s. 551 2136. M O N S O O N M A K E U P litir sem lífga Sölustaðir með línuna: LYFJA - Smáralind, LYFJA - Lágmúla, LYFJA - Laugavegi, LYFJA - Smáratorgi, LYFJA - Garðatorgi, LYFJA - Setbergi, NANA - Hólagarði, FÍNA - Mosfellsbæ, RIMA Apótek - Grafarvogi, LYF OG HEILSA - Austurvegi, LYF OG HEILSA - Hamraborg, LYF OG HEILSA - Glæsibæ, LYF OG HEILSA - Domus Medica, LYFJA - Grindavík, Húsavíkur Apótek, Sauðárkróks Apótek, BORGARNESS Apótek, Snyrtihúsið - Selfossi, Vestmannaeyja Apótek, Hafnar Apótek, LYF OG HEILSA - Hrísalundi Akureyri, LYF OG HEILSA - Akranesi Haust- og vetrarlitirnir 2001 Kvikmyndir, sem Max Factor hefur séð um förðun, eru m.a. Bridget Jones’s Diary, Charlie’s Angels, Anna and the King, Notting Hill, Titanic, The English Patient, Evita, Ever After, Bugsy Malone, Alien, Interview with a Vampire, Midnight Express... Ben AFFLECK Matt DAMON Ertu tilbúinn fyrir Jay og Silent Bob? Þeir eru gjörsamlega steiktir! Frá Kevin Smith, snillingnum sem gerði Clerks, Mallrats, Chasing Amy og Dogma, kemur ein fyndnasta mynd ársins. Frábærir leikarar aðstoða vitleysingana; Matt Damon, Ben Affleck, Chris Rock, Shannon Elizabeth (American Pie), Will Ferrell (Night at the Roxbury) og Jason Lee (Almost Famous) Shannon ELIZABETH Will FERRELL Jason LEE Jason MEWES HOLLYWOOD Í HÆTTU! Chris ROCK BÍÓHÖLLIN AKRANESI 9.999 GSM BRJÁLÆÐI Einnig hægt að greiða kr 699,- á mánuði, VAXTALAUST í 18 mánuði á greiðslukorti Verð háð 18 mánaða bindingu BT SKEIFAN • BT KRINGLAN tilboð • Þyngd 133 grömm • Fullkomið SMS kerfi • Raddstýrð úthringing • Titrari. VIT o.fl o.fl. Verð án áskriftar 16.999,- OPIÐ Í DAG 13-17 EKKERT STOFNGJ ALD Í BTGSM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.