Morgunblaðið - 07.10.2001, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 07.10.2001, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 2001 59 betra en nýtt Sýnd kl. 6 og 8.  Kvikmyndir.com Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl.10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Frumsýning Forsýning kl. 4. Sunnudag kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit 245 Sýnd kl. 5.45 og 8. Mánudagur kl. 8. Sýnd kl. 10.15. Vit 268 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mánudagur kl. 8 og 10. Vit 269  Kvikmyndir.com  Rás 2  Mbl Með sama genginu Ekki missa af skemmtilegustu grínmynd ársins. Frumsýning www.laugarasbio.is Sýnd kl. 8 og 10.10. Frumsýning Sýnd kl. 2, 4 og 6. Sprenghlægileg mynd frá sama manni og færði okkur Airplane og Naked Gun myndirnar. Hér fara á kostum Rowan Atkinson, hinn eini sanni Mr. Bean, og John Cleese, úr Monty Python, ásamt fleiri frábærum leikurum. Kvikmyndir.com RadioX Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10.Sýnd kl. 3.30, 5.40, 8 og 10.25. Það þarf þorpara til að negla þjóf. Frábær gamanmynd með stórleikurunum Martin Lawrence og Danny DeVito Stór fengur Tveir þjófar Hverjum er hægt að treysta Í glæpum áttu enga vini Robert De Niro fer hér á kostum í frábærri spennumynd ásamt Edward Norton sem er á hraðri leið með að verða einn besti leikari samtímans Forsýning kl. 2. MAGNAÐ BÍÓ Sýnd. 3, 5.30, 8 og 10.30. Mán. kl. 5.30, 8 og 10.30.Sýnd. 4, 6, 8 og 10. Mán. kl. 6, 8 og 10. Hrikalega flott ævintýramynd með hinum sjóðheita og sexý Heath Ledger (Patriot). Hugrakkar hetjur, fallegar meyjar, brjálaðar bardagasenur og geggjað grín. Búðu þig undir pottþétta skemmtun! Cool Movie of the Summer! Rolling Stone Magazine Hann Rokkar feitt! Það þarf þorpara til að negla þjóf. Frábær gamanmynd með stórleikurunum Martin Lawrence og Danny DeVito Sýnd kl. 5.40 og 10. Vit270 Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit 245 Sýnd kl. 8. X-ið Sýnd kl. 4, 5.40, 8 og 10. Vit 269 Með sama genginu Ekki missa af skemmtilegustu grínmynd ársins. Frumsýning Sýnd kl. 2. Íslenskt tal. Vit 265. strik.is  kvikmyndir.is ÞAÐ er hann Matt Damon sem verður aðal- afmælisbarn okkar í dag. Hann er fæddur 8. október 1970 í Cambridge í Bandaríkjunum, og verður því 31 árs á morgun. Og er þar af leiðandi vog. Margir vita að vogirnar eru bæði vinalegt og félagslynt fólk, og eiga þess vegna erfitt með að vera einar lengi. Þær nálgast fólk á jákvæðan hátt og virða mismunandi viðhorf fólks. Þetta þýðir að þær geta orðið góðir stjórnendur. Vogir hafa mjög gaman af því að ræða málin til hlítar og samvinna er þeim mjög mikilvæg. Ef vinalega nálgunin virkar ekki geta þær orðið harðar í horn að taka. Vogir eiga það til að verða ögn teprulegar og býður við öllum grófleika og fólki sem ekki getur haft stjórn á tilfinningum sínum, öskr- ar og æpir. Það er vogunum mjög mikilvægt að vera virkar í félagslífi. Þær ættu að taka þátt í menningarlegum verkefnum og þeim sem reyna á vitsmuni þeirra, því þeim þykir mjög gaman að leika sér að hugmyndum. En það má kannski helst segja vogunum til lasts að þær eiga það til að vera falskar. Brosa þegar þeim er ekki hlátur í huga, neita að taka á óþægilegum málum og fá sínu fram með ráðsmennsku, fölsku brosi og flað- urshætti. Matt Damon er bæði með sól og Merkúr í vog. Merkúr stjórnar hugsunum og tjáningu fólks og þess vegna ætti Matt að vera jákvæð- ur, rökrænn og diplómatískur í hugsun, og vilja tjá sig á afslappaðan og vinalegan hátt. Það er nú gott fyrir þá sem eiga eftir að rek- ast á hann einhvern tímann. Ef gott samband næst er ekki verra að vita að drengurinn er með ástarstjörnuna Venus í sporðdreka, hann er því dulúðugur elskhugi, tilfinn- ingaríkur og ástríðufullur. Í ástum vill hann allt eða ekkert. Svo má bæta því við að hann er hættur með Winonu Ryder. Tvær aðrar af- mælisdömur eru einnig með sól og Merkúr í vog og Venus í sporðdreka en það eru gell- urnar Joan Cusack, sem verður 39 ára á fimmtudaginn, og Sigourney Weaver sem verður 52 ára á morgun. Þær ku þó báðar vera heitbundnar til margra ára. Annars er Matt með tungl í steingeit sem gerir drenginn tilfinningalega svalan, a.m.k. á yfirborðinu, en kannski kurrar eitthvað meira undir sem hann felur með bröndurum. Falleg og 52 ára.Matt er fyrirmyndarmaður að öllu leyti. Blíðlynd og brosleit er hún Joan. Jákvæður og vinalegur 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.