Vísir - 23.01.1980, Side 4

Vísir - 23.01.1980, Side 4
Miðvikudagur 23. janúar 1980 4 Nauðungaruppboð annaö og sföasta á Háageröi 53, þingl. eign Karls Hólm fer fram á eigninni sjálfri föstudag 25. janúar 1980 kl. 11.30 Borgarfógetaembættiö I Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var I 90., 94. og 99. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta í Lokastig 7, þingl. eign Vignis Sveinssonar fer fram eftir kröfu Grétars Haraldssonar hrl., á eigninni sjálfri föstudag 25. janúar 1980 kl. 11.00 Borgarfógetaembættiö i Reykjavik Til sölu Ford 550 traktorsgrafa árg. 77 í góðu standi Uppl. í síma 97-7414 H.S.S.H. Hugrœktarskóli Sigvalda Hjálmarssonar Gnoðarvogi 82, Reykjavík, sími 32900. Athygliæfingar, hugkyrrð, andardráttaræfingar, hvíldariðkun. Innritun alla virka daga frá kl. 11.00-13.00. Næsta námskeið hefst 2. febrúar nk. H.S.S.H. Skrifstofan er opin í kvöld. Vœntanlegir þátttakendur í ísakstri og íscrossi, skrái sig til keppni. Starfsmenn vantar. ísakstursnefnd 0 FREEPORTKLÚBBURINN Aðalfundur fimmtudaginn 24. janúar kl. 20.30 í Bústaða- kirkju. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin KRÓKALEIBIR í FLUGI MILLI EVRÓPULANDA Frakkar hafa komiö þvi þannig fyrir aö þeirra vélar eru aldrei á eftir áætlun. Air Francealltaf á réttum tíma Farþegar næstum allra flug- félaga I heiminum þurfa aö sætta sig við seinkanir ein- hvern tima á ferðum sinum. Bresk og irsk félög hafa átt I miklum erfiðleikum á mestu annatimunum vegna seinkana. Þaö gera þær reglur sem Skotglaöir Bandarikjamenn sækjast nú eftir þvi aö komast á fugla- veiöar I Bretlandi og borga offjár fyrir. Skotgiaðlr Bandartkjamenn Fuglaveiðar hafa löngum ver- ið talin heldri manna iþrótt i Bretlandi. Skotmenn hafa myndað meö sér samtök og eng- inn hægðarleikur hefur verið að fá inngöngu I þau félög fyrir hvern sem er. Nú fer glansinn að hverfa af þessu, þvi útlendingar sækja nú i si-auknum mæli i þessar veiö- ar. Bandarikjamenn og úttroðn- ar buddur streyma til landsins til að fella fiðurfé. Landeigendur sem hafa iðkaö þessa iþrótt hafa nú horfiö frá henni og selja útlendingum veiðiréttinn. Þetta virðist vera nokkuð gróöavænlegt fyrir þá, þvi þeir selja daginn fyrir um 400 pund. Þá er miðað við að veiðin sé um 50 fuglar á dag. Greiðslan fer allt upp i 5 þús- und pund á dag sé um f jölmenn- anhópaö ræöa sem fellir um 500 fugla. Fasanar eftirsóttastir Aætlaður kostnaður við veiði eíns fasana en þeir eru ef tirsótt- astir er um 9 pund. Hins vegar seljast þeir ekki nema á tæp 2 pund. Landeigendur þurfa ekki að hafa fyrir að auglýsa veiðisvæði sin, ásóknin er það mikil. Þeir þegja eins og steinar ef reynt er að fá upp úr þeim hverjir þaö séu sem notfæra sér veiðirétt- inn. Nöfn útlendinga eru ekki gefin upp. —KP Ferðamenn hafa kvartað undan þvi að mun dýrara sé að fljúga með flugfélögum i Evrópu, en i Bandarikjunum. Þetta er mikið rétt, en rikis- stjórnir geta bætt hér um. Flugfélög i Evrópu verða að sætta sig við að fljúga mun lengri vegalengdir, t.d. milli tveggja borga, en nauðsynleggt er. Astæðan er m.a. sú, að rikisstjórnir banna flug yfir fjöldamörg svæði af hernaðar- ástæðum. Þannig verða vélarnar að taka á sig krók, sem lengir leiðina um 15 til 17 prósent, meðan bandariskar vélar ' þurfa yfirleitt ekki að bæta við leiðina nema 3 til 4 prósentum. Sem dæmi má taka leiðina milli Brussel i Belgiu og Zurich i Sviss. Beinasta leiðin milli borganna er 255 milur. En sú sem flogin er mælist 369 milur. Krókurinn stafar af banni stjórnvalda i Vestur-Þýska- landi um flug yfir viss svæði þar i landi. Það gefur þvi auga leið að kostnaður við flug i Evrópu er mun meiri, en i Bandarikjun- um. aöutan Frakkar setja um flug yfir land sitt frá noröri til suöurs. A hverri klukkustund leyfa Frakkar aðeins tólf vélum að fljúga yfir landið eftir tveim á- kveðnum „brautum”. Ef seink- un verður eru Frakkar ekki fá- anlegir til að breyta timaáætl- un, þannig að ef t.d. bresk vél kemst ekki á „braut” sina yfir Frakklandi á fyrirfram á- kveðnum tima, þá verður hún að biða eftir nýju leyfi. Þetta fyrirkomulag er mjög hvimleitt fyrir farþega á anna- tima, t.d. þegar mestur straumurinn er til Spánar og Portúgal. Sérstakar eru helg- arnar erfiðar. IATA hefur reiknað út með- altals seinkun nokkurra flugfé- laga i Evrópu, sem fljúga yfir Frakkland á leiðinni suður. Tekin var helgi i júli á siðasta ári. Útkoman var sú að Air Lingus var að meðaltali 199 minútum á eftir áætlun, British Caledonian 141 minOÍtu, British Airways 157 minútum. Þýsku, hollensku, itölsku og skandinavisku félögin fara ekki eins illa út úr dæminú. Luft- hansa var 26 mlnútum á eftir á- ætlun að meðaltali. Iberia 30 minútum, KLM 31 minútu og SAS 55 minútum. En hvernig var þetta þá eiginlega með franska flugfé- lagið Air France. Um þessa á- kveðnu helgi voru vélar félags- ins alltaf á tima, þar var engri seinkun fyrir að fara, enda kannski ekki tilviljun. Breska félagið British Cale- donian hefur reiknað út hve mikið reglur Frakka um flug yfirlandið hafa kostað félagið á árinu 1978. Útkoman var um 2 milljónir dala. —KP Umsjón: Kat rin Pálsdóttit \

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.