Vísir - 23.01.1980, Page 7
VÍSIR
Miövikudagur 23. janúar 1980
Umsjdn:
Gylfi Kristjánssc
Kjartan L. Pálss
„SPEEDY
GONSALES
OEFSI
EKKI OPP
Hann er ávallt mættur til leiks,
þegar stórmót i skautahlaupi eru
á dagskrá. Ekki hefur hann þó
hingaB til haft erindi sem erfiði,
ávallt siBastur i mark, en ánægj-
an og viljinn til aB standa sig vel
leynir sér ekki.
Hann heitir Antonio Fernandez
Gomes og kemur frá Spáni. Eini
Spánverjinn, sem hefur lagt þaB
fyrir sig aB komast i fremstu röB i
skautahlaupi. Enn á hann langt i
land meB aB komast i fremstu
röB, en eftir aB hann hóf þátttöku i
stórmótunum, voru allir tilbúnir
aB rétta honum hjálparhönd, sem
höföu á þvi einhvern möguleika.
Þelreru
góMr I
S-Afrfku
tþróttamenn I SuBur-Afriku eru
ekki mikiB I sviBsljósinu, enda
mega þeir ekki taka þátt helstu
mótum, sem fram fara i heimin-
um og litiB er um,aB þangaB komi
erlendir iþróttamenn I heimsókn.
Þar i landi eru þó afburBa
frjálsiþróttamenn, og má nefna,
aB á sIBasta ári stökk Reinhard
Schiel 2,25 og 2,26 metra I
hástökki, sem er meB þvi besta
meB náBist i heiminum.
Þeir eiga fjóra hlaupara, sem
hafa náB aB hlaupa miluhlaup á
skemmri tima en 4 mínútum, og i
spretthlaupunum hljóp hlaupari
aB nafni Lukuba 100 metrana á
10,2 sek. og 200 metrana á 21 sek.
Gomes.eBa „Speedy Gonzales”
eins og hann er kallaBur af þeim
sem fylgjast meB þessari Iþrótt i
Evrópu, á eins og gefur aB skilja
óhægt um vik aB stunda iþrótt
sina heima á Spáni. Þar er meira
um sól og blíBu en snjó og skauta-
hallir, og þvi var þaB aB NorB-
menn tóku hann upp á sina arma
fyrir EvrópumótiB i skauta-
hlaupi, sem haldiB var i fyrra.
Visir skýrBi frá þvi, aB Gomes
æfBi meB norska landsliBinu fyrir
mótiB, og norskir áhorfendur
hvöttu hann sem einn af sinum
mönnum, þegar út i keppnina var
komiö. En allt kom fyrir ekki.
Gomes var ávallt langsiBastur,
mörgum hringjum á eftir keppi-
nautum sinum á lengri vega-
lengdunum, en aldrei gafst hann
upp, og ávallt ljómaöi hann eins
og jólatré yfir þvi aö fá aö vera
meö.
Til Lake Placid
,,Ég hef bætt tæknina hjá mér
dálitiB og æft miklu meira en áö-
ur”, sagöi Gomes, er norskir
blaöamenn rákust á hann i Hol-
landi á dögunum. Þar hefur
Gomes dvaliö undanfarna mán-
uBi viB æfingar, hann æfir á-
hyggjulaus á kostnaö „Johan
Franke” húsgagnafyrirtækisins,
sem greiöir uppihald hans, auk
allra annarra þarfa. 1 lok janúar
ætlar hollenska fyrirtækiö aB
senda Gomes á stórmót I Noregi,
og þá mun koma i ljós hvort öll
þjálfunin I Hollandi hefur veriB
unnin fyrir gýg eöa ekki. Veröur
hann mörgum hringum á eftir
keppinautum sinum i 5 km hlaup-
inu eöa hefur hann eitthvaö lært,
þessi eini keppandi Spánar á
Ölympiuleikunum I Lake Placid I
hraöhlaupi á skautum?
— gk.
Spánverjinn Antonio Fernandez Gomez, sem sést hér á myndinni, er
helsta von Spánverja á ólympiuleikunum i skautahlaupi þótt siakur sé.
Þaö dylst engum, sem sér til Jónasar.aö honum hefur fariö geysilega fram sem fimleikamanni. Hér
framkvæmir hann æfingar á bogahestiog fer fagmannlega aö einsogsjá má. Vfsismynd Friöþjófur.
„Læddlst meö veggjum
I fyrstu ttmunum”
„Fyrir mig var þetta eins og
aö koma i annan heim, þegar ég
mætti i fyrstu timana. Ég lædd-
ist hálfpartinn meö veggjum,
þvi mér fannst ég vera svo
miklu lakari en allir aörir, sem
þarna voru. Þaö var kannski
ekki aö undra, þvi ég var eini
nemandinn frá Vestur-Evrópu,
og sumir bekkjarfélagarnir
minir, sem þarna voru aö hefja
nám eins og ég voru i eöa viB
landsliB Sovétrikjanna I fim-
leikum.”
Þetta sagöi einn efnilegasti
fimleikamaöur Islands, Jónas
Tryggvason, er viö náöum tali
af honum á dögunum, en þá var
hann staddur hér heima I stuttu
frii frá námi i Moskvu. Skólinn,
sem Jónas stundar þar nám I, er
talinn einn frægasti og besti
skóli i heiminum á sinu sviöi, en
þaö er Iþróttaháskóli Sovétrikj-
anna i Moskvu.
,,Gat varla fengið neitt
betra”
„Þaö hefur alltaf veriö
draumur minn aö komast I góB-
an Iþróttaskóla erlendis, og var
ég búinn aö sækja um skóla-
göngu viöa, þegar loks kom svar
frá skólanum I Moskvu” sagöi
Jónas. „Ég gat varla fengiö
neitt betra, þvl þetta er skóli,
sem þekktur er um allan heim
og hefur i gegnum árin útskrifaö
marga af bestu og virtustu
Iþróttakennurum i veröldinni.
Ég byrjaöi nám I september
og á eftir aö veröa þarna I tvö
ár. Ég legg stund á nám eins og
gerist og gengur i öörum
Iþróttaháskólum, en min sér-
grein er i keppnisfimleikum.
ÞaB er bóklegt nám alla daga
frá klukkan 9 til 3 og eftir þaö
eru æfingar, sem standa yfir til
klukkan 8 á kvöldin.
„Hefur farið mikið
fram”
Þaö var mjög vel tekiö á móti
mér, svo áöur en langt um leiö,
var ég kominn frá veggjunum
og út á gólf og byrjaöur aö æfa
meö hinum. Þessa 4 mánuBi,
sem ég hef veriö þarna, hefur
mér fariö mikiö fram sem fim-
leikamanni, enda er ekki annaö
hægt.þegar maöur hefur i huga
kennsluna og aöstööuna, sem
viö höfum.
Þaö eru kenndar þarna I
skólanum allar Iþróttagreinar
sem hugsast getur og áhöld eru
til fyrir þær allar. Iþrótta-
kennaranemendurnir eru yfir
6000 talsins og kennaraliöiö er
geysilega gott og fjölmennt.
Hjá okkur I fimleikunum
vantar ekkert. Fyrir mig sem
kem frá fimleikum á Islandi,
þar sem ekkert er til, eru þetta
mikil viöbrigöi. Hér á Islandi
eru engin tæki, þaö eru t.d. ekki
til nema einn eöa tveir löglegir
bogahestar á öllu landinu — og
annaö eftir þvi. Þarna er allt
fyrir hendi og öryggisgryfjur og
búnaöur á öllum stööum, en hér
á Islandi er engu sliku fyrir aö
fara.
Þurfum eitt
fimleikahús
Eftir aö hafa séB þaö sem
sovésku fimleikafólki er boöiö
upp á, undrar þaö engan aö
Sovétmenn séu fremsta fim-
leikaþjóö heims. 1 haust hef ég
sáö þar hóp af 13 ára gömlum
strákum, sem eru aö gera æf-
ingar, sem keppt var I á heims-
meistaramótinu I Texas.
Æfingar þar sem ekki reynir á
kraftana, heldur tækni — og hef
ég séö 11 ára gamlar stelpur
sem gera æfingar, sem enn er
ekki fariö aö sýna e&a keppa I á
alþjóöamótum.
— Hvernig lýst þér svo á aö
fara aö koma hingaö og æfa og
kenna fimleika viö þær aöstæB-
ur, sem viö höfum?
„Mér list engan veginn vel á
þaö. Þaö þarf fyrst aö laga sam-
komulagiö á milli þeirra sem
stjórna hjá félögunum og fá þá
til aö vinna saman aö fram-
gangi Iþróttarinnar. En mál
málanna er, aö þaö veröur aö
koma upp einu almennilegu
húsi, sem veröi eingöngu fyrir
fimleika. Þaö sé útbúiö öllum
tækjum og þar fái öll félög sem
stunda fimleika t.d. á Stór-
Reykjavlkursvæöinu, aðstööu
til keppni og æfinga fyrir sig og
sitt fólk.
Aö lokum spuröum við Jónas
hvort hann myndi vinna Sigurð
T. Sigurösson, Islandsmeistara I
fimleikum karla, ef hann keppti
viö hann núna?
„Ég held, aö ég myndi ekki
vinna hann núna, en það er ekki
gott aö segja hvaö gæti gerst
næsta ár,” sagöi hann. Viö erum
þó á annarri skoöun eftir aö
hafa séö hann taka nokkrar æf-
ingar, þegar viðtali okkar viö
hann var lokiö...
— klp