Vísir - 23.01.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 23.01.1980, Blaðsíða 9
Miftvikudagur 23. janúar 1980 9 Haraldur Haraldsson stjórnarformaftur Kreditkorta h.f. Carl Martin fulltrúi Eurocard en þaft er erlendur samstarfsaðili og Gunnar Bæringsson framkvæmdastjóri hins nýja fyrirtækis. Vfsismynd GVA Hluthafar i Kreditkortum h.f. eru alls 25 en hlutafé i fyrirtækinu er 50 milljónir. Er þegar búift aft greifta fjórftung af þvi fé, en hlutabréf eru aö andviröi 100 þúsund krónur. Eftirtaldir aftilar eru hluthafar i fyrirtækinu sam- kvæmt upplýsingum úr firmaskrá Reykjavikur: Hluthafar: Hlutafé: milljón kr. Vigdis Hansdóttir Rjúpufelli 22 0.1 Haraldur Haraldsson Þykkvabæ 16 4,8 Gunnar ölafssonUnnarbraut 2 4,8 Grétar Haraldsson Lálandi23 0.1 Gunnar Þór Olafsson Eikjuvogi 13 0.1 Óiafur B. Ólafsson Bjarmalandi 13 0.1 ÓlöfG. Ketilsdóttir Laugarnesvegi 116 0.1 Þorvaldur Jónsson Selbraut 80 4.9 Ragnhildur Pétursdóttir Selbraut 80 0.1 Magnús K. Jónsson Hólastekk 6 9.9 Oddgeir Arnar Jónsson Hjallavegi 3 0.1 Steinþór Einarsson Hliftargeröi 43 Sandg. 4.8 Guftmundur Ragnarsson Vesturvallagötu 3 0.1 Gisli Valdimarsson Auftbrekku 1 K. 0.1 Pétur Stephens en Sólheimum 28 4.9 Þorgeir Valdimarsson Safamýri 56 0.1 Elvar Bæringsson Hraunbæ 130 2.4 Kristján Pálsson Sætúni Suftúreyri 0.1 Hafsteinn Hasler Bollagötu Seltj. 2.4 Þórhallur Halldórsson Hliöargeröi 4 0.1 Róbert Árni Hreiftarsson Skúlatúni 6 4.8 Hreiðar Guftjónsson Haftarstræti 4 R. 0.1 Arnfinnur Arnfinnsson Skarftshlíö 126 0.1 Guftrún H. Jónsdóttir Miötúni 10 Isafirfti 0.1 Gunnar Bæringsson Aftalstræti 63 Akureyri 4.8 Tíu eiga mestan hlutann Eins og sést á þessari upptalningu eru þaft tiu ein- staklingar sem aft mestu eiga Kreditkort h.f. Lang- stærsti hluthafinn er Magnús K. Jónsson, en eins og kom fram i Visi i gær var hann stjórnarformaftur i Myndiöjunni Ástþór hf. en hún varö gjaldþrota I febrúar á s.l. ári. Lék grunur á aft einhverjum eign- um þess fyrirtækis heffti verift vikift undan og þá sett- ar á nafn Girómynda, sem mun vera einkafyrirtæki Magnúsar. Er þaö mál nú til athugunar hjá borgar- fógetanum i Reykjavik. Af öftrum hluthöfum má nefna Harald Haraldsson og Gunnar Þór Ólafsson hjá Andra h f., en þaö fyrir- tæki tengist aftur Fiskiftjunni h f. i Keflavik og Mift- felli hf. i Sandgerfti. Þá er lögfræöingur Kreditkorta hf. Róbert Arni Hreiöarsson.einn af stærstu hlut- höfunum i fyrirtækinu. —HR Víslr ræðlr vlð talsmenn noKkurra stórra fyrlrtækla um kredltkortamállö: Vísir hafði samband við nokkur stærstu versl- unarfyrirtækin i Reykja- vik og spurðist fyrir um hvort þeim hafi borist til- boð eða beiðnir um þátt- töku í þvi kreditkorta- kerfi, sem verið er að setja á laggirnar. Fram kom, að ekkert hefur verið rætt við þau um samstaf við nýja fyrirtæk- ið, Kreditkort hf.f. OLÍS „Mér vitanlega hefur ekkert verift rætt um þátttöku okkar i þessum viftskiptum”, sagöi Vilhjálmur ólafsson sölustjóri hjá Oliuverslun Islands. „Vift vorum sjálfir meft svona kerfi I ein sex ár, en hættum þvi 1974 þvi þaft gekk ekki lengur. Þaö er einfaldlega ekki hægt aö lána bensín, þvi þaö þarf aft borga af þvi skatta og skyldur á mjög skömmum tima og þaft er stór hluti af bensinverftinu. Kerfiö sem sllkt gekk mjög vel, en þaft er sem sagt enginn grundvöllur fyrir sliku núna”. FLUGLEIÐIR „Okkur hefur ekki borist nein beiftni um þetta og þessi viöskipti hafa ekkert verift Ekkert rætt um Dátttöku helstu stórfyrirtækjanna rædd hér hjá okkur”, sagöi Sveinn Sæmundsson blaftafull- trúi Flugleifta. „Ef slik beiöni bærist yrfti hún sjálfsagt athuguft, en þaft hefur ekkert veriö talaö um þetta aö svo stöddu. Þaö hefur heldur ekki komift til tals aft vift byrjuftum sjálfir á útgáfu kreditkor ta”. VÖRUMARKAÐURINN „Þaft hefur ekki verift haft neitt samband vift okkur vegna þessa máls”, sagöi Andrés Sigurftsson skrifstofustjóri hjá Vörumarkaftnum. „Ef leitaö yrfti til okkar myndum vift aft sjálfsögftu skofta hvaft þarna væri á ferft- inni, en ég hef ekki trú á aft svona kerfimyndi breyta miklu fyrir okkar viftskipti. Vift bjóftum afborgunarskil- mála vift kaup á dýrari vörum, en okkur hefur ekki dottift i hug aft koma upp eigin kredit- kortakerfi, enda þyrfti þetta sjálfsagt aö vera viftameira en svo, aö eitt fyrirtæki gæti staö- ift i þvi”. S.Í.S. „Framkvæmdastjórn Sam- bandsins hefur ekki borist nein beiftni um þetta og ég veit ekki til þess aft þetta hafi veriö rætt innan einstakra deilda, þó get- ur þaö veriö”, sagfti Kjartan P. Kjartansson, framkvæmda- stjóri skipulags- og fræöslu- deildar S.l.S. „Hin sjálfstæftu kaupfélög ráfta þvi auftvitaft sjálf hvort þau tækju þátt I kerfi sem þessu, en ef Sambandift sem slikt fengi s vona beiftni yr fti hún afgreidd af framkvæmda- stjórn”. HAGKAUP „Okkur hefur ekki borist nein beiftni um þetta ennþá þannig aö engin ákvörftun hefur verift tekin”, sagöi Magnús Ólafsson framkvæmdastjóri Hagkaups. „Vift erum hins vegar aft kynna okkur þessi mál, ekki sist meft tilliti til þess, aft kreditkortin hafa reynst mjög vel erlendis”. P.M. \ 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.