Vísir - 23.01.1980, Qupperneq 11
C\'f '* ' A. V
VÍSIR
Miövikudagur 23. janúar 1980
n
Verdens Gang
fjallar um
stjðrn a rkrep puna
á fslandl:
,,Það er alveg ljóst, að enginn
er sérlega áfjáður i að taka á sig
vandamál sem við er
á við þau vandamál sem við er
að etja og ber þar hæst verð-
bólguvandann sem skyggir á allt
annað", segir Kristján Eldjárn
forseti f viðtali við norska blaðið
Verdens Gang 19. janúar sfðast-
liðinn.
Blaðið fjallar um stjórnar-
kreppuna á Islandi og segir i inn-
gangi, að erfiðleikarnir við að
mynda rikisátjórn séu bersýni-
lega vegna þess, að menn séu
hræddir við að taka á sig dbyrgð.
Það skýrir frá yfirstandandi
viðræðum undir stjórn Svavars
Gestssonar og segir að hann sé i
hinum kommúnistiska armi
Alþýðubandalagsins. Hann hafi
fengið umboðið með hlutkesti
milli hans og Ragnars Arnalds
sem sé hófsamari.
Kristján Eldjárnsegir i samtali
við blaðið að hann vonist til að
stjórn verði mynduð sem fyrst og
bendir á að árin 1974 og 1978 hafi
tekið tvo mánuði að mynda stjórn
og sá timi sé senn liðinn frá kosn-
ingum.
Trúnaðarbrestur
Verdens Gang hefur það eftir
heimildarmönnum sinum að bú-
ast megi við að margir mánuðir
liði þar til unnt reynist að mynda
starfhæfa rikisstjórn. Talað er
um trúnaðarbrest milli almenn-
ings og stjórnmálamanna og bent
á að hin geigvænlega verðbólga
setjisvip sinn á alla pólitik í land-
inu en hún sé yfir 80%. Verðbólg-
an geri ekki aðeins stjórnvöldum
erfittfyrir að gera langtimaáætl-
anir, heldur sé fast að þvi ómögu-
legt fyrir heimilin að hafa yfirsýn
yfir eigin fjárhag.
Hvert er hlutverk
starfsstjðrna?
Lögfræðingafélag Islands mun
taka efnið: Um starfsstjórnir og
valdsvið þeirra, til umræðu á
fundi sem haldinn verður
fimmtudaginn 24. janúar. Að
undanförnu hafa nokkrar umræð-
ur átt sér stað um það hvert vald
starfestjórnir, svo sem stjórn
Alþýðuflokksins, sem nú situr,
geti farið með i þjóðmálum. Eru
um það nokkuð skiptar skoðanir.
Framsögumaður á fundinum er
BjörnBjarnason lögfræðingur, en
aðerindi hans loknu verða frjáls-
ar umræður. Fundurinn verður
haldinn i Lögbergi, stofu 101, og
hefst kl. 20.30.
Gagnrýna
seinagang
Arsfjórðungsfundur Rauð-
sokkahreyfingarinnar, sem hald-
inn var 17. janúar sl., átaldi harö-
lega seinagang borgaryfirvalda
varðandi kaup á fasteigninni
Holtsgötu 7b til nota fyrir dag-
vistarstofnun.
Fundurinn skoraði á borgarráð
að ganga nú þegar frá húskaup-
unum.
FUF mótmæiir
Aðalfundur Félags ungra Fram-
sóknarmanna i Reykjavik sam-
þykkti að fordæma harðlega inn-
rás Sovétrlkjanna i Afganistan og
vara við yfirgangsstefnu stór-
veldanna. Fundurinn, sem hald-
inn var 12. janúar sl., kraföist
þess, aðherir Sovétrikjanna verði
samstundis dregnir til baka.
,Eru hræddlr vlð að
taka á sig ábyrgð”
Síðastaúrræðið
Komið hafa upp raddir um em-
bættismannastjórn en það er
varla raunhæft að áliti forsetans.
,,Það yrði siðasta úrræðið, en
ég tel enn að hægt sé að mynda
meirihlutastjórn” segir Kristján
Eldjárn.
Talið er að embættismanna-
stjórn yrði mikill álitshnekkir
fyrir kjörna þingmenn. Ástæðan
til þess að þeir eru eins tregir og
raun ber vitni er auðvitað sú að
þeir ftokkar sem taka við taum-
unum munu neyðast til að gera
óvinsælar ráðstafanir. Menn
segja aðenginn flokkur vilji fara i
rfkisstjórn sem hafi það verkefni
aðgera lifskjör fólks verri en þau
eru.
Norska leiðin
— Getur norska leiðin með
NYTT CÐ
Island er stadig uten regjering
REDDE
i*oi* á (a
ANSVAR
R£>Ki/IVIK (VC) — I'rykt lor á tu ansrar er ápen-
iHirt ársak til at ínrsakene pá á stable pá hena en ny I#-
landsk regjering. stadig stár i slantpe.
President Hristjan Eldjam sier det pá denne máten til
er klart at ingen
vll være særskilt iykke-
lif íor A ÍA ansvarct for
A slAss med de proble-
mene vi nA cr oppe 1. Og
det er inflaslonsproble-
met som er det aitover-
skyggende.
\'ursk lasning'.
fned pria- og Isnnaalopp
verð og launastöðvun verið lausn-
in? spyr blaðið forseta íslands.
„Það hefur verið rætt um
norsku leiðina en ég veit ekki
hvortnokkurvill ganga svolangt.
Hinsvegar eru allir sammála um
aðeitthvað verði að gera”. Innan
skamms iiggur fyrir hvort Al-
þýðuflokkurinn og Framsóknar-
flokkurinn vilja yfirhöfuð halda
áfram st jórnarmyndunar-
viðræðum.
Greininni i Verdens gang lýkur
með þessum orðum:
Það mun ekki koma neinum á
óvart þó forsetinn muni verða bú-
inn að fela öðrum að reyna
stjórnarmyndun áður en vikan er
liðin. Það er ljóst að enginn er
sérlega áfjáður i að taka á sig
ábyrgðina af þvi að takast á við
vandamálin sem við er að etja’’
segir Kristján Eldjárn i samtali
við norska biaðið Verdens Gang.
Umboðsmenn
land allt
VESTURLAND - VESTFIRÐIR NORÐURLAND
AKRANES Stella Bergsdóttir, Höföabraut 16, simi 93-1683 BÚÐARDALUR Sigrlöur BjörgGuömundsdóttir, Sunnubraut 21, sími 932172 HVAMMSTANGI Hólmfriöur Bjarnadóttir, Brekkugötu 9, simi 95-1394 AKUREYRI Dóróthea Eyland, Viöimýri 8 Simi 9323628
BORGANES Guösteinn Sigurjónsson, Kjartansgötu 12, simi 93-7395 ÍSAFJÖRÐUR Guömundur Helgi Jensson, Sundastræti 30, simi 94-3855 BLÖNDUÓS Siguröur Jóhannesson, Brekkubyggö 14, simi 95-4350 DALVÍK Sigrún Friöriksdóttir, Svarfeöarbraut 3, simi 96-61258
STYKKISHÓLMUR Siguröur Kristjánsson, Langholti 21, slmi 93-8179. BOLUNGARVÍK Björg Kristjánsdóttir, Höföastig 8, simi 94-7333 SKAGASTRÖND Hallveig Ingimarsdóttir, FeDsbraut 4, simi 95-4679 ÓLAFSFJÖRÐUR Jóhann Helgason, Aöalgötu 29, simi 96-62300
GRUNDARFJÖRÐUR Þórunn Kristjánsdóttir, Grundargötu 45, simi 93-8733 PATREKSFJÖRÐUR Björg Bjarnadóttir, Sigtúni 11, simi 94-1230 HOFSÓS Jón Guömundsson, Suöurbraut 2, simi 936328 HÚSAVIK Olafur Jónsson, Baughóli 1, simi 96-41603
ÓLAFSVIK Anna Ingvarsdóttir, Skipholti, simi 93-6345 BÍLDUDALUR Satome Högnadóttir, Dalbraut 34, simi 94-2180. SIGLUF JÖRÐUR Matthias Jóhannsson, Aöalgötu 5, simi 96-71489 RAUFARHÖFN Sigrún Sigurðardóttir, Aöalbraut 45, simi 96-51259
HELLISSANDUR Þórarinn Steingrimsson, Naustabúö 11, simi 93-6673 SAUÐÁRKRÓKUR Gunnar Guöjónsson, Grundarstig 5, slmi 95-5383
SUÐURLAND-
HAFNARFJÖRÐUR
Guðrún Asgeirsdóttir,
Garöavegi 9,
simi 50641
KEFLAVÍK
Agústa Randrup,
Ishússtig 3,
simi 92-3466
GRINDAVÍK
Bjarnhildur Jónsdóttir,
Staöarvör 9,
simi 92-8212
SANDGERÐI
Sesselia Jóhannsdóttir,
Brekkustig 20,
simi 92-7484
GERD AR-GARÐI.
Katrin Eiriksdóttir,
Garðabraut 70,
simi 92-7116
MOSFELLSSVEIT.
Sigurveig Júliusdóttir,
Arnartangi 19,
simi 66479.
SELFOSS
Bárður Guðmundsson,
Fossheiöi 54,
simi 99-1335, -1955, -1425.
REYKJANES
HVERAGERÐI
Sigriöur Guðbergsdóttir,
Þelamörk 34,
simi 99-4552
ÞORLAKSHÖFN
Franklin Benediktsson,
Veitingastofan,
simi 99-3636
EYRABAKKI
Eygeröur Tómasdóttir,
Litlu-Háeyri,
simi 99-3361
STOKKSEYRI:
Pétur Birkisson,
Heimakletti,
simi 99-3241
HVOLSVÖLLUR
Magnús Kristjánsson,
Hvolsvegi 28,
slmi 99-5137
HELLA
Auöur Einarsdóttir,
Laufskálum 1,
simi 99-5043
VESTMANNAEYJAR.
Helgi Sigurlásson,
Sóleyjagötu 4,
simi 98-1456.
HELLA
Auður Einarsdóttir
Laufskálum 1
simi 99-5997
AUSTURLAND
DJUPIVOGUR
Bjarni Þór Hjartarson,
Kambi,
simi 97-8886.
VOPNAFJÖRÐUR
Jens Sigurjónsson,
Hamrahliö 21a,
simi 97-3167
EGBLSSTAÐIR
PáD Pétursson,
Arskógum 13,
simi 97-1350
SEYÐISF JÖRÐUR,
Sveinn Valgarösson,
Baugsvegi 4,
simi 97-2458
REYÐARFJÖRÐUR
Dagmar Einarsdóttir,
Mánagötu 12
simi 97-4213
ESKIFJÖRÐUR
Eiin Kristin Hjaltadóttir,
Steinsholtsvegi 13,
simi 97-6137
NESKAUPSSTAÐUR
Þorleifur G. Jónsson,
Melabraut 8,
simi 97-7672
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR
Guðriöur Bergkvistsdóttir,
Hliöargötu 16,
simi 97-5259
STÖÐVARFJÖRÐUR
Sigurrós Björnsdóttir,
Slmstööinni,
simi 97-5810
BREIÐDALSVÍK
Jónina Björg Birgisdóttir,
Hamri,
simi 97-5618
HÖFN HORNAFIRÐI
Guörún Hiimarsdóttir,
Silfurbraut 37,
simi 97-8337.
REYKJAVÍK: AÐALAFGREKKLA, STAKKHOLTI 2-4. - SÍMI 8-66-11