Vísir - 23.01.1980, Síða 18
VfSffi MiOvikudagur 23. janúar 1980
(Smáauglýsingar
18
sími 86611
D
á kvöldin.
Skiöi — Svefnbekkur
Til sölu Kll_skiöi 160 cm með
Loock bindingum. Einnig eins
manns svefnbekkur. Uppl. i sima
50271.
Borö 200x100 cm
50 ára gamalt til sölu, einnig
straubretti, rafmagnsofn, skjala-
skápur meö 4 skúffum, gardinu-
stöng, skautar nr. 37, gönguskör
(Koflach) nr. 37. Uppl. i dag og
næstu daga I sima 12759 milli kl. 5
og 7.
Til sölu loftpressa
hentug fyrir borvélar og hefti-
byssur. Uppl. I sima 50430.
Rafmagnsofnar
til sölu. Uppl. i sima 50726.
Óskast keypt
Vil kaupa notaöar
innihurðir með körmum. Uppl. i
sima 50421 og 52444.
Húsgftgn
Sem nýtt sófasett
til sölu, einnig 4 borðstofustólar,
velmeðfarnir. Uppl. i sima 36466.
Hjónarúm meö náttboröum
til sölu, einnig barnarúm. Uppl. i
sima 24207.
Skrifborö og
litill svefnbekkur til sölu, einnig
gömul Singer saumavél, stigin
með mótor. Uppl. i sima 81157 e.
kl. 18.
Svefnherbergissett
1 gömlum stil. Til sölu hjónarúm,
náttborð, snyrtiborð með spegli,
2 stólar og fataskápur meö 2
bognum hurðum og spegli i
miðhurö. Settið er hvitlakkað
með gylltum útskuröi. Selst ó-
dýrt,kr. 300þús. fyrir alltsettiö.
Staðgreiðsla. Uppl i sima 73755.
Til sölu
boröstofúborö og 4 stólar, birki.
Simasett f hol, sófaborð, ýmsar
stærðir, nýtisku sófi, eldhúsborð
ogstólar, svefnbekkir, stofuskáp-
ur gamall. Skenkur, eikar, borð-
stofustólar gamlir. Stakir stólar,
skrifborö, barnakerruvagn o.fl.
Fornsalan Njálsgötu 27, opiö á
laugardögum til hádegis, simi
24663.
ódýru svefnbekkirnir
margeftirspurðu komnir aftur.
Uppl. i sima 37007, Andrés Gests-
son.
Hljómtgki
ooo
Ml oó
Hljómbær sf.,
leiöandi fyrirtæki á sviði hljóð-
færa og hljómtækja i endursölu.
Bjóðum landsins lægstu pró-
sentusem um getur, aöeins 7%.
Settu tækin i sölu I Hljómbæ, það
borgar sig. Hröö og góö þjónusta
fyrir öllu. Hljómbær sf., simi
24610, Hverfisgötu 108, Rvik.
Umboðssala — smásala.
Hljóðfæri
Til sölu
nýlegt fallegt litið notað, svart
pólerað Yamaha pianó. Uppl. i
sima 29116 e.kl. 19 á kvöldin.
Heimilistgki
3ja kilóa Candy
þvottavél til sölu. Uppl i sima
37494.
Verslun
Bókaútgáfan Rökkur.
Kjarakaupin gömlu eru áfram i
gildi, 5 bækur I góðu bandi á kr.
5000.- allar, sendar buröargjalds-
fritt. Simið eða skrifið eftir
nánari upplýsingum, siminn er
18768. Bækurnar Greifinn af
Monte Cristo nýja útgáfan og
útvarpssagan vinsæla Reynt að
gleyma, meðal annarra á boðstól-
um hjá afgreiðslunni sem er opin
kl. 4—7. Kaupbætir með kjara-
kaupum. Rökkur 1977 og ’78—’79
samtals 238 bls. með sögum eftir
H.C. Andersen og skáldsagan
Úndina.
Vetrarvörur
Rossignol sklði
til sölu, með stálköntum 180 cm,
með Marker bindingum, Koflach
skiðaskór nr. 40, San Marco
skiðaskór nr. 42-43, einnig Dack-
stein skiöaskór nr. 42. Uppl. I
sima 31121.
Skiöavörur i úrvali,
notað og nýtt. Gönguskiöi og all-
ur göngubúnaður á góöu veröi,
einnig ný og notuð barnaskiði,
skór og skautar. Skiöagallar á
börn og unglinga á kr. 23.900. Op-
iö á laugardögum. Sendum i
póstkröfu. Sportmarkaöurinn
Grensásvegi 50, simi 31290.
Fatnadur
Kjólföt og smoking
á meðalmann til sölu. Uppl. I.
slma 81157 e. kl. 18.
Skemmtanir
Diskótekiö Disa,
viðurkennt ferðadiskótek fyrir
árshátiöir, þorrablót og
unglingadansleiki, sveitaböll og
aörar skemmtanir. Mjög fjöl-
breyttúrval danstónlistar, gömlu
dönsunum, samkvæmisdönsum
o.fl. Faglegar kynningar og dans-
stjórn. Litrik „ljósashow” fylgja.
Skrifstofusimi 22188 (kl. 12.30-15).
Heimasimi 50513 (51560). Diskó-
tekið Disa, — Diskóland.
Diskótekiö Dollý
Fyrir árshátlðir, þorrablót,
skóladansleiki, sveitaböll og
einkasamkvæmi, þar sem fólk
kemur saman til að skemmta sér,
hlusta á góða danstónlist. Við höf-
um nýjustu danslögin (disco,
popp, rock), gömlu dansana og
gömlu rokklögin. Litskrúðugt
ljósashow, ef óskað er. Kynnum
tónlistiná hressilega. Uppl. i síma
51011.
Fyrir ungbörn
Til sölu
Silver Cross kerruvagn. Uppl. i
sima 12751 e. kl. 19.
(Ci (ú ,
Barnagæsla
Kona sem býr sem næst Fálka-
götunni,
óskast frá kl. 3-6. 30 rúmhelga
daga til að annast tvo drengi 6 og
7 ára. Uppl. i sima 20782 e. kl. 19.
Til byggi
Einnotaö timbur til sölu
ca. 1500 metr. af 1x6” og ca. 500
metr. af 2x4”. Uppl. I sima 52051
G' kl' 7' -
-----------------------
Hreingerningar
Yöur til þjónustu.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Við
lofúm ekki að allt náist úr, en það
er fátt sem stenst tækin okkar. Nú
eins og alltaf áður, tryggjum við
fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50
kr afsláttur á fermetra á tómu
húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi
20888
Hreingerningaf élag Reykjavikur.
Duglegir og fljótir menn með
mikla reynslu. Gerum hreinar I-
búðir og stigaganga, hótel,
veitingahús og stofnanir. Hreins-
um einniggólfteppi. Þvoum loftín
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir, um leiö og viö ráðum fólki
um val á efnum og aöferðum.
Simi 32118. Björgvin Hólm.
Þrif — hreingerningar — teppa-
hreinsun
Tökum að okkurhreingerningar á
ibúðum, stigahúsum, stofnunum
o.fl. Einnig teppahreinsun með
nýrri djújAireinsivél, sem hreins-
ar með mjö& góðum árangri.
Vanirogvandvirkirmenn. Uppl. i
sima 85086 og 33049.
Hólmbræður
Teppa- og húsgagnahreinsun
með öflugum og öruggum
tækjum. Eftir að hreinsiefni hafa
verið notuð, eru óhreinindi og
vatn soguð upp úr teppunum.
Pantið timanlega I sima 19017 og
28058. Ólafur Hólm.
Tökum aö okkur
hreingerningar á fbúðum, stiga-
göngum, opinberum stofnunum
og fl. Einnig hreingerningar
utanbæjar. Þorsteinn, simi 31597
og 20498.
Þrif — Hreingerningar
Tökum aðokkurhreingerningar á
stigagöngum i Ibúðum og fleira.
Einnig teppa-og húsgagnahreins-
un. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. hjá Bjarna I sima 77035.
Þjénusta
Húsaviögeröir.
önnumst hvers konar viögerðir
og viðhald á húseignum. Uppl. I
slma 34183 ihádeginuog eftir kl. 7
á kvöldin.
Efnalaugin Hjálp
Bergstaðastræti 28 A, slmi 11755.
Vönduð og góð þjónusta.
Crsmiöur.
Gerum við og stillum Quartz úr.
Eigum rafhlöður I flestar gerðir
úra. Póstsendum. Guömundur.
Þorsteinsson sf. Cra- og
skartgripaverslun Bankastræti
12, sími 14007. Axel Eiriksson
úrsmiður.
Bilamálun og rétting.
Almálum blettum og réttum allar
tegundir bifreiða, eigum alla liti.
Bilamálun og rétting ó.G.O.
Vagnhöfða 6. Simi 85353.
Gullsmiður
Gerum við gull- og silfurmuni.
Breytum gömlum skartgripum
og önnumst nýsmíði. Póstkröfu-
þjónusta. Guömundur Þorsteins-
son sf. (Jra-og skartgripaverslun
Bankastræti 12, simi 14007. Ólafur
S. Jósefsson, gullsmiður.
Verktakar — (Jtgeröarmenn —1
Vinnuvélaeigendur o.fl. Slöngurl
— barkar — tengi. Renniverk-
stæöi, þjónusta, háþrýstilagnir,
s tálr ör atengi, skiptilokar,
mælalokar. Fjöltækni sf. Ný-
lendugötu 14, Reykjavlk simi
27580.
Framtalsaðstod
Skattaöstoöin — simi 11070
Laugavegi 22, inngangur frá
Klapparstig 101 Rvik. Annast
skattframtöl, skattkærur og aðra
skattaþjónustu. Tlmapantanir frá
kl. 15-18. Atii Gíslason, lögfræö-
ingur.
Skattframtöl — bókhald.
Onnumst skattframtöl, skattkær-
ur og aðra skattaaðstoð fyrir bæði
einstaklinga og fyrirtæki. Tökum
einnig að okkur bókhald fyrir-
tækja. Timapantanir frá kl. 15-19
virka daga. Bókhald og ráðgjöf,
Laugavegi 15, simi 29166. Halldór
Magnússon.
Atvinnaíboði
Vantar þig vinnu?
Því þá ekki að reyna smá-
auglýsingu I Visi? Smáaug-
lýsingar Visis bera ótrúlega
oft árangur. Taktu skil-
merkilega fram, hvað þú
getur, menntun og annað,
sem máli skiptir. Og ekki er
víst, að það dugi alltaf að
auglýsaeinu sinni. Sérstakur
afsláttur fyrir fleiri birting-
ar. Vísir, auglýsingadeild,
Síðumúla 8, simi 86611.
V____________________________^
Maöur vanur vinnu viö
almennar trésmiðavélar óskast.
Uppl. I sfma 86822. Trésmiðjan
Meiöur, Slöumúla 30.
Starfskraftur óskast
til að pússa kopar tvisvar i viku.
Uppl. á staðnum, ekki i sima
Hliðagrill, Suðurveri, Stigahlið
45.
Atvinna óskast
Stiilka á átjánda ári óskar
eftir atvinnu frá og meö næstu
mánaðamótum. Er vön slma-
vörslu og afgreiðslustörfum, en
margt annaðkemur þó tíl greina.
Uppl. I slma 84493 eftir kl. 6.
HUsmóöir óskar
eftirstarfi fyrir hádegi i 3 til 4ra
mánuði. Vélritunarkunnátta fýrir
hendi. Uppl i sima 74161.
Nema I húsasmiði
vantar vinnu. Helst á verkstæði I
Hafnarfirði. Uppl. i sima 51200.
Ég er 26 ára einstæö móöir,
og hef fyrir 2 börnum að sjá, ég
óska eftir góðri framtlðarvinnu,
hef góöan bíl. Uppl. i sima 27535.
Tveir 19 ára skólakrakkar
óska eftir vinnu á kvöldin og um
helgar. Allt kemur til greina.
Vinsamlega hringiö i sima 43810
e. kl. 5.
(Þjónustuauglýsingar
J
DYRASÍMAÞJÓNUSTAN
••
Onnumst uppsetningar og
viðhald 6 öllum gerðum
dyrasima.
Gerum tilboð í nýlagnir.
Upplýsingar i síma39118
Er stfflað?
Stifluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc-
rörum, baökerum og niöurföllum. r ~
Notum ný og fullkomin tæki,
raf magnssnigla.
Vanir menn.
Upplýsingar i sima 43879.^
Anton Aðalsteinsson
r=
ER STIFLAÐ?
NIÐURFÖLL,
W.C. RÖR, VASK:
AR BAÐKER .
O.FL. ' ISfTv*
Fullkomnustu tæki^ h *V
Simi 71793
og 71974.
Skolphreinsun
ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR
SKATTFRAMTÖL -
BÓKHALDSÞJÓNUSTA
önnumst skattframtöl fyrir einstak-
linga og fyrirtæki.
Pantiö tima sem fyrst.
Veitum einnig alhliöa bókhaldsþjón-
ustu og Utfyllingu tollskjala.
BÓKHALDSÞJÓNUSTA
Reynis og Halldórs s.f.
Garðastræti 42, 101 Rvik.
Pósthólf 857 Simi 19800
Sprunguþéttingar
Tökum að okkur sprunguþétt-
ingar og alls konar steypu-/
glugga-/ hurða- og þakrennu-
viðgerðir/ ásamt ýmsu öðru.
Uppl. í sima 32044
alla daga
RADIO & TV ÞJÓNUSTA
GEGNT ÞJÓÐLEIKROSINU
Sjónvarpsviögeröir
Hljómtækjaviðgeröir
Bfltæki — hátalarar — isetningar.
Breytum
DAIHATSU-GALANT
biltækjum fyrir ÍJtvarp
Reykjavik á LW
<>
MIÐBÆJARRADIiÓ
Hverfisgötu 18. Simi 28636
Trjáklippingar
Nú er AR TRÉSINS og nú hugsum viö
vel um trén og látum snyrta þau.
önnumst allar TRJAKLIPPINGAR á
runnum og trjám. Vanir menn
Pantanir i sima 73427
Sj6nvarpsviðger8ir
HEIMA EÐA Á
VERKSTÆOI.
ALLAR
TEGUNDIR.
3JA MANAÐA
ABYRGÐ.
<
SKJARINN
Bergstaðastræti 38.
Dag-
^ kvöld- og helgarsími 21940.