Vísir - 23.01.1980, Page 22
vfsm
Miövikudagur 23. janúar 1980
22
bridge
Jöfn keppni
í Reykja-
víkurmótl
Aö fjórum umferöum lokn-
um í Reykjavíkurmótinu, sem
jafnframt er undankeppni
tslandsmóts, er staöa efstu
sveitanna þessi:
1. Hjalti Eliasson 63
2. Óöal 60
3. Tryggvi Gislason 59
4. Siguröur B. Þorsteinsson 58
5. Kristján Blöndal 50
6-7. Sævar borbjörnsson 47
6-7. Helgi Jónsson 47
8. Jón Páll Sigurjónsson 46.
Næst verður spilað á laugar-
daginnkemuri Hreyfilshúsinu
og hefst spilamennskan kl. 13.
•
sveit
Guðmunflar
Péturssonar
efst hlá BR
Aö átta umferðum loknum I
Board-a-m atch keppni
Bridgefélags Reykjavikur er
staöa efstu sveitanna þessi:
1. Guömundur Pétursson 81
2. Siguröur B. Þorsteinsson 74.
3. Hannes R. Jónsson 72
4. -5. Helgi Jónsson 68
4-5. Aðalsteinn Jörgensson 68.
Keppninni lýkur i kvöld, en
næsta keppni félagsins verður
Aðaltvimenningskeppnin og
eru félagsmennhvattirtil þess
að láta skrá sig sem fyrst.
Esther 09
Guðmundur
bestu hlónln
Nýlega hófst fimm kvölda
Ovimenningskeppni njá Bridge-
klúbbi hjóna og er staöan
þessi:
1. Ester og Guömundur 95
2. Dröfn og Einar 80
3. Erla og Gunnar 60
4. Hanna og Ingólfur 54
5. Valgerður og Bjarni 48.
Spilaö er annan hvern
þriöjudagi Félagsheimili Raf-
veitunnar viö Elliöaár.
Nielsen
etslur hjð
Brelöflrölngum
Staöan hjá Bridgedeild
Breiöfiröinga aö loknum átta
umferöum (16 spila leikir) I
aðalsveitakeppni félagsins er
eftirfarandi:
1. Hans Nielsson 126
2. Þórarinn Alexanders. 116
3. Ingibjörg Halld.d. 114
4. Jón Pálsson 112
5: ólafur Gíslas. 110
6. Magnús Björnss. 99
7. Óskar Þráinss. 99
8. Sigr. Pálsd. 91
9. Erla Eyjólfsd. 86
10. Kristján Jóhannss. 86
Atján sveitír taka þdtt í
mótinu og er spilað á fimmtu-
dögum i Hreyfilshúsinu.
UPPREISNARMENN I AFGAN-
ISTAN FARA f ARASARFERD
Uppreisnarmenn i Afganistan
fyfta hér vopnum sinum áöur en
þeir halda til árásarferöar.
Myndin er tekin rétt hjá Herat I
Afganistan, þar sem uppreisnar-
mennirnir voru aö undirbáa
þriggja daga árásarferö gegn
sovéskum herstöövum fyrir fá-
einum dögum.
UPI-MYND
>
Hér er einn uppreisnarmannanna
kominn á vélhjói, en á slikum
farartækjum fóru þeir verulegan
hluta leiöarinnar í árásarferö-
inni, sem minnst er á hér aö ofan,
á sovéskar stöövar viö Herat i
Afganistan.
UPI-MYND
Þes mynd er tekin í sömu á-
rásarferöog myndirnar héraöof-
an. Hér eru uppreisnarmenn
komnir f Doab-dal og fara þar af
véihjólum sfnum á hesta þar sem
sá hiuti leiðarinnar, sem eftir
var, reyndist alveg ófær fyrir bif-
hjólin.
UPI-MYND
o
.
ifefíf'í:':
'i