Vísir - 24.01.1980, Side 21

Vísir - 24.01.1980, Side 21
21 VtSIR Fimmtudagur 24. janúar 1980 í dag er fimmtudagurinn 24. janúar 1980. 24. dagur árs- ins Kvöldvarsla lyfjabúöanna i Reykjavik 18. jan til 24. jan. er i Garðsapóteki og Lyfjabúöinni Iö- unni. Nætur og helgidagavarsla er i Garðsapóteki. apótek Kópavogur: Kópavogsapótek er bpið öll kvölJ til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaó. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes. sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533,' ,Hafnarf jörður simi 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstof nana:. Simi 273 1 1. 1 Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgiddþum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að tá aðstoð borgarstof nana ^ Hafnarf jörður: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar I slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tlmum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar l sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19, ’ almenna frídaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. í- Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá »kl. 9-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ; bilanavakt Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sél- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik simi 2Ö39, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Bella /6895. Ég þarf aö nota þennan samning eftir nokkra mánuöi svo f guöanna bænum settu hann ekki f skjalasafnið! orðið Náö lét hann oss i té i hinum elsk- aöa, en i honum eigum vér end- urlausnina fyrir hans blóö, fyr- irgefning afbrotanna. Er þaö samkvæmt rikdómi náöar hans. Efesus 1,6-7. skák Hvltur leikur og vinnur. lœknar tSlysavarðstofan I Borgarspitalanum. Simi .81200. AHIan sólarhringinn. *t5eknastofur eru íokaðar á laugardögum o<f •helgidögum, en haagt er að ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga klv20-21 og á. laugardögum frá kl. 14-lA sími 21230. Göhgudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í sima Læknafélags Reykja- yikur 11510, en því aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkari 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstööinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrlr fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á rpánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöliinn i Viðidal. sSlmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. hellsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér seg ir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög vm. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. ,Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. •Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandið: AAánudaga tll föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 _ ‘Jil kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavlkur: Alla daga k). 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. r - Flókadeilp: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helqidöqum. Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. .19.30 til kl. 20. Vistheimiliö Vífilsstööum: AAánudaga —' laugardaga f rá kl. 20-21. Sunnudaga f rá kl. 14- 23. ’Solvangur, Hafnarfirði: AAánudaga til laugar- dagakl. 15 til kl. 16ogkl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og ,19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lögregla slöltkviHd Reykjavlk: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100 Hafnarf jöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvi lið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkviliö v">g sjúkrabill 51100. ’Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i síma 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavík: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögrégla 1154. Slökkvilið og sjúkra bíll 1220. j Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334 » Slökkvilið 2222. • Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Ákureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 áA vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. ' Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 12^7. Slökkvilið 1250,1367,1221. . Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.- Akranes: Lögregla og sjúkrabfll 1166 og 2266. gSlökkviliö 2222. ! » . k Hvítur: Niemela, Finnland Svartur: Myhre, Noregur Olympiuskákmótið 1960. 1. Bf6! tltgöngudyrunum er lokaB, og svartur gafst upp. velmœlt Skjótt skipast nú veBur i lofti: betlarinn sestur aB I konungs- höllinni en ég deili kjörum meö svinum. Philip II ídagslnsönn Bókin heim — Sólheimum 27, sími 837é0. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatimi: mánudaga og fjmmtudaga kl. 10-12. Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvállagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Landsbókosa f n Islands Safnhusinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir, virka daga kl. 9 19, nema laugardaga kl. 9,12. ut- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16Í nema Jaunardaqa kl. 10-12- '■farandbókasöfn — Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lán- aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. Bústaöasafn — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Það þarf að skipta um oliu. Helst þyrftirðu samt að skipta um bfl... Bókabílar — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. sundstaöir Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20 19 30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20 17.30 Sunnu uaga kl 8 13 30 Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl 21 22. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004 Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7 9 og 17.30 19 30, á laugardogum kl 7.30 9 og 14.30 19, og á sunnudögum kl. 9 13. Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dogum kl 7 8 30 og 17.15 til 19.15, á laugardog —*\.kl. 9 16.15 og á sunnudögum 9 12 Mosfellssveit. Varmárláug er opin virka daga frá 7—8 og 12—19. Um helgar frá 10—19. Kvennatimi er á fimmtudags- kvöldum 20—22. GufubaöiB er opiö fimmtud. 20—22 kvennatimi, á laugardögum 14—18 karlatimi, og á sunnud. kl. 10—12 baöföt. bridge tsland vann stórsigur gegn Hollandi I 7. umferö Evrópu- mótsins i Lausanne i Sviss. Ungu mennirnir i liBinu unnu báöa hálfleiki og Hollending- arnir stóöu upp meö núlliö. • Hins vegar má deila um ágæti fyrstu punktana, sem inn komu i leiknum. Suöur gefur/a-v á hættu 8542 KG972 K8 104 D6 A1073 63 D5 A109652 DG3 A52 KG9 A1084 74 KG83 D976 í opna salnum sátu n-s Simon og Jón, en a-v van Moof og Wintermans: Suöur VesturNoröurAustur Suöur Vestur NoröurAustur ÍT pass 1H pass 2H pass pass pass Otspiliö var litiö lauf, litiö úr blindum, ásinn og tigultia til baka. Simon drap á kóng- inn, tók tvisvar tromp, spilaöi laufatiu og slöan spaöa og upp meö kónginn. bá kom laufa- kóngur, lauf trompaö og spaöi. Nú var sama hvað a-v geröu, tiu slagir voru i húsi. t lokaöa salnum sátu n-s van Oppen og Mulder, en a-v Guðlaugur og Orn: Suöur Vestur NoröurAustur 1H 2T 3H 3G pass pass pass Guölaugur fer ekki ávallt troðnar slóöir i sögnunum og i þetta sinn slapp hann meö þaö. Suður spilaöi út laufaþrist og Guölaugur fékk fyrsta slaginn á laufadrottningu. „Bara aö helv.... tigulkóngur- inn liggi,” hugsaöi Guölaug-' ur, og spilaöi tiguldrottningu og svinaöi. Norður drap á kónginn og næsta augnablik var eilifö. Siöan kom laufa- fjarki og tsland haföi grætt 13 impa. mlnnlngarspjöld Minningarkort Styrktar- og m.inningarsjóðs Samtaka astma- og ofnæmissjúklingö fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna ,Suðurgötu 10 s. 22153, og skrifstofu SIBS s., 22150, hjá Ingjaldi simi 40633, hjá Magnúsi s. (75606, hjá Ingibjörgu s. 27441, I sölubúðinni á VifilsstÖðum s. 42800 oq hjá Gestheiði s. 42691. Minningarkort Ljósmæðrafélags Isl. fást á eftirtöldum stöðum, Fæðingardeild Land- spítalans, Fæðingarheimili Reykjavikpr, AAæðrabúðinni, Versl. Holt, Skólavörðustíg 22, Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og hjá l|ós- mæðrum viðs vegar um landið. Minningarkort Breiðholtskirkju fást á eftir- töldum stöðum: Leikfangabúðinni, Laugavegi 18 a, VerSI. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fata- ’hreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6,Alaska Breiðholti,-Versl. Straumnes, Vesturbergi 76, hjáséra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka 28. bókasöín Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aö?lsafn—utlánsdeild, Þingholtsst'ræti 29 a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, lajjgard. kl. 13-16. Aðalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18, sunrvud. kl. 14-18. Seljurót er bragögóö i salat og gott, boriö fram heitt eða kalt og hentar vel meö ýmsum kjötréttum. Uppskriftin er fyr- ir 4. 500 g seljurót 3/4 1 vatn 2 msk edik salt Kryddlögur: 8 msk matarolia 4 msk edik 1 msk sinnep 1 laukur 2-300 g sýröar agúrkur 2 harösoöin egg 1/2 búnt steinselja (persille) salt og pipar Skolið og burstiö seljurótina tilfcynnlngai Atrennulaust í sjón- varpssal. Meistaramót Islands I atrennu- lausum stökkum fer fram i sjón- varpssal laugardaginn 2. febrúar n.k. og hefst kl. 15.00. Keppnisgreinar veröa: Karlar: langstökk, hástökk og þristökk. Konur: langstökk Þátttökutilkynningar ásamt þátttökugjaldi kr. 300 fyrir hver ja grein skulu hafa borist til FRÍ pósthólf 1099 i siðasta lagi þriðju- daginn 29. janúar. Frjálsiþróttasamband Islands SÁA — samtök áhuga- fólks um áfengis- vandamálið. Kvöld- símaþjónusta alla daga ársins frá kl. 17- 23. Sími 81515. og látið hana i sjóöandi vatn ásamt ediki og salti. Sjóöiö I u.þ.b. 30 minútur. Afhýöiö seljurótliha.skeriö i 4 hluta og siöan i 1/2 sm þykkar sneiöar. Hræriö saman ediki, matar- oliu og sinnepi. Smásaxiö lauk- inn. Látiö vökvann renna af agúrkunum og smásaxið þær. Skeriö eggin I litla teninga i eggjaskera. Skoliö steinseljuna og klippiö hana út i kryddlög- inn. Bragöbætið meö salti og pipar. Helliö kryddleginum yfir seljurótarsneiöarnar og látiö salatiö biöa i u.þ.b. 30 minútur i kæliskáp.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.