Vísir - 01.02.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 01.02.1980, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Fös tudagur 1. febrúar 1980 ........v . . Hvaða tegund tónlistar þykir þér skemmtileg- ust og/eða best? Kristin Eria, afgreibslustúlka: Mér finnst öll músik góö og þá sérstaklega jazz. Músik á aö vera bæöi skemmtileg og góö. Þór Jónsson, nemi: Rokk finnst mér best og skemmtilegast. Ég hlusta nánast aldrei á klassiska tónlist, en fer samt einstaka sinn- um á óperutónleika. Unnur Björg Birgisdóttir, nemi: Mér finnst diskótónlist lang skemmtilegust og rokk lika. Ég hlusta stundum á óperur og á eina slika plötu. Bryndis Jónsdóttir, nemi: Diskó og svoleiöis er langbest og lika rokk. Jónina Siguröardóttir húsmóöir og gjaldkeri: Ég er nú dálitiö fyr- ir léttklassiska músik. Hún er bæöi góö og falleg. Skemmtileg tónlist hefur hins vegar mikínn takt. Annars er ég nánast alæta á allar tegundir tónlistar. Tilraunir með meituframleiösiu I Þorlákshöfn: Stóreykur hráefnis- nýtinguna „Niöurstööur, sem Rannsókn- arstofnun landbúnaöarins og Rannsókrtarstofnun fiskiönaö- arins hafa fengiö af rannsókn- um á meltunni, sem viö fram- leiöum úr slorinu, lofa mjög góöu og fóöurgildiö er mikiö”, sagöi Þorleifur Björgvinsson, framkvæmdastjóri Glettings h f. i Þorlákshöfn. Glettingur hefur nú hafiö til- raunir méö framleiöslu meltu úr fiskslógi, en i fyrra geröi Rannsóknarstofnun fiskiönaö- arins hliöstæöar tilraunir. „Melta er ein meginuppistaö- an i fóöri á Noröurlöndunum en fiskslóginu, sem er aöalhráefniö i meltunni, höfum viö hent hing- aö til”. Nokkrir bændur i ölfusinu eru þegar farnir aö gefa búpeningi sinum meltuna frá Glettingi h f. og likar vel. „Stofnkostnaöur hjá okkur viö meltutilraunir er töluveröur en viö eigum von á þvi aö þegar fram liöa stundir veröi þetta arövænlegt fyrirtæki, enda er markaöurinn stór”. Meltuframleiöslan er einföld og er hráefniö fiskúrgangur, svo fyrir vikiö veröur hráefnisnýt- ingin viö fiskvinnsluna miklu betri. •pþ/—ATA og hér er meltan fullgerjuö og tilbúin. Vísismynd Páll Þorláksson. Starfsmaöur Glettings h f. viö meltutankana. Visismynd: Páll Þorláksson. Hér gæöa nokkrar kindur sér á framleiöslunni. Fóöurgildl meltunn- ar er taliö mikiöog hún er rik af eggjahvituefni (próteini). Visismynd: Páll Þorláksson. Meltuframleiöslan á byrjunarstigi. Hráefniö komiö ofan I tankinn... r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.