Vísir - 01.02.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 01.02.1980, Blaðsíða 20
Föstudagur 1. febrúar 1980 dánaríregnir FERÐAFÉLAG ÍSLANDS Sfmar 19533 - 11798 Ólafur K. Sigurösson ólafur K. Sigurösson lést hinn 26. janúar sl.. Hann fæddist 15. september 1926 á Suöurnesjum og voru foreldrar hans Jónina Guö- mundsdóttir og Siguröur H. Ólafsson. Hann fluttist ungur til Reykjavikur,stundaöi þaöan sjó o.fl. en hans aöalævistarf var leigubifreiöaakstur frá Steindóri. tilkynning Sunnudagur 3. febrúar. 1. kl. 10.00 Hengill 815 m. Gönguferö og/ eöa Skiöaganga á Hengils s væöinu. Far ar s tjór ar : Siguröur Kristjánsson og Guö- mundur Pétursson. Verö kr. 3000. gr. v/bilinn. 2. kl. 13.00 Straumsvfk — Hvassahraun. Létt og róleg strandganga. Fararstjóri: Siguröur Kristins- son Verö kr. 2000 gr. v/bflinn. Feröirnar eru farnar frá Umferöarmiöstööinni aö austan veröu. Feröafélag Islands. Ferðaáætlun Ferða- félags íslands 1980 Feröaáætlun Feröafélagsins FEROAAÆTLUN ICELAND TOURS 1980 fyrir 1980 er komin út. Ihenni eru augiystar um 220 feröir, sem skiptast i sumarleyfisferöir, helgarferöir, dagsferöir og kvöld- feröir. Auk þess eru fyrirhugaöar laugardagsferöir, sem jafnframt erufræösluferöir. Einnig auglýsa deildir F.l. sinar feröir i áætlun- inni. Margar feröanna eru meö svipuöu sniöi ár frá ári. Þaö sem einkum vekur athygli i þessari áætlun er hvaö margar af feröun- um eru gönguferöir, sumar aö mestu leyti, aörar blandaöar öku- og gönguferöir. Á þetta viö bæöi um sumarleyfisferöirnar og helgarferöir. A siöast liönu sumri var reist sæluhús viö Alftavatn, á Fjallabaksleiö syöri, og veröa fastar helgarferöir þangaö i júli og ágúst. Meö tilkomu þess húss aukast göngumöguleikar á svæö- inu á milli Landmannalauga og Þórsmerkur afar mikiö. A sl. sumri var i fyrsta skipti sérstakur GÖNGUDAGUR á dag- skránni og gaf hann góöa raun, þrátt fyrir afar óhagstætt veöur. Á þriöja hundraö manns tók þátt I gönguferö þann dag. NU veröur aftur efnt til GÖNGUDAGS á þessu áriog veröur hann 15. júni og veröur meö sama sniöi og i fyrra. Sumarleyfisferöirnar eru 26 og' standa yfir frá 4 dögum sú stysta ogupp i 12 daga. Ogerboöiöupp á . ýmsar nýjungar i þeim. Ariö 1979 var gott feröaár hjá F.í. Alls voru farnar 233 feröir meö 7508 farþega eöa 32 aö meöaltali I ferö, er þaö 705 far- þegum fleira en áriö 1978. (Fréttatilkynning) mlnningarspjöld Minningarkorí Ljósmæðrafélags Isl. fásf á eftirtöldum stöðum, Fæðingardeild Land- spítalans, Fæðingarheimili Reykjavlkpr, AAæðrabúðinni, Versl. Holt, Skólavörðustíg 22, Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og hjá Ijós- mæðrum vfðs vegar um landið. Miriningarkort Breiðholts- kirkju fást á eftirtöldum stööum: Leikfangabúöinni, Laugavegi 18 a, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóu- hólum 2-6 Alaska Breiöholti, Versl. Straumnes, Vesturbergi 76, hjá séra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk 9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka 28. genglsskráning Almennur Ferðamanna- Gengið á hádegi gjaldeyrir gjaideyrir þann 29.1. 1980 Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 398.90 399.90 438.79 439.89 1 SterUngspund 902.65 904.95 992.92 995.45 1 Kanadadollar 343.00 343.90 377.30 378.29 100 Danskar krónur 7360.10 7378.60 8096.11 8116.46 100 Norskar krónur 8135.85 8156.25 8949.44 8971.88 100 Sænskar krónur 9588.95 9612.95 10547.85 10574.25 100 Finnsk mörk 10760.70 10787.70 11836.77 11866.47 100 Fransldr frankar 9819.10 9843.70 10801.01 10828.07 100 Beig. frankar 1415.00 1418.60 1556.50 1560.46 100 Svissn. frankar 24695.10 24757.00 27164.61 27232.70 100 Gyllini 20817.80 20870.00 22899.58 22957.00 100 V-þýsk mörk 22995.30 23053.00 25294.83 25358.30 100 Lirur 49.41 49.53 54.35 54.48 100 Austurr.Sch. 3201.45 3209.45 3521.60 3530.40 100 Escudos 796.20 798.20 875.82 878.02 100 Pesetar 602.10 603.60 662.31 663.96 100 Yen 166.40 166.82 183.04 183.50 (Smáauglýsingar — simi 86611 3 Ökukennsla ókukennsla — Æfingatímar. Kenni á Mazda 626, árg. ’79, nem- endurgeta byrjaö strax. ökuskóli og prófgögn sé þess óskaö. Hall- friöur Stefánsdóttir, simi 81349. ökukennsla — Æfingatímar. Kenni álipranbil,Subarul600DL árg. ’78. Legg til námsefni og get útvegað öll prófgögn. Nemendur hafa aðgang að námskeiðum á vegum ökukennarafélags Is- lands. Engir skyldutimar. Greiöslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, simi 27471. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. Ökukennsla-æfingartimar. Kenni á VW Passat. Nýir nem- endur byrja strax og greiöi aöeins tekna tima. Samiö um greiöslur. Ævar Friöriksson, ökukennari, simi 72493. -ök ukennsla-æf ingartimar. Kenni á Toyotu Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurösson, simi 77686. ökukenns la Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á Mazda 929. öll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Páll Garðarsson, simi 44266. ökukennsla viö yöar hæfi Greiösla aðeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari. Simi 36407. ökukennsla-æfingatímar simar 27716 og 85224. Þér getið valiö hvort þér læriö á Volvo eöa Audi ’79. Greiðslukjör. Nýir nem- endur geta byrjaö strax og greiöa aðeinstekna tima. Læriðþarsem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ö. Hans- sonar. Hefur þú af einhverjum ástæöum misstökuskirteiniö þitt? Ef svo er haföu þá samband við mig, kenni einnig akstur og meðferö bifreiða. Geir P. Þormar, öku- kennari simar 19896 og 21772. ökukennsla-æfingatímar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Otvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. Al Bílaviðskipti i Afsöl og sölutilkynmngar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Siðumúla 8, rit- stjórn, Siðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti W ___________________J Ford Capry árg. 1971 1600 GT. Bill i þokka- legu ástandi til sölu. Uppl. i sima 85582. Til sölu lttiö notaöar álfelgur 81/2x15”, 5 gata. Uppl. i sima 27316. Toyota-unnendur, nú er tækifæriö, til sölu stórglæsi- legur Toyota Corolla station árg. ’79, brúnsanseraöur, sumar- og vetrardekk. Uppl. i sima 76485 e. kl. 18. Lada Sport árg. ’79 til sölu. Uppl. I sima 37199. Bíla- og vélasalan As auglýsir: Miöstöö vörubilaviöskipta er hjá okkur 70-100 vörubilar á söluskrá. Margar tegundir og árgerðir af 6 og 10 hjóla vörubflum. Einnig þungavinnuvélar svo sem jarö- ýtur, valtarar, traktorsgröfur, Broyt gröfur, loftpressur, Payloderar, biikranar. Orugg og góö þjónusta. Bfla- og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 24860. Mazda 818 árg. ’78 óskast til kaups. Aöeins vel meö farinn og lftiö ekinn bill kemur til greina. Uppl. i sima 71302. Ódýr og sparneytinn 'Tii sölu Skoda 110 L árg. 1972 i ágætu standi. Verö 250 þús. kr. Uppl. f sima 53063. Cortina. Vil kaupa Cortinu, staögreiösla 1. millj. Dýrari Cortina kemur til greina, þá 1 millj. út og 100 þús. á mánuöi. Uppl. isima 17151 e.kl. 4 i dag og milli 12 og 17 um helgina. Bfla- og vélasaian As auglýsir: Erum ávailtmeö góöa bila á sölu- skrá: M. Benz 220 D árg. ’71 M. Benz 240 D árg. ’75 M. Benz 230 árg. ’75 Oldsmobile Cutlas árg. ’72 Playmouth Satellite árg. ’74 Playmouth Satellite station árg. ’73 Playmouth Duster árg. ’70 ’71 Dodge Dart árg. ’75 Dodge Aspen árg. ’77 Ford Maveric árg. ’73 Ford Comet árg. ’74 Ford Torino árg. ’74 Ford Mustang árg. ’79, ’72 Ford Pinto station árg. ’73 Pontiac Le Mans árg. ’72 Ch. Monte Carlo árg. ’74 Ch. Impala árg. ’70 Ch. Nova árg. ’70 Ch. Concours station árg. ’70 Saab 96 árg. ’71, ’73 Saab 99 árg. ’69 Volvo 144 DL árg. ’72 Volvo 145 DL árg. ’73 Volvo 244 DL árg. ’75 Hornet árg. ’74 Morris Marina árg. ’74 Cortina 1300 árg. ’70, ’72 Cortina 1600 árg. ’72 Cortina 1600 station árg. ’77 Opel Commandore árg. ’67 Fiat 125 P árg. ’73, ’77 Fiat 132 árg. ’73, ’75 Citroen GS station árg. '75 VW 1200 árg. ’75 VW 1300 árg. ’75 Toyota Cressida árg. ’78 Toyota Corolla árg. ’73 Mazda 323 árg. ’79 Datsun Y 120 árg. ’78 Datsun 180 B árg. ’78 Auk þess sendiferöabilar og jepp- ar s.s. Bronco, Scout, Wagoneer, Willys, Blazer, Land Rover. Vantar allar teg. bila á skrá. Bila- og vélasalan As. Höföatún 2, sími 24 860. Vörubflaeigendur-Vörubflstjórar. Okkur vantar Scania 141 eöa Volvo F 12 árg. ’78 eöa ’79 fyrir fjársterkan viöskiptavin okkar. Bila- og vélasalan As, Höföatúni 2, si'mi 24860. Höfum varahluti i: Opel Record '69 Sunbeam 1500 ’72 Vauxhall Victor ’70 Audi 100 ’79 Cortína ’70 Fiat 125p ’72 Einnig úrvals kerruefni. Höfum opið virka daga frá kl. 9-7, laugardaga 10-3 Sendum um land allt. Bflapartasalan, Höföatúni 10, sími 11397. Blazer K5 árg. ’73 til sölu. Uppl. I sima 30634. Stærsti bilamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar 'um 150-200 bíla i Visi, i Bilamark- aði Visis og hér i smáauglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyriralla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bfl? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bfl, sem þig vantar. Visir, simi 86611. vV\\\\\\\llll///////A § VERDLAUNAGRIPIR ^ OG FÉLAGSMERKI íjj \ Fyrir allar tegundir iþrotta. bikar- yJ ^ ar. styttur. verölaunapeningar ^ —Framleióum felagsmerki #1 i J/Magnús E. Baldvinsson^S jy Laugavegi 8 - Reykjavik - Simi 22804 %///#llllll\V\\\\\\v Bilaleiga WEJ Bilaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbílasai- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bílar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opið aUa daga vikunnar. Leigjum út nýja bfla: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilar Bílasalan Braut, sf., Skeifunni 11 simi 33761. Bilaviðgerðir^l Höfum frambretti á Saab 96 og Willy’s jeppa. Gerum viöleka bensintanka. Seljum efni til viögerða. —Polyester Trefja- plastgerö Dalshrauni 6, sími 53177, Hafnarfiröi. KAUPUM SELJUM ÖDÝRT B/EKUR BLÖÐ PLÖTUR SAFNARABÚÐIN Frakkastig7 S:27275 SHmplagerð Félagsprentsmiðlunnar hf. Spitalastig 10 —Simi 11640

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.