Vísir - 01.02.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 01.02.1980, Blaðsíða 11
VÍSIR Föstudagur 1. febrúar 1980 Þessar islensku stúlkur sóttu sumarnámskeib á skóla ACEG i Bournemouth I fyrra, en þá voru alls um 200 islenskir nemendur i þeim skóla. 200 Islendingar sótlu enskunám- skelð hjð flCEG í lyrra: SMflBÖRN 00 GAM- ALMENNI SAMAN A SKÓLABEKK „Viö reynum aö koma til möts _ viö þarfir mismunandi hópa á Q enskunámi, allt frá smábörnum m til gamalmenna og mjög sér- | hæföra hópa eins og t.d. flug- m manna” sagöi Norman Harris I i spjalli viö Visi en hann er sölu- 9 stjóri fyrir Anglo-Continental m Education Group. Sá skóli sér- | hæfir sig i enskukennslu fyrir m útlendinga. Harris er sölustjóri skólans á ■ Noröurlöndum en einnig i Aust- I ur-Asiu. Sagöi hann aö siöustu ■ fjögurárheföu tslendingar bæst ■ i hóp þeirra fjölmörgu þjóöa ■ sem ættu nemendur á skólan- 9 um. A s.l. ári heföu næstum þvi ■ 200 Islenskir nemendur sótt ■ skólana og þá svo til eingöngu M Nova School of English i ® Bournemouth, en enskustoftiun I þessi, skammstöfuö ACEG ® samanstendur af 12 mismun- I andi skólum i Suöur-Englandi. t skólum þessum eru um 11 ■ þúsund nemendur, en þeir eru í flestir i Bournemouth, sem er 9 einn af vinsælustu útivistarstöö- _ um á suöurströnd Englands. 9 Þaöan fara nemendur svo I _ feröir til annarra landshluta og | skoöa áhugaveröa staöi. Normann Harris er á Islandi i 9 þetta sinn til aö kynna sérstak- lega námskeiö sem ætluö eru bankamönnum, kennurum og öörum sérhæföum starfshóp- um. Standa þessi námskeiö allt áriö um kring og þá 3-4 vikur i senn. Námskeiö eru einnig haldin fyrir heilu fjölskyldurnar, en sérstakir bekkir eru fyrir börn allt frá átta ára aldri. En þaö er þó fólk á öllum aldri sem kemur þarna tilaö læra ensku og sagöi Harris aö elstir heföu nemendur veriö 82 ára. Þegar nemendur koma eru þeir prófaöir og siöan dreift á sex mismunandi stig allt eftir þeirri kunnáttu sem þeir hafa i ensku. Er aöal- áherslan lögö á hiö talaöa mál og til þess aö nemendur nái enn betri tökum á enskúnni eru þeir látnir búa á enskum heimilum. Þaö er Feröaskrifstofa Kjart- ans Helgasonar sem skipulegg- ur hópferöir á þessa skóla I samvinnu viö ACEG og má þar fá allar nauösynlegar upplýs- ingarum menntastofnun þessa. Fyrstu hópferöirnar á Nova School veröa 12. mai og veröa siöan allt fram i september, en feröir á námskeiö fyrir banka- starfsmenn og aöra sérhæföa hópa hefjast i júni. —HR Dokkt utlit i Kanada Kanadiskir kjósendur ganga aö kjörboröinu 18. febrúar næst- komandi og eru linur óvenju- skýrar, annars vegar er fyrr- verandi stjórn Ihaldsmanna und- ir stjórn Joe Clarks, sem leggur áherslu á sparnaö og samdrátt til aö mæta erfiöleikum lföandi stundar, og hins vegar er Trudeau og Frjálslyndi flokkur hans sem ekki má heyra slikt nefnt. Stjórn Clarks féll sem kunnugt er mjög óvænt en mjög er óljóst hverja kjósendur velja og hafa skoöanakannanir ekki gefiö skýra vfsbendingu um þaö. Hver svo sem þaö veröur sem fer meö stjórnartaumana eftir kosn- ingar viröist næsta vlst aö þetta ár mun veröa Kanadamönnum erfitt. Neil A. Johnson, virtur hagfræöingur I Kanada, telur aö ekki veröi nema 1% hagvöxtur I landinu I ár og veröbólga allt aö 11%. Er þá ekki tekiö tillit til hugsanlegra olluveröhækkana. Clark tókst ekki aö halda velli þó hann boöaöi sem áöur segir strangt aöhald og mikinn sparn- aö. Stjórnin var felld er til um- ræöu var sérstakt efnahags- málafrumvarp sem geröi ráö fyrir niöurskuröi. Frjálslyndir, undir forystu Trudeaus hafa lítt látiö uppi hver þeirra stefna er. Þó telja þeir aö stjórna megi efnahagsllfinu meö eyöslu rikisins og eru þvl and- vígir aö nokkuö veröi skoriö niöur. Þá eru þeir andvlgir fyrirætlunum Clarks aö selja Patro-Canada, rlkisrekna ollu- fyrirtækiö sem Clark ætlaöi aö afhenda einkaaöilum. Upplausnin á stjórnmálavett- vangnum kemur til meö aö hafa slæm áhrif á viöskiptallfiö og ýmiss konar gangur er á verö- bréfasölu og þess háttar. Þá hefur staöa Kanada-dollars fariö versnandi gagnvart helstu viö- s kipta gj aldmiölum. 11 il U&CiÖCi SIÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 IMT AF >VÍ itSTA HAMRA veggsamstæða PÍCASSO

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.