Vísir - 01.02.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 01.02.1980, Blaðsíða 24
Föstudagur 1. febrúar 1980 síminnerðóóll Spásvæöi Veöurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiðafjörð- ur, 3. Vestfirðir, 4. Norður- land, 5. Noröausturland, 6. Austfirðir, 7. Suðausturland, 8. Suðvesturland. veOurspá dagsins Yfir Grænlandi er 1030 mb hæö en 984 mb lægð austur við Noreg. Um 1500 er 960 mb lægð á leið NV, Enn veröur frost um allt land. Suövesturland og Faxaflói: NA gola eða kaldi til landsins en viöa stinningskaldi á mið- um, léttskýjað Breiöafjöröur: NA kaldi eða stinningskaldi, skýjað með köflum. Vestfiröir: NA kaldi til landsins en stinningskaldi eða allhvasst á miðum, él noröan til en þurrt sunnan til. Noröurland og Noröaustur- land: N og NA kaldi til lands- ins. Stinningskaldi eöa all- hvasst viða á miðum. Él. Austfiröir: NA og N stinn- ingskaldi, él norðan til en víöast þurrt sunnan til. Suöausturland: Allhvöss eða hvöss NA átt, austan til á miöum en annars kaldi eða stinningskaldi og viöast létt- skýjaö.... • •• Veðriö hér og har Klukkan sex i morgun: Akur- eyri heiöskírt 4-7, Heisinki alskýjað 4-26, Kaupmanna- höfnsnjókoma -=-3, Reykjavfk heiöskírt 4-7, Stokkhólmural- skýjaö 4-10, Þórshöfn snjóél 4-2. Klukkan átján i gær : Aþena léttskýjað 13, Berlinskýjaö 8, Feneyjar þokumóða 4, Frank- furtskúrir 7. Nuuk alskýjað 4, London skýjað 5, Luxem- burgskúrir 6, Las Palmas 18, . Mallorcamistur 13, Montreal skýjaö 4-15, New York al- skýjaö 4-4, Parfs skúrir 10, Róm þokumóða 14, Malaga skýjað 17, Vfn þokumóða 2, Winnipeg léttskýjað 4-2. Loki • segír > „Aima er volg” sagöi I Þjóö- viijanum I gær. Nú kemur i ljós I Tlmanum I morgun, aö Alma er oröin köld, en Hjalti maöur hennar hins vegar volgur. Þetta eru nú meiri hitabreytingarnar. Mikii rækjuveiði á Húnaflóa: „BATARNIR fa allt IIFP í TONN f HAU” ,,Það er dágóð rækjuveiðin hér i Flóanum og bátarnir fá allt upp i tonn i hali” sagði Gunnar Ólafsson, verkstjóri hjá Særúnu á Blönduósi,þegar Visir spurði hann um afla i morgun. Gunnar sagöi aö rækjan væri ekki mjög stór, eöa 270-80 stykki i kilói af meöal-vinnslurækju. Bátar á Blöndósi væru búnir að veiöa 150 tonn af 200 tonna kvóta sem þeim heföi verið úthiutaður og myndu þeir fylla kvótann á hálfum mánuði ef veöur héldist óbreytt. I fyrra voru bátarnir að veiöum fram I april. Hann sagöi ennfremur að þaö heföi staöið til hjá Hafrann- sóknarstofnun að auka leyfilegt veiðimagn ef sæmilega mikið af rækju reyndist vera 1 Flóanum. Bæöi Blönduós og Hvamms- tangi ættu þaö lítið eftir af sín- um kvóta að þeir gætu bætt viö sig. Kvóti bátanna er fimm tonn á viku og veiöa sumir það á tveimur dögum núna. Sagöi Gunnar aö þetta væri meiri veiði en veriö hefði veriö undan- farin ár og ætti veöráttan eflaust stærstan þátt I þvl. Jón Alfreðsson hjá Kaup- félaginu I Hólmavík sagöi I morgun að afli rækjubáta þar hefði verið með lélegra móti alveg slðán I nóvember en heföi lifnaö verulega yfir veiðinni slöustu daga. Vikuskammtur bátanna væri fjögur og hálft tonn og fengju sumir það magn I tveimur ferðum, þó fjórar væru það algengasta. Á Hólmavlk hefðu þrlr bátar einnig verið á linu I vetur sem ekki hefði tiökast áöur, og feng- ið frá þremur og upp i ellefu tonn I ferð. J.M. Þær voru að gæöa sér á frönskum kartöflum og gosi I miðbænum f gær, þegar ljósmyndara VIsis bar að garði. F.v. Bryndis Jónsdóttir og Unnur Björg Birgis. Visismynd: JA. Browne býður til Ijölteflis Bandariski stórmeistarinn Walter Browne kemur hingað til iands I næstu viku og mun tefla fjöltefli þar til Reykjavikurskák- mótið hefst. Mun hann tefla við ýmsa hópa I Reykjavlk og úti á landi. Einar S. Einarsson forseti Skáksambandsins sagði i samtali við Visi að Browne myndi fara til Vestmannaeyja, Isafjaröar og væntanlega Akur- eyrar. Síöan myndi hann tefla við ýms a hópa I Reykjavík, til dæmis bankamenn og hugsanlega lækna og trésmlöi og Skákklúbb Flug- leiða. Enn er möguleiki fyrir hópa að fá stórmeistarann I íjöltefli og þurfa þeir, sem áhuga hafa að hafa sambandviðSkáksambandið hið allra fyrsta. -SG. Mólmælastaða við sovéska sendlráðlð - vegna innrásarinnar (Afganistan Æskulýðsamtök sem hafa sameinast um fordæmingu vegna inn- rásar Sovétmanna í Afganistan, efna til mót- mælastöðu við sovéska sendiráðið klukkan 17.30 f kvöld. 1 samtökunum eru: Samband ungra s jálfstæöismanna, Einingarsamtök kommúnista, Kommúnistaflokkur Islands, Samband ungra framsóknar- manna, Samband ungra jafn- aðarmanna og Vaka, Félag lýð- ræöissinnaðra stúdenta. jm. Kveikt í kirkjugarði Kveikt var I sinu I kirkju- garðinum við Suöurgötu snemma I gærkvöldi. Lögregl- unni var tilkynnt um þetta klukk- an 20.30. Ekki var um mikinn eld að ræða og búið aö slökkva hann er lögreglan kom á staðinn. — SG FIKNIEFNADEILDIN FJER nyjan himd fra donum „Það er stefnt að því að fá nýjan hund til fíkniefnadeildarinnar og við höfum boð frá Danmörku um hund og þjálfun hans. Nú stendur bara á að fá mann til að vinna með hundinum en það er lögreglustjórans í Reykjavík að útvega hann", sagði Hjalti Zóphóníasson deildarstjóri ídómsmálaráðuneytinu í samtali við Vísi. væri ómetanlegur viö leit flkni- efna enda væru slíkir hundar taldir ómissandi til þessara starfa hjá lögreglu annarra landa. Flkniefnadeild lögreglunnar hefur ekki haft hund til aö leita flkniefna i meira en ár, en þá hætti umsjónarmaður „hass- hunds.ins” svonefnda hjá fikni- efnadeildinni. Hundurinn er nú löngu kominn úr þjálfun og hafa innflytjendur fíkniefna hrósaö happi yfir hundleysi flkniefnadeildarinnar. Guömundur Glgja lögreglu- fulltrúi hjá flkniefnadeildinni sagði I samtali viö Vísi að þaö væri óneitanlega sorglegt ástand að hafa ekki hund. Hann lagði áherslu á aö þaö þyrfti aö fá hund sem þjálfaöur væri til að leita uppi fleiri tegundir fikniefna en kannabis og sllkur hundur þyrfti mikla og stöðuga þjálfun. Vel þjálfaöur hundur Þess má geta að I Kastljósi sjónvarpsins I kvöld verður fjallað um ástandiö I fikniefna- málum og lyfjanotkun hér- lendis. — SG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.