Vísir - 01.02.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 01.02.1980, Blaðsíða 23
VÍSLR Föstudagur 1. febrúar 1980 27 Karpov gafst upp fyrir Miles Evrópusveitakeppninni I skák lauk eins og búist var viö, meö öruggum sigri Sovétmanna. Hitt kom meira á óvart aö Kar- pov skyldi tapa fyrir Englend- ingnum Miles i 1. umferö, svo og hvernig þaö skeöi. Dregiö haföi veriö um töflurööina tveim mánuöum áöur en keppnin hófst, þannig aö Miles haföi rúman tima til undirbúnings. Arangurinn sjáum viö hér á eft- ir, en þess má geta aö þetta er i þriöja skipti sem enskur skák- meistari sigrar heimsmeistara I skák. Penrose vann Tal á Olym- pluskákmótinu 1960, og Black- burn vann Lasker i London 1899. Miles mun veröa meöal þátt- takenda á Reykjavikurskák- mótinu sem hefst I þessum mánuöi. Hvitur: A. Karpov Svartur: A. Miles ??byrjun. I.e4 a6 (Ollu er nú hægt aö leika, og þaö gegn heimsmeistara. Svona leika engir nema algjörir byrj- endur, svo og ensku skákmeist- ararnir sem iönir hafa veriö viö uppfinningar á furöulegustu leikjum og leikkerfum.) 2. d4 b5 3. Rf3 (Frá frumlegasta skákmanni Englendinga um þessar mund- ir, Michael Basman, hefur Miles hugmynd sina. í Lloyds- bank mótinu 1979 lék Chandler 3. a4 gegn Basman sem trúlega er skarpara. En Karpov teflir I sinum klassiska stfl, sem reynst hefur honum vel gegnum árin.) 3.. .. Bb7 4. Bd3 Rf6 5. De2 e6 6. a4 c5 7. dxc5 (7. c3 kom einnig til álita.) 7.. .. Bxc5 8. Rb-d2 b4 9. e5 Rd5 10. Re4 Be7 11.0-0 Rc6 12. Bd2 Dc7 13. c4? (Betra var 13. Rg3. Nú fær svartur b4-reitinn til afnota.) bxc3 14. Rxc3 Rxc3 15. Bxc3 Rb4 16. Bxb4 (Eöa 16. Be4 Rd5 og svartur ræöur yfir helstu reitunum.) 16-- Bxb4 17. Ha-cl Db6 18. Be4 o-0 19. Rg5 (Hvitur blæs til kóngssóknar, en slikt veröur svörtum einungis til framdráttar.) 19.... h6 20. Bh7-f Kh8 21. Bbl Be7 (Aö sjálfsögöu ekki 21........ hxg5?? 22. Dh5+ og mátar.) 22. Re4 Ha-c8 23. Dd3 skák Jóhann örn Sigurjónsson skrifar (Miles er alls óhræddur viö kóngssóknartilburöi heims- meistarans og skiptir hinn ró- legasti upp i unniö endatafl.) 23.... Hxcl 24. Hxcl Dxb2 25. Hel Dxe5 26. Dxd7 Bb4 27. He3 Dd5 28. Dxd5 Bxd5 29. Rc3 Hc8! 30. Re2 g5! (A peöameirihluta slnum kóngsmegin byggir svartur vinmngsvonir og stefnir nú aö þvi aö koma peöunum á skriö, og á eftir þeim fylgir kóngur- inn.) 31. h4 Kg7 32. hxg5 hxg5 33. Bd3 a5 34. Hg3 Kf6 35. Hg4 Bd6 36. Kfl Be5 37. Kel Hh8! (Hótar 38. ... Hhl+ og siöan 39. ... Hh2.) 38. f4 gxf4 39. Rxf4 Bc6 40. Re2 Hhl+ 41. Kd2 Hh2 42. g3 Bf3 (Nú vinnur svartur annaö peö og eftirleikurinn veröur auö- veldur.) 43. Hg8 Hg2 44. Kel Bxe2 45. Bxe2 Hxg3 46. Ha8 Bc7 Hér fór skákin I biö en Karpov gaf hana án frekari tafl- mennsku. Jóhann örn Sigurjónsson. Skákþing Reykjavíkur 1979. Eftir 7 umferöir er staöa efstu manna þessi: 1.-4. Björn Þorsteinsson, Guö- mundur Agú^tsson, Haraldur Haraldsson og Margeir Péturs- son 6 v. 5.-6. Bragi Kristjánsson og Sævar Bjarnason 5 1/2 v. 7.-13. Jóhann Hjartarson, Jónas P. Erlingsson, Björn Sig- urjónsson.Elvar Guðmundsson, Þórir óíafsson, Siguröur Sverrisson og SveinnSveinss-5 v. Miklar sviptingar hafa veriö ! forystusveitinni og aöeins tveir keppendur eru taplausir, Björn Þorsteinsson og Þórir Ólafsson. Margeir Pétursson tapaöi fyr- ir Friöjóni Þórhallssyni, Guö- mundur Agústssonf yrir Haraldi Haraldssyni og Haraldur fyrir Birni Þorsteinssyni. Aö þessu sinni er teflt eftir Monrad-kerfi sem er kærkomin tilbreyting frá riðla-fyrirkomulaginu sem ein- okaöhefur öll helstu mtít undan- farin ár. Tveir gamlir skákmeistarar Reykjavikur tefla á mtítinu. Guömundur Agústsson varö skákmeistari Reykjavikur fyrir 35 árum, eftir aö hafa unnið MIKLAR SVIPTINGAR í FORYSTUSVEITINNI 10. e5 11. Rxf3 12. fxe5 13. De2 Bxf3 dxe5 Rg4 Hc8 Magnús G. Jónsson I einvigi um titilinn. Magnús er einnig nú meö i baráttunni, en hann varö skákmeistari Reykjavikur fyrir 36 árum. En hér koma tvær skákir frá mótinu, tefldar f 6. umferð. Hvitur: Elvar Guðmundsson Svartur: Margeir Pétursson Sikileyjarvörn. 1. e4 c5 2. f4 d5 3. exd5 Rf6 (Byrjuninni svipar til norræna bragösins, 1. e4 d5 2. exd5 Rf6. Svartur fórnar hiklaust peöi i von um rýmra tafl.) 4. Bb5+ Bd7 5. Bxd7+ Dxd7 6. c4 é6 7. dxe6 ' Dxe6+ 8. De2 Bd6 9. d3 0-0 10. Dxe6 fxe6 11. Rf3 (Hvitur hefur leikið eölilegustu leikjunum og haldiö sinu peöi. En hann er á eftir með liösskip- an si'na og þaö tekst Margeiri aö nýta sér.) 11.. .. Rc6 12. a3? (Óþarfa varkárni. Betra var 12. Rc3 og ef 12. .. Rb4 13. Ke2.) 12.. .. e5! 13. fxe5 Rxe5 14. 0-0 (Eöa 14. Rxe5 Bxe5 15. Rg4 meö unninni stööu.) 14.. .. Rf-g4 15. Rb-d2 Re3 16. Hf2 (Ekki dugöi 16. Hel vegna Rc2. Hvita staöan er nú tíöum aö liö- ast I sundur.) 16.. .. Rxd3 17. He2 18. Rfl 19. Hc2 20. Rxe5 21. Be3 22. Hdl 23. Kxfl 24. He2 Ha-e8 Rxc4 Rc-e5 Bxe5 Bxb2 Hxfl+! Hxe3 Hxe2 og i þessari vonlausu stööu féll hvitur á tíma. Hvitur: Björn Þorsteinsson Svartur: Benedikt Jónasson Sikileyjarvörn. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e6 7.0-0 Rb-d7 8. f4 b5 9. Bf3 Bb7 (Annar skarpari möguleiki var 13. ... b4. Svartur hefur ákve&ia áætlun i huga sem leiö- ir til skemmtilegra átaka, en i þeim nær hvitur fljótlega undir- tökunum.) 14. h3 Db6 + 15. Khl h5 16. BÍ4 Hc4 17. Rg5! (Meðhótuninni 18. Rxf7Kxf7 19. Be3+.) 17.... Dc7 18. Ha-dl Bb4 19. Rd5! exd5 20. e6 Rd-e5 (Ef 20. ... Hxf4 21. exf7+ og hvort sem kóngurinn fer til d8 eöa f8, kemur 22. Re6+ og vinn- ur.) 21. exf7+ Ke7 22. Hxd5 Bd6 23. Bxe5 Bxe5 24. hxg4 hxg4+ 25. Kgl Db6+ 26. HÍ2 Hhl+ 27. Kxhl Dh6+ 28. Rh3 Dcl + 29. Hfl Gefiö. Jóhann örn Sigurjonsson. Vinsælt lesefni eru örlagafrá- sagnir margvíslegar, og höfum viö ekki fariö varhluta af þeirri tegund bókmennta. Yfirleitt snúast þessar tegundir bók- mennta um . höfundá sjálfa, menningarþrengin gar þeirra, pólitisk áföll, brennivinsþorsta, vændi og himingnæfa upp- ljómun hugarfarsins. Allt þykir þetta góö lesning, sem þýdd er á fjölmargar þjóötungur. Engu aö siður hafa veriö geröar heiöar- legar tilraunir til aö komast I flokk með fyrrgreindribókaút- gáfu, þótt meö einhæfum hætti sé. Þegar hér koma út i þýöing- um sjálfslýsingar eftir Xavieru Hollander, Ég græt aö morgni eftir Lillian Roth, og Þegar von- in ein er eftir, svo eitthvaö sé nefnt af vinsælum reynslusög- um, lesum viö langa metra af játningum um kommúnismann, þetta mikla evangelíum gáfna- ljósa á öllum timum. Þaö var nefnilega ekki nóg aö þau segöu okkurfrá gerskum ævintýrumá sinum tima, heldur þurftu þau llka aö skrifa bækur um hinn sterka afturbata og fráhvarf frá kreddutrú kommúnismans, sem haföi veriö þeim aflgjafi, allt upp I helft af mannsævi, til aö skipa samferðamönnum I póli- maöur kvaddi meö viðtölum I blööum, einkum Alþýöublaöinu eftir heimsókn til Sovétrikj- anna. Þaö var gert meöþreytu- legri sveifhi handarinnar. Sá þriöji og siðasti, sem hefur gert sér tlörætt um afturhvarf sitt I bókum er Jdn óskar skáld, en einmitt þessa dagana er verið aö vega og meta tlu ára verk hans meö lýsingum á aftur- hvarfi frá kommúnisma. Þótt játningar Jóns óskars séu mestar aö vöxtum, viröist sem fáir hafi gert sér tlörætt um þær, aðrir en nasvlsir bókadóm- endur. Má lika vel vera, aö al- menningur hafi aldrei vitaö aö Jón óskar var kommúnisti, og er þaö eins og meö ofdrykkjuna, aö illt erefenginnfréttir, a.m.k. ef áfallið á aö veröa bókarefni síöarmeir. Sú einhæfni sem hér rlkir I játningabókum gefur til kynna aö enginn skrifandi maður á öldinni hafi gert neitt af sér ann- aö en vera kommúnisti. Fer auövitað enn I dag tvennum sög- um af þvf hvert afbrot þaö er. GUdir hiö sama um hinar er- lendu játningabækur, og ekkert hefur Xaviera Hollander játaö enn sem hún viröist skammast sin fyrir. Svarthöföi. tiska bása ogflokka þá um leiö I hatursmenn eöa fylgjendur hins eina og sanna framtiöarllfs. ts- iensk borgarastétt taidi þessa rétttrúnaöarmenn áhugaveröa og fjarska spennandi meöan þeir voru kommúnistar. Játn- ingabækur þeirra slöar og af- neitanir hafa ekki þótt siöur spennandi, og hefur umræöan siöustu þrjá áratugi aö mestu staöiö um þessa póiitisku spólu- rokka, sem helguðu sér starfs- vettvang á sviöi bókmennta. Menn geta svo gert sér I hug- arlund hversu frjó þessi um- ræöa hefur veriö, þegar endir- inn hefuroröið sá, aö allt hefur veriö tekiö aftur sem áöur var rifist um. Veröur varla til ann- arra vitnaö um sambærilega á- þján og einokun umræöuefnis, en þessara islensku gáfnaijósa og menningarmanna, sem kusu aö fara heilan hring I skoöunum um ævina heldur en missa af umræöunni. Bækur þeirra um trú og trúleysi eru varla merki- legrieöa tilfinningarlkarien t.d. frásögn Lillian Roth af óförum sinum, sem hér hefur komiö út undir nafninu Ég græt aö morgni. Aö visu átti hún viö brennivinsvandamál aö striöa. En eins og islensku gáfnaljósin sneri hún frá villu sins vegar, nema gáfnaljósin höföu lagst I kommúnisma af sama fitons- krafti og Lillian Roth i brenni- vfnið. Af þekktum persónum, sem hafa kosiö aö gera játningar um pólitlskan feril má auövitaö fyrstan nefna sjálfan Halldór Laxness, sem kvaddi sinn fyrri politiska heim meö bókinni Skáldatlmi. Annar stórfrægur ÞEIR ORATA AÐ M0R6HI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.