Vísir - 02.02.1980, Side 13

Vísir - 02.02.1980, Side 13
Laugardagur 2. febrúar 1980 13 leiklist Bryndis Schram skrifar Tveir skopleikir I Þjöbleikhús- inu Vert’ekki nakin á vappi eftir Georges Feydeau Þýðing: Flosi ólafsson Leikstjóri: Benedikt Árnason og Betri er þjófur i húsi en snurða á þræði eftir Dario Fo Þýöing: Úlfur Hjörvar Leikstjóri: Brynja Benedikts- dóttir Lýsing: Kristinn Danielsson Leikmynd og búningar: Sigurð- ur Jóhannsson Aldamótin 1900. Paris. Hé- gómagjarn þingmaöur, sem dreymir um að verða ráöherra. Sjávarútvegs — vegna þess aö hann hélt svo góöa ræöu um Vert’ekki nakinn á vappi: Gfsli Alfreðsson og Sigrföur Þorvaids dóttir 1 hlutverkum sfnum. Betri er þjófur ihúsi en snurða á þræði: Frá vinstri Þóra Friöriks- dóttir, Bessi Bjarnason og Margrét Guðmundsdóttir Enginn skellihlátur landbúnaöarmál. Samt kann hann ekki aö synda. Kannist þiö eitthvaö viö þetta? Frúin I húsinu hefur greini- lega tekið niöur fyrir sig, enda segir hún þaö. Hún ber af manni sfnum i flestu, ef ekki öllu. Hún leikur sér aö honum eins og köttur aö mús, og meö lymsku- fullum hrekkjum flettir hún of- an af hræsni hans og smjaöri, þannig aö framavonir hans veröa aö engu. Þetta er I stuttu máli efni Feydeau farsans. Svo sem ekki neitt, neitt, en þó ádeila á innan- tóma glysveröld forréttinda-* stéttanna f anda Moliére. Og gæti þess vegna staöist, hvenær sem er og hvar sem er. Engu aö sföur mætti ætla, að þetta litla verk væri skrifað meö ákveöinn leikstfl i huga, leikstfl, sem er svo innilega „Parisien”, og fáir aörir hafa yfir aö ráöa, hvaö þá stórvaxnar norrænar týpur, aldar upp f gerólikum leikmáta. Og kannski er þaö þess vegna sem sýningin skilar ekki árangri, sem skyldi. Þaö vantar þennan ffnlega, franska yfir- stéttar-, ,elegansa ”. Samt má ekki gleyma þvf, sem vel er gert, og mér fannst Sigrföur Þorvalds fara á kostum f gervi hinnar djörfu eiginkonu og malaöi rétt bærilega eigin- mannsdrusluna. Aörir stóöu sig þokkalega. Þaö er gaman aö sjá, hvaö Val- ur er alltaf glæsilegur á velli og lætur aldurinn sig engu skipta. En I heild fannst mér sýningin ekki nógu stflhreinoghnitmiöuö til þess aö geta hrósaö henni. Eftir aö vera búinn aö sjá þá frábæru sýningu „Við borgum ekki, viö borgum ekki” sættir maður sig ekki viö aö hverfa aftur til sakleysislegu stofufars- anna, sem gefa I skyn án þess aö bfta í. Ádeilan er allt of almenn til þess aö hafa veruleg áhrif. Viö viljum kynnast hinum nýja Dario Fó, sem heggur á báöa bóga og hlffir engum. Þaö er sama meö Dario Fó og Feydeau, aö báöir skrifa auövit- aö meö ákveöinn leikstfl f huga. Þaö er mjög sterk leikhefö á ítalíu, sem viö eigum heldur ekki yfir aö búa. Dario Fó krefst botnlausrar leikgleöi, sem er alls ráöandi frá upphafi til enda, sú leikgleöi komst til að mynda fullkomlega til skila I „Viö borgum ekki”, en bólaöi ekki á f þessari nýjustu uppfærslu. Maöur hló, jú, en maöur skelli- hló ekki. Og manni fannst sýn- ingin litverp, af þvi aö maöur bjóst viö einhverju meira „krassandi” frá þessum höf- undi. Og ef þetta var farsi, þá fannst mér, aö allir ættu aö halda sig viö farsastilinn, sem þeir ekki geröu. Þaö er svo leiöinlegt aö fara f leikhúsiö og veröa fyrir von- brigöum, fá ekki aö upplifa neitt, fá ekki aö hrffast eöa bara gleyma sér um stund. Búningar og leikmyndir voru óaöfinnanlegar án þess aö vera neitt sérstakt, en þó verö ég aö segja, aö mér finnst Þóra ekki eiga skiliö þennan hræöilega klæönaö. Búningur má vera klæöilegur, þó hann eigi aö vera fyndinn, og svo má benda á, aö italskar yfirstéttardrósir byrja aö ganga á háum hælum á fjór- tánda ári. Tímamótaár Adi L t adidas ^ 1920 Adi Dassler framleiðir sitt fyrsta par_________ 1929 Fyrstu fótboltaskórnir með 3 röndum____________ 1QTO Olympíuleikar í Los Angeles: Einn keppenda hreppir LyjZ 3. verðlaun í 100 m. á skóm frá Dassler________ 1QT/ Olympíuleikar í Berlín, Jesse Owens vinnur LyJO fern gullverðlaun ískómfrá Dassler_____________ 1948 Adi Dassler stofnar ADIDAS_____________________ OlympíuleikaríHelsinki. LyjZ. Nærri helmingur þýzka liðsins í Adidas 1 QC/I Fyrstu fótboltaskórnir með skrúfuðum tökkum, LyJ^T V-Þjóðveriar heimsmeistarar. allir á Adidas skóm 1956 Olympíuleikar í Melborne. 50% þátttakenda í Adidas 1960 Olympíuleikar í Róm. 75% í Adidas______________ 1964 Olympíuleikar íTokyo.,80% í Adidas_____________ 1966 H.M. Englandi. 75% í Adidas 1968 Olympíuleikar í Mexico. 85% í Adidas___________ 1970 jím . Mexico. 85% í Adidas_____________________ 1Q71 Einv'9i aldarinnar í hnefaleikum, Ali v. Frazier, Ly/1 báðir í Adidas skóm__________________________ 1972 Olympíuleikar í Munchen. 78% í Adidas 1974 H.M. V-Þýzkalandi. 80% í Adidas_____________ 1975 Adistar 2000 kemur á markaðinn______________ 1976 Olympíuleikar í Montreal 83% í Adidas_______ 1978 ±lm . Argentínu. 75% í Adidas____ 1979. Framleiðslan nær 200.000 pörum á 1980 ?________________________________ adidas^ EjBSSBIalalalalsIglgp I!hvað magnarakerfímítíi [3[g[3[C] El EI E1 E1 E1 E1 \ ttppkalls-\>g tónlistarmagnarar og ruagnarakerfi (PA) fýrir Kverss konar fyrirt^eki og Samkpmustaði, tJtgangsstýrkur,20W, 30W, 60W, 120W og 240W. F'yrir riðstraum og jafnstráitm.\ \ \ \ \ —--------\ \______s V \ \ A \ . \ \ \ V Ríl Jafnstraumsmagnarar (DC) fyr- pj iK bilá. og útisvæöieþar sem raf- I. IDl mágn \er ekki fýrir\ hendi. \ Ailar'gerÍHr Qj] Titgangsátyrkur io-\oW\ \ \ \ \ \ s E] |----4—*—N ^F*rahjeg\ \ \ E1 E1 E1 E1 El \ \ E1 E1X El E1 El\ El Er Eí E1 Mpgnnrab\naðiir fyrir: hótel-og veiting: ' ’ itöövgr, verksm . v _ _ itbðvar, kirkjur, ráðstefnusali, sýningarháilir, sjúkrahús o.m.n.\ IQl \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ ■ \ \ tí önnumst úppsetningu, viöhaid dg varahiutaþjónustu \ 13 Nártpri npplýsingar VeitiN \ \ \ \ \ \ JC1 ■ \ \lVv\ \\ W\\ \ 13 ni3 13 Gl'--------------1 \ \ •'orsgötu 14 - símf 14131 g ElÉÉS3ÉÉÉ£]É!iiD!3ElÉÉ3ÉÉÉEl!3ÉÉÉ!isDÉÉÉÍil!2lÍ]|Gl

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.