Vísir - 09.02.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 09.02.1980, Blaðsíða 15
Laugardagur 9. febrúar 1980 15 Hér er framleibsla Galitzine, prinsessu, frægasta hönnuðar ttalfu; efnið er drapplitað silki. Italir til með sumar- tískuna 1980 Italir kynntu á dögunum sumartiskuna 1980 og má segja, að ekki sé ráð nema i tima sé tekið. Tiskukóngar landsins sýndu framleiðslu sina i sölum Rómarborgar fyrir tiskufrétta- menn viðs vegar að úr heimin- um, og fyrir milligöngu UPI — fréttastofunnar birtast nú þess- ar tiskumyndir islenskum blaðalesendum. Þótt alllangt sé enn til sumars hér norður viö Dumbshaf sakar ekki aö hyggja að sumartiskunni og kynna sér þær „linur” sem ráða munu ferðinni þetta árið hjá hönnuðum tiskuheimsins. Tiskuteiknarinn Valentino sýnir þennan svipmikla kvöldkjól og það er ekki hægt að segja annað en sparisvipur sé yfir honum. Verð: Co. 3.130 þús Uppseldur - - 14tP* Verð: Cu. 5.320 þús #>1 Verð: Ca. 3.850 þús Verð: Ca. 3.570 þús Síöastliöiö ár og það sem af er þessu ári, er LADA mest seldi bíllinn. Þaö er vegna þess aö hann er á mjög hagstæöu verði, og ekki síst, að hann er hannaður fyrir vegi sem okkar Nú eru allir LADA bilar meö höfuðpúðum, viövörun- arljósum ofl. ofl. LADA station er hægt að fá með 1200 sm eöa 1500 sm:i vél. BIFREIÐAR & LANDBUNAÐARVELAR Suðurlandsbraut 14, sími 38600 Söludeild sími 312 36 er mest seldi bíllinn Góöir greiösluskilmálar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.