Vísir - 09.02.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 09.02.1980, Blaðsíða 21
Enn á ný kemur Ólafur Jó- hanncsson flatt upp á almenn- ing. ÉG VAR EKKI HÆTTUR segir hann i Dagblaöinu þar sem skýrt var frá aö hann heföi tekið viö embætti utanrikisráö- herra. Annars staöar á siðunni er fyrirsögnin ÓLAFUR FER EKKI t FORSETAFRAMBOÐ, er þetta ekki óþarfa hlédrægni. Má ekki gera það i aukavinnu. — O — SAMSTARFID LEGGST ENG- AN VEGINN i MIG segir Tómas Arnason og er óskandi aö Eyjólfur hressist. Fjöl- skyldur Átthaga- félög MULAKAFFI Félaga- samtök Starfs- hópar — o — ...og frjálsir stjórnmálamenn I frjálshyggjustjórnmálafiokki! Nú er búiö aö setja upp MÖPPUDVRAGARÐ i Hvera- geröi samkvæmt upplýsingum Morgunblaösins. Þaö er ekki seinna vænna aö giröa kringum möppudýrin þvi nú gengur aðal- möppudýrabaninn laus og er til alls vis. LIGGUR EKKI A AÐ FOR- DÆMA GUNNAR segir i fyrir- sögn I Þjóöviljanum. Þetta er ÉG SEGI EKKI RASSGAT OG StST AF ÖLLU VIÐ ÞIG stóö i flennifyrirsögn i Þjóðviljanum VISLR Laugardagur 9. febrúar 1980 sandkasslnn Jónfna Michaels- dóttir skrif- ar t Timanum mátti sjá grein þar sem skýrt var frá Miö- stjórnarfundi Félags ungra framsóknarmanna undir fyrir- sögninni STEFNUMÓTUN t FJÖLSKYLDUPÓLITÍK. ÖUu þurfa þessir framsóknarmenn aö skipta sér af. — O — VÖLD AN MATTAR segir I VIsi. Er ekki alveg óþarfi aö vera aö skjóta á Kratastjórnina? Hún hefur reynt aö bera sig manna- lega og er auk þess aö kveðja. alveg rétt. Hann veröur aö koma Framsókn og Alþýöu- bandalagi i örugga ráðherra- stóla fyrst. — O — HVAÐ GERUM VIÐ t FOR- SETAKOSNINGUM er spurt i fyrirsögn á herstöðvaand- stæðingasiðu Þjóöviljans. Ekk- ert vita þessir herstöövaand- stæöingar. Mér finnst aö ein- hver ætti aö taka aö sér aö upp- lýsa þá! Kannski vita þeir ekki einu sinni hvaö forseti er. og ég hrökk viö. Gat þaö veriö aö Gunnar væri svona orðljótur viö Geir? Svo sá ég mynd og nafn Bjarnfrlöar Leósdóttur og létti mikiö. Auövitað eru þaö bara kommar sem segja svona ljótt. — O — FYLLTU SIG A STUTTUM ' TÍMA segir I Morgunblaöinu. Ætli þaö hafi veriö af löglega innfluttum bjór? Frjáls þjóð í f r j álsu landi ÞORRAHLAÐBORÐ • Sunnudag k/. 11.30-14.30 •Aðeins úrvals þorramatur Allur íslenskur súrmatur, sem nöfnum tjáir að nefna. • Auk þess: Hangikjöt, saltkjöt, svið með rófustöppu og uppstúfi, síldarréttir og sa/öt, einnig heitur pottréttur „Stroganoff" með hrísgrjónum. Verð kr. 5.000.- pr. mann. HEITUR VEISLUMATUR FRÍTT FYRIR BÖRN INNAN 10 ÁRA Athugið: ÞORRAMATARKASSAR afgreiddir alla daga vikunnar H KALDUR VEISLUMATUR Matreiðslumenn okkar flytja yður matinn og framreiða hann r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.