Vísir - 09.02.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 09.02.1980, Blaðsíða 25
vtsm Laugardagur 9. febrúar 1980 Auberge De’s Deux Signes Ef þiö sælkerar gó&ir eruó á leiö til Parisar á næstunni rá&- leggur Sælkerasl&an ykkur ein- dregiö aö heimsækja veitinga- sta&inn „Auberge De’s Deux Signes”, sem er einn af betri veitingastö&um Parisar. Rue Galande heitir gatan sem þessi ágæti . veitingastaöur stendur viö og húsiö er númer 46. Til gamans má geta þess aö þessi gata er elsta gata Parisarborgar. Þaö voruhinir fornu Rómverjar sem lögöu þessa braut, sem var aöalleiöin til Lyon og Rómar. Fram á 18. öld bjuggu einkum prestar, kardinálar og aörir kirkjuhöföingjar viö þessa götu. Dóttir eldiviðarsalans varö þess eiginlega valdandi aö fyrrnefndur veitingastaöur var , stofnaöur. Um 1930 bjd eldi- i viöarsali nokkur i húsinu. Hann átti gjafvaxta dóttur. Ma&ur noldcur, Georges Dhulster aö nafni varö ástfanginn af dóttur- inni og húsinu. Hann eigna&ist siöan hvort tveggja. Dag einn sló eldingu niöur ihúsiö og eyöi- lagöist þaö mikiö. Borgaryfir- völd vildu láta rifa húsiö en Dhulster vildi láta endurbyggja þaö og var þaö gert. Þegar endurbyggingin hdfst kom ýmislegt skemmtilegt I ljós sem húsiö haf&i aö geyma. 1 kjallaranum fannst 12 metra djúpur brunnur og hluti af kap- ellu frá 12. öld. Einnig kom i ljós vinkjallari munka frá 13. öld. En látum þetta nægja um sögu þessa merkilega húss. En þess má geta a& stofnandi veitinga- hússins Georges Dhulster býr enn i húsinu. Fáir réttir en góðir eru á matse&linum, en ööru hvoru er skipt um matseöil. Þennan siö mættu Islensk veitingahús taka upp. Hér á landi eru matseölarnir alltof viöamiklir, réttimir mættu ver a færri en oftar skipt um rétti á þeim. Meöal forrétta sem Sæl- kerasiöan reyndi, mætti nefna sveppajafning i brauökollu, gæsalifrarkæfu og snigla 1 hyit- laukssmjöri, sem voru ó- gleymanlega ljúffengir. Einnig eru á matseölinum ýmsir smá- réttirfrá Auvergnates sem Sæl- kerasiöan gat þvi miöur ekki rannsakaö aö þessu sinni. Coquilles Saint-Jacqu- es Au Vermouth eöa hörpuskelfiskur, bakaöur I vermouth, var afskaplega góö- ur. Sömuleiöis var hvitlauk&> kryddaður lambahryggur með belgbaunum mjög góöur. Ljúf- fengasti aöalrétturinn að mati Sælkerasl&unnar var fýllt gæs a& hætti útlagans. Þessi réttur var afskaplega góður. A vinlist- anum vorunokkrar ágætar teg- undir, t.d. Cos Labory frá árinu 1966. Þetta vin er úr St-Estéphe héraöi. Annaö frábært vin var Chateau Ausone árgerö 1961. Þetta vin er frá' St. Emilion. Veitingasta&urinn Auberge de’s Deux Signes er afskaplega skemmtilegur veitingasta&ur. Húsiö er kapituli út af fyrir sig, einsog áöur hefur komiö fram. Þegar inn er komiö tekur yfir- þjónninn á móti gestunum, kynnir matseöilinn og mælir meö þeim réttum, sem vel hafa tekist. SIBan kemur vínþjónninn meö vlnlistann. Þvi næst fær gesturinn aö velja þá tónlist sem hann vill hlýöa á af hljómplötu. Þessi veitingastaö- ur i Paris er rétti sta&urinn fyr ir hinn sanna sælkera. Góöur veitingasta&ur I Paris. 25 Tervigny Vieux,gott rauðvin Tcr- vigny Vieux Tervigriy Vieux vlnin eru meö betri vinum I „Rikinu”. Sæl- kerasl&an mælir sérstaklega meö rauövininu. Hvltvlniö af sömu tegund er ljómandi gott. Sælkerasiöan hefur ekki reynt þaö nægjanlega vel enn. Viniö kemur frá Jura-héraöi, sem er skammt frá hinu þekkta vin ræktarhéraöi Savoie, sem er ná- lægt landamærum Sviss. Jura-héraö er aöeins um 600 hektarar. Jura-vinbændur nota aöallega Savagnin-ber. Vissu- lega þykja hvitvinin frá Jura einna best en rauðviniö Tervigny Vieux mjög gott. Vlniö er frekar þurrt, ilmurinn ekki mjög sterkur, liturinn frekar ljós. Besteraöbera viniö fram ca. 16-18 heitt. Ef þiö eruö aö leita eftirrauövíni sem á vel viö bæ&i fisk og kjöt er Tervigny Vieux rétta viniö. Millaborgari.góöur hakkréttur MiIIaborgari Hamborgarar og kjötbollur: þykja kannski ekki neinn veislu matur en staöreyndin er hins vegar sú, aöúrhakki er hægt aö útbúa ágætis veislumat. Allár finar og rikar fjölskyldur Uti I hinum stóra heimi hafa einka- kokk. Wallenberg fjölskyldan I Svl- þjóö er sennilega sú rikasta á Noröurlöndum. Hér er uppskrift frá þessari merku fjölskyldu. Þessi réttur er nú á matseðlin- um á Hótel Riche I Stokkhólmi og þar heitir hann „Wallen- bergare”. Sælkeraslöan kallar hann hinsvegar millaborgara. Kálfahakk er uppistaöan I þessum rétti en I réttinn þarf: 400 gr. kálfahakk 2 dl. rjómi 3 eggjarauöur salt og hvítur pipar eftirsmekk. Hakkiö, eggjarauöurnar og rjóminn er hrært saman. Þvl næst er blandan krydduö. Þar sem blandan er mjög þunn er ekki hægt aö búa til úr henni buff eöa bollur, heldur veröur aö forma buffiö á pönnunni. Notiö smjör viö steikinguna. Buffin eiga helst ekki aö vera gegnum steikt. Beriö fram þennan rétt beint úr pönnunni. A Riche eru saxaöir sveppir, soðnar kartöflur og grænar baunir bornar fram meö þess- úm ágæta rétti. Ef þiö eruö meö veislu þá er upplagt aö steikja sveppina i smjöri og portvini. Þaö þarf aöeins 1-2 matskeiöar af portvlninu. Þessi réttur er mjög bragögóöur. Muniö aö - fara nokkuö nákvæmlega eftir ;uppskriftinni — þaö borgar sig I 'þessu tilfelli. Sælkeraslöan igetur meö góöri samvisku mælt meö þessum rétti I helgarmat- inn og þaö er kostur aö hann er 'frekar ódýr og þaö er fljótlegt aö búa hann til. Nyjung í Grillinu NU er fariö aö bjóöa upp á hla&borö á Grillinu á Hótel Sögu. Fyrir þá sem hafa naum- an tima en vilja snæ&a góöan mat fyrir hóflegt verö, kr. 4.600.-. A bor&inu eru nokkrar tegundir af slld, pylsur ýmis konar, „pate” gerö úr villibráö, tveir pottréttir, auk þess eru á boröinu brauö, hrásalat og ýmis konar góögæti. Síld I piparrótar rjóma var afbraeös góö, án efa besti sildarrétturinn á boröinu. Þaö veröur aö segjast aö slldin á Grillinu á Hótel Sögu er yfirleitt mjög góö en þvi mi&ur veröur þaö sama ekki sagt um sildar- rétti allra islenskra veitinga- húsa. Menn virðast ekki hafa gert sér grein fyrir þvi aö sfld er mjög viökvæm matvara og ekki er hægt aö geyma hana hvar sem er og hvernig sem er. En þaö er nú önnur saga. Hins- vegar getur Sælkeraslöan mælt meö sildinni á Grillinu. Tveir pottréttir voru á boröinu. Pottréttir ýmis konareruaö veröa mjögvinsæl- ir hérlendis og er þaö vel. Pott- réttir geta veriö mjög bragö- góöir og ódýrir. Mér var tjáö aö á hlaöboröinu á Grillinu veröi nýir pottréttir á hverjum degi. Efst á bor&inu var siöan mikiö úrval osta. Islensku ostarnir eru ljóm- andi góöir og þvi tilvaldir sem eftirréttur. Ég legg til aö ni&ur- so&nar perur, eöa ferskar veröi á ostabakkanum. Ostur og per- ur eiga mjög vel saman. Sælkerasiöan skorar á alla sæl- kera aö kynna sér „Hlaöboröiö áGrillinu”. Sigurvin yfirmatreiöslumaöur á Sögu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.