Vísir - 09.02.1980, Blaðsíða 29

Vísir - 09.02.1980, Blaðsíða 29
H. Laugardagur 9. febrúar 1980 BIBLÍUDAGUR1980 sunnudagur lO.febrúar 29 Sæöiö er Ouös Orö Blbirudagurlnn er á morgun: Ný býðlng Biblíunnar kemur senn á markað Ný prentun Bibliunnar er nii á lokastigi og hefur meginhluti Gamla Testamentisins þegar veriö settur en setning Nýja Testamentisins er nú aö hefjast. Þáð er Hiö Islenska Biblíufélag sem stendur fyrir þessu verki en á morgun sunnudag er einmitt Biblíudagurinn, sem helgaöur er i kirkjum landsins útgáfu Bibll- unnar. Þennan sama dag veröur árs- fundur Bibliufélagsins haldinn i safnaöarheimili Arbæjarsóknar i Reykjavik i framhaldi af guös- þjónustu þar. Hefst fundurinn kl. 14, og er öllum velkomiö aö sitja fundinn. Þá veröur tekiö á móti gjöfum til Bibliufélagsins viö guöþjónustur á morgun. Þessmá getaaö hinnýja útgáfa af Bibliunni mun vera væntanleg á markaöinn seint á þessu ári. Hafa veriö geröar smávægilegar textabreytingar en aö auki hefur textinn veriö geröur aögengilegri fyrir lesandann, meö millifyrir- sögnum, greinarskilum og ööru sliku. — HR Sjálfstæðlsmenn I Dalasýslu: Styðja Frlðlón Þórðarson „Stjórn fulltrúaráðs Sjálf- stæöisfélaganna i Dalasýslu lýs- ir eindregnum stuöningi viö alþingismann sinn, Friðjón Þóröarson, og aðild hans að þeirri rikisstjórn sem nú hefur verið mynduö.” Svo segir m.a. i ályktun stjórnar fulltrúaráðsins en fundur hennar var i gær. Siðar segir: „Stjórn fulltrúaráðsins ætlast til þess að forysta Sjálfstæðis- flokksins sýni þá viösýni að þeir beiti sér af alefli fyr ir þvi að sem víðtækust eining náist i Sjálf- stæöisflokknum. Stjórnin hvetur Sjálfstæðismenn um land allt til að ná sáttum i flokknum.” —IJ/SS, Búöardal. Junlor Chamber: Selur eldvarnarbún að I Hafnarfirði JC Hafnarfjöröur mun gangast fyrir sölu á reykskynjurum og slökkvitækjum helgina 9. og 10. febrúar og munu félagar ganga i hús bæjarins og bjóða þessi tæki til sölu. Jafnframt þvi aö ganga i hús mun félagið hafa Utsölu aö Reykjarvikurvegi 64 frá kl. 10 til Vísisbíó Vlsisbió veröur aö vanda i Hafnarbid kl. 3. Þá verður sýnd gamanmyndin „Létt- lyndirlistamenn”. Myndin er I iitum og meðislenskum texta. 17 sömu daga. Dreift hefur veriö veggspjaldi I alla skóla og dagvistunarstofnan- ir bæjarins. Bæklingi meö upplýsingum um eldvarnir veröur (freift i öll hús bæjarins, og er fólk þar eindregið hvatt tíl aö kaupa aö minnsta kosti reykskynjara og helst slökkvitæki. Þessi tæki ættu aö vera i hverri ibúð ogmarg oft hafa reykskynj- arar bjargaö mannslifum. Handhægt sliflckvitæki hefur oft komiö I veg fyrir stórbruna. Fólk ætti þvi aö nota þetta tækifæri til þessaö kaupa þessi tæki og þegar haft er I huga hversu ódýr þau eru og hversu mikiö öryggi þau veita ætti enginn aö láta hjá liöa aö koma þessu fyrir strax. Mngfiokkur Sláifslæðisflokkslns um lyrlrhellln I máiefnasamnlngnum: Þýða 20-30 mllli- arða skallaukníngu A þingflokksfundi Sjálfstæöis- flokksins i gær var farið yfir málefnasamning rikisstjórnar- innar og ályktaö um andstööu viö hann og rikisstjórnina. Mál- efnasamningurinn geriraö mati þingflokksins ráö fyrir auknum rlkisafskiptum og gifurlegum útgjöldum, án þess aö stafur sé um hvernig afla eigi tekna til aö standa undir kostnaöi. Ef eigi aö standa viö þau fyrirheit, sem gefin séu i málefnasamningn- um, kosti þaö aukna skatt- heimtu I beinum sköttum upp á tuttugu til þcjátiu milljaröa á þessu ári. I utanrikismálum veki þaö athygli, aö hvorki sé minnst á aöildina aö Atlants- hafsbandalaginu né varnar- samstarfiö viö Bandarikin. Þar sé allt opiö. — JM SUNNUDAGS ^■BLAÐIÐ DIOOVIUINN Alltaf um helgar Sunnudagsblaðið kannar áhrifamestu dagblöð heims Unglingasíðan i umsjón Olgu Guðrúnar Skíðakennsla Sunnudagsblaðsins: Þannig lœrir þú að ganga á skiðum! 'ennari: Halldór Matthiasson Græna siðan: Af görðum og gróðri Helgarviðtalið er við Sigurð Gíslason hótelstjóra Verðlauna- krossgátan, Tökum lagið, Þinglyndi Ég óska eftir áskrift að Þjóðviljanum j Gerist áskrifendur strax! i........................ | Heimilisfang | Þjóðviljinn Síðumúla 6, 105 Reykjavík, sími 81333 Nafn Sími STÓR Stór-útsölunni lýkur sunnudaginn 10. fi Enn eigum við eftir töluvert mogn of: lopa light — tröll lopa — eingirni - tweed — Fatnaði — hosum — treflum — fataefni — áklœðum - vmrðarvoðum. Gólfteppum — földuðum mottum. endabandi. 1980 laugardoginn 9. feb. kl. 10-18 og sunnudaginn 10. feb. kl. 13-18 /Woss hf

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.