Vísir - 09.02.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 09.02.1980, Blaðsíða 23
vtsm Q 19 000 KVIKMYHDAHÁTÍÐ 1980 Lougordogur Kvikmyndasamkeppnin: Sýndar veröa fjórar islenskar kvikmyndir, sem keppa til verðlauna. BILDÓR eftir Þránd Thoroddsen, HUMARVEIÐAR eftir Heiðar Marteinsson, ELDGOSIÐ A HEIMAEY OG UPPBYGGING eftir Heiðar Marteinsson, og LÍTIL ÞÚFA eftir Ágúst Guðmundsson. Verðlaunaafhending fer fram i lok sýningar. Sýnd kl. 14.00. Hrafninn Leikstjóri: Carlos Saura — Spánn 1977. Persónuleg og dulmögnuö mynd um bernskuminningar stúlkunnar önnu, þar sem veruleiki og imyndun blandast saman. Meðal leikara: Gerald- ine Chapiin, Ana Torrent. Síðasta sinn. Sýnd kl. 17.00, 19.00, 21.00 og 23.00. 5túlkurnar frá Wilkó Leikstjóri: A. Wajda—Pólland — Frakkland 1979. Nýjasta mynd Wajda sem sýnd er á hátiðinni. Frábrugðin hin- um fyrri. Rómantisk saga af manni sem snýr aftur til fæðingarbæjar sins. Meðal leikenda: Daniel Olbrychki, Christine Pascal. Siðasta sinn. Sýnd kl. 15.05 17.05 og 19.05 Án deyfingar Leikstjóri: A. Wajda — Pólland 1978. Wajda telur þessa mynd marka stefnubreytingu i verk- efnavali sínu, en myndin er gerð eftir „Marmaramannin- um”. Hér er fjallað um per- sónuleg vandamál og skipu- lagða lifslygi. Siðasta sinn. Sýnd kl. 21.05 og 23.05. Krabat Handrit og stjórn: Karel Zem- an. — Tékkós lóvakia 1977. Skemmtileg teiknimynd sem byggð er á ævintýri frá Laus- itz. Krabat er fátækur drengur sem fiakkar um héraðið og kemur að dularfullri myllu. Þar lærir hann galdra og lendir í hinum ýmsu ævintýr- um. Sýnd kl. 15.10 og 17.10. Ég fæddist en .... Leikstjóri: Yasujiro Ozu — Japan 1932. Þessi meistari japanskrar kvikmyndagerðar hefur ekki verið kynntur á tslandi sem skyldi. Um hann hefur verið sagt að hann hefur verið „jap- anskastur allra japanskra kvikmyndahöfunda” Myndir hans eru flestar án tækni- bragða oghelstán flækju. Þetta er fyndnasta mynd hans og kannski skemmtilegasta jap- anska kvikmyndin tii þessa. Sýnd kl. 19. 21, og 23. Albert? Hvers vegna? Leikstjóri: Josef Rödl — V- Þýskaland 1978. Myndin fjallar um ungan mann, sem snýr aftur á sveitabýli sitt eftir stutta dvöl á geðveikra- hæli. Eftir heimkomuna lendir hann i útistöðum við þorpsbúa vegna fordóma þeirra i hans garð. Myndin fékk Silfurbjörn- inn á kvikmyndahátíðinni i Ber- lin 1978. Sýnd kl. 15.10, 17.10 og 19.10. Woyzeck Leikstjóri: Werner Herzog — V-Þýskaland 1979. — Meðal leikara Klaus Kinski. Herzog kom i heimsókn til islands i fyrra og er sá ungra þýskra leikstj. sem þekktast- ur er hér á landi. Nýjasta mynd hans, Woyzeck er byggð á sam- nefndu leikriti Bruchners, sem sýnt var i Þjóðleikhús inu fyrir nokkrum árum. Ungur og fá- tækur hermaður er grátt leik- inn af mannfélaginu og verður unnustu sinni að bana. Sýnd kl. 21.10 og 23.10. Jeanne Dielman Leikstjóri: Chantal Akerman. — Belgia 1975. Þessi sérstæða mynd, eftir heiðursgest hátiðarinnar Chantal Akerman, fjallar um húsmóðir i hlekkjum vanans. Hún eyðir deginum með reglu- bundnum hætti, sem ekki rofn- ar heldur þann tima, sem hún stundar heimilisvændi. Aðeins þennan eina dag. Sýnd kl. 17.00 og 21.00 Sunnudagur Stuttar barnamyndir Dagskrá 1. t hverju heyrist, Dórotea og drekinn, Klifurtréð hans Kalla, Vetur i borginni, Þrir félagar, Oggi finnur upp tónlistina og Hestarnir á Miklaengi. Sýnd kl. 15.00 og 17.00 Með bundið fyrir augun Leikstjóri: Carlos Saura. Timamótaverk á ferli Carlosar Saura, þar sem hann tekur til athugunar nútið og framtið spænsks þjóðfélags. Ein athyglis verðasta kvikmynd sem gerð hefur verið á Spáni, á siðustu árum. Siðasta sinn. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 19.00, 21.00 og 23.00. Woyzeck Leikstjóri: Werner Herzog — V-Þýskaland 1979. Meðal leik- ara Klaus Kinski. Næst siðasti dagur. Sýnd kl. 15.05, 17.05 19.05, 21.05 og 23.05. Krabat: Handrit og stjórn: Karel Zeman — Tékkóslóvía 1977. Sýnd kl. 15.10 og 17.10. Skákmennirnir Leikstjóri: Satyjit Ray — Ind- land 1978. Ray er frægasti kvikmyndahöf- undur Indverja og er einkum þekktur fyrir þrfleikinn um Apu. Þetta nýjasta verk hans gerist á nitjándu öld og fjallar um tvo indverska yfirstéttar- menn sem tefla skák meðan Bretar seilast inn i riki þeirra og kóngurinn segir af sér. Sið- asta sinn. Sýnd kl. 19.00, 21.10 og 23.15. J. A. Martin Ijósmyndari Leikstjóri: Jean Beaudin — Canada 1977. Hjónaband Martins er að hruni komið, þegar eiginkona hans á- kveður að skilja börnin eftir heima og fylgja honum i einni ljósmyndaferð. Myndin gerist um aldamótin og var kosin besta kanadiska kvikmyndin 1977. Monique Mercure fékk fyrstu verðlaun fyrir kvenhlut- verk i Cannes sama ár. Sið- asta sinn. Sýnd kl. 15.05 og 17.05. Stefnumót önnu Leikstjóri: Chantai Akerman — Belgia — Frakkland — V. Þýskaland 1978. Ung kvikmyndagerðarkona ferðast til Þýskalands til að sýna myndir sínar og kynnast ýmsu fólki. Sérkennileg mynd. Lykillinn er kannski i goðsögn- inni um Gyðinginn gangandi. Leikstjóri: Chantal Akerman, ung eins og persóna myndar hennar , er heiðursgestur hátíðarinnar. Síðasta sinn. Sýnd kl. 19.05, 21.05 og 23.05. Dækja Leikstjóri: Jacques Doillon. — Frakkland 1978. Verðlaun i Cannes 1979. Dækja greinir frd raunveru- legum atburði, sem gerðist i Frakklandi, þegar 17 ára piltur rændi 11 ára stúlku. Myndin fjallar um samband, sem þró- ast milli þeirra. Siðasta sinn. Sýnd kl. 15.00, 17.00, 19.00, 21.00 og 23.00 Aðgöngumiðasala í Regn- boganum frá kl. 13 dag- lega. AHSTURB/EJARRÍfl Sími 11384 LAND OG SYNIR Glæsileg stórmynd i litum um islensk örlög á árunum fyrir strið. Gerö eftir skáldsögu Indriða G. Þor- steinssonar Leikstjóri: Agúst Guðmundsson Aðalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson, Guðný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. Sími 11544 Ástviðfyrsta bit Tvimælalaust ein af bestu gamanmyndum siðari ára. Hér fer Drakúla greifi á kostum, skreppur i diskó og hittir draumadisina sina. Myndin hefur vérið sýnd við metaðsókn í flestum löndum þar sem hún hefur veriö tekin til sýninga Leikstjóri: Stan Dragoti. Aðalhlutverk: George Hamilton, Susan Saint James og Arte Johnson. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Hækkað verð. Ljótur leikur Spennandi og sérlega skemmtileg litmynd Sýnd kl. 9 Flughetjan Sérlega spennandi mynd um lofthernað i fyrri heims- styr jöldinni. Endursýnd laugardag og sunnudag. Sýnd kl. 5 og 7. SÆJARBiP —Sími 50184 Þjófar í klipu Hörkuspennandi amerisk mynd. Aðalhlutverk : Sidney Potier Bill Cosby. Sýnd kl. 5. Engin sýning kl. 9. LAUGARÁS B I O Sími 32075 Bræður glímukappans BORGAR SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (lltvagtlwnkahóslnu MMtMt I Kógavogi) Skólavændisstúlka Ný djörf amerisk, mynd. Sýnd ki. 5,7,9 og 11. Bönnuðbörnum innan 16 ára ísl texti. Ný hörkuspennandi mynd um þrjá ólika bræöur. Einn hafði vitið, annar kraftana en sá þriðji ekkert nema kjaftinn. Tilsamans áttu þeir milljón dollara draum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Le Canalito og Armand Assante. Höfundur handrits og leikstjóri: Sylvester Stallone. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Kjarnaleiðsla til Kina (The China Syndrome) Islenskur texti. æg ný, amerisk stórmynd i litum, um þær geigvænlegu hættur, sem fylgja beislun kjarnorkunn- ar. Leikstjóri: James Brid- ges. Aöalhlutverk: Jane Fonda, Jack Lemmon, Michael Douglas. Jack Lemmon fékk 1. verð- laun á Cannes 1979fyrir leik sinn I þessari kvikmynd. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkað verð. Sýnd kl. 2. Prix Álfhóll r TÓNABÍÓ Simi31182 Dog Soldiers (Who'll StopThe Rain) “A KNOCKOUT ADVENTURE DESTINED TO BECOME A CLASSIC. Nick Nolte.. comes roaring back like a champion achieving cinematic immortality. Moviegoers may feel as wowed by Nick Nolte in this role as their counterparts were by Brando as Stanley Kowalski” Car aiui niuau^ “As taut, terse and poworful as John Huston’s ‘Treasure Of The Sierra Madre.' Nolte demonstrates a subtle, masculine sexuality that is rare." -juorsmní. smfhahosco HERB JAfíE GA8BIEIKAI2KA * KAREl BEISZ i*. NICK N0ETE • TUESOAY WSIO MICHAEl M0RIAHTV 'WHO U STOP THE RAIN ANTH0NY ZERBE M... m IAURENCE ROSENIHAt. wJOOIIH RASCOE » ROBERT ST0NE m-i 0«S-w, b,R0BERT STONE • HERB JAIFE mGABRttt KATZKA .KAREIREISZ ------------------- UmtBlJ AltlStS ií Langbesta nýja mynd árs- ins 1978 Washington Post Stórkostleg spennumynd Wins Radio/NY „Dog soldiers” er sláandi og snilldarleg það sama er að segja um Nolte. Richard Grenier, Cosmopolitan. Leikstjóri: Karel Riesz Aðalhlutverk: Nick Nolte, Tucsday Weld. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ilin sígilda, djarfa og bráð- skemmtilega Russ Mayer litmynd. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 — 7 — 9 og 11. Sími 16444 Vixen VINNUSTOFA Ósvalds Knudsen Hellusundi 6a, Reykja- vík (neðan við Hótel Holt) simar 13230 og 22539. Alþingi aö tjaldabaki & Sjötta zeta (menntaskólalif I MR veturinn 1963-4 eftir Vilhjálm Knudsen) og Eldur i Heimaey eftir Vilhjálm og Ósvald Knudsen eru sýndar daglega kl. 21.00 Kvikmyndirnar Heklugosiö 1947-8, Heklugosiö 1970 og Þórbergur Þórðarson, eru sýndar á iaugardögum kl. 17.00 Kvikmyndirnar Eldur i Heimaey, Heyrið vella, Sveitin milii sanda, Krafla (kaflar) og Surtur fer sunn- an eru sýndar á hverjum laugardegi kl. 19.00 meö ensku tali Aukamyndir eru sýndar á öllum sýningum ef öskað er, úr safni okkar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.