Vísir - 09.02.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 09.02.1980, Blaðsíða 24
vism Laugardagur 9. febrúar 1980 útvarp yíirhelgina LAUGARDAGUR 9. febrúar 7.00 Ve&urfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur veiur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Ve&urfr. Forustugr. dagbl. (iltdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristln Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir). 11.20 Börn hér og börn þar. Málfri&ur Gunnarsdóttir stjórnarbarnatlma. Lesari: Svanhildur Kaaber. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 1 vikulokin. Umsjónar- menn: Gu&jón Friöriksson, óskar Magnilsson og Þór- unn Gestsdóttir. 15.00 t dægurlandi. Svavar Gests velur Islenska dægur- tónlist til flutnings og spjall- ar um hana. 15.40 tslenskt mál. Jón A&al- steinn Jónsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Heilabrot. Sjötti þáttur: Um iltvarp fyrir börn og unglinga. Stjórnandi: Jakob S. Jónsson. 17.00 Tónlistarrabb, — XII. Atli Heimir Sveinsson fjall- ar um rondóform. 17.50 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 ..Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis I þý&ingu Siguröar Einarssonar. GIsli RUnar Jónsson leikari les (11). 20.00 Harmonikuþáttur sjá Bjarna Marteinssonar, Högna Jónssonar og Sigurö- ar Alfonssonar. t 20.30 Sagnaskemmtun. Fjall- aö um skringilegar sögur og nokkrar þeirra sagöar. Um- sjónarmaöur þáttarins: Birna G. Bjarnleifsdóttir. 21.15 A hljómþingi. Jón Orn j Marinósson velur sigilda tónlist, spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma (6). 22.40 Kvöldsagan: ,,Úr fylgsnum fyrri aldar” eftir Fri&rik Eggerz. Gils Guö- mundsson les (5). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). Sunnudagur 10. febrúar 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- uö flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr). 8.35 Létt morgunlög.Hljóm- sveit Werners Mullers leik- ur lög eftir Leroy Anderson. 9.00 Morguntónleikar: Messa í c-moll (K427) eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Ólöf KolbrUn Haröardóttir, Elisabet Erlingsdóttir, Garöar Cortes og Halldór Vilhelmsson syngja ásamt Kór Langholtskirkju meö félögum Ur Sinfóniuhljóm- sveit Islands, Jón Stefáns- son stjórnar. (Hljóöritaö á tónleikum i Háteigskirkju I april I fyrra). 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa I Laugarneskirkju á bibliudegi þjóökirkjunnar. Sóknarpresturinn, séra Jón Dalbú Hróbjartsson, þjónar fyrir altari. Astráöur Sigur- steindórsson skólastjóri prédikar. Organleikari: GUstaf Jóhannesson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.10 Þættir úr sögu pening- anna. Dr. Gylfi Þ. Gislason flytur fyrsta hádegiserindi sitt um peninga. 14.05 M iðdegistónleikar. a. Hljómsveitarsvíta op. 40 (Holbergsvitan) eftir Ed- vard Grieg. Hljómsveitin Filharmonía i LundUnum leikur, Anatole Fistoulari stj. b. Pfanókonsert nr. 2 eftir Selim Palmgren. Izumi Teteno leikur með Filhar- moniusveitinni I Helsinki, Jorma Panula stj. 14.50 Stjórnmál og glæpir. Sjötti þáttur: Máttur orös- ins — eöa sprengjunnar. Eftir Hans Magnus Enzen- berger. Viggó Clausen bjó til flutnings i Utvarp. Þýö- andi: Ævar R. Kvaran. Stjórnandi: Gisli Alfreös- son. Flytjendur: Baldvin Halldórsson, Sigrún Björns- dóttir, Róbert Arnfinnsson, Benedikt Arnason, Guörún Alfreðsdóttir, Jón Aöils, Klemenz Jónsson, Knútur R. MagnUsson, Gisli Al- freðsson, Kristbjörg Kjeld og Jón Sigurbjörnsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Endurtekiöefni: a. Ekki beinifnis, rabbþáttur i léttum dúr. Aöur útvarpaö fyrir nær þremur árum. Sigriöur Þorvaldsdóttir leikkona talar viö Brfeti Héðinsdóttur leikkonu, Steinþór Sigurösson list- málara og Svavar Gests hljómlistarmann. b. 17.00. Afburðagreind börn. Dr. Arnór Hannibalsson flytur erindi. Aöur útv. 14. nóv. I vetur. 17.00 Landiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir 18.00 Leikiö á rafmagnsorgel. Klaus Wunderlich leikur lög eftir Robert Stolz. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Einn umdeildasti maöur tslandssögunnar Baldvin Halldórsson leikari les fyrri hluta erindis eftir Hannibal Valdimarsson fyrrum ráð- herra um séra Pál Björns- son i Selárdal. 19.55 Samleikur I dtvarpssal. Einar Jóhannesson, Guðný Guömundsdóttir, Maria Verkonte, Mark Davis og James Kohn leika Kvintett I A-dúr fyrir klarínettu og strengjasveit (K581) eftir Mozart. 20.30 Frá hernámi tslands og styr jaldarárunum siöari Erlingur Gíslason leikari les frásögu sina. 21.00 óperutónlist. Mirella Freni og Nicolai Gedda syngja ariur og dúetta úr óperum eftir Donizetti og Bellini meö Nýju filhar- moniusveitinni I Lundúnum og hljómsveit Rómaróper- unnar. Stjórnendur: Ed- ward Downes og Francesco Molinari Pradelli. 21.40 ,,t straumkastinu” Leii- ur Jóelsson les frumort ljóó. 21.50 Samleikur á fiðlu og pianó. Jascha Heifetz og Brooks Smith leika Sónötu i A-dúr eftir Cesar Frank. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: ,,(Jr fylgsn- um fyrri aldar” eftir Friö- rik Eggerz.Gils Guömunds- son les (6). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Þórarinn Guönason spjall- ar um tónlist sem hann vel- ur til flutnings. vi v • v m Ekki hafa allir sama smekk Eflaust má lengi deila um efni útvarps og sjónvarps en scm betur fer hafa ekki allir saina smekk. Þegar mér varö litiö á dag- skrá s jónvarpsins um helgina, þá sá ég aö þarna mundi cflaust vcra á feröinni áhugavert efni, aö minnsta kosti á laugardags- kvöld. Ef viö byrjumá fþróttun- um þá kemur Bjarni meö syrpu af skemmtilegu og léttu efni sein mér finnst mjög gaman aö horfa á. Tfkin Lassie kemur þar næst á eftir, en hún vann hug og hjörtu allra, sem horföu á fyrsta þáttinn. Klukkan 18.55 vildí ég helst slökkva á tækinu en fæ þaö ekki fyrir syninum, sem horfir heillaöur á. Eftir fréttir kemur þáttur, sem ég vil ógjarnan missa af, þ.e. Spitalalff, manni veitir ekki af aö brosa I skammdeginu. Astin hcfur hýrar brár heit- ir bandarfska biómyndin scm veröur á skjánum sföust á dag- skrá, nieö Frank Sinatra, Debbie Reynolds og David Waync. Þaö cr langt sföan aö komiö hefur mynd meö þessum gömlu og góöu leikurum og gjarnan mætti sýna fleiri myndir meö Frank Sinatra. Veit ég að fleiri eru á sama máli. Sunnudagshugvekjuna horfi ég nú frekar á meöööru auganu en báðum. Kúmlega fjögur er á dagskránni þátturinn sem allir bíöa eftir meö vasaklút viö hendina. Framvinda þekkingarinnar er mjög svo fróölegur þáttur aö minu áliti. Þá er Stundin okkar allra á dagskrá og hefur aldrei verið betri sföan Bryndis Schram tók viö stjórn þáttar- ins og á hún hrós skiliö. A sunnudagskvöld byrjar nýr Kolbrún Baldursdóttir afgreiöslu- stúlka skriíar. þáttur um ævl Rósu Lewis. Ég held aö ég horfi á fyrsta þáttinn og ef mér likar hann ekki þá liorfi ég ábyggilega ekki á ann- an þáttinn um þessa ágætu konu. Nú og svo er þaö loka- þátturinn það kvöldið um Mar- tin Luther King og er ég alveg ákveöin aö horfa á hann. Þá cr komiö aö útvarpinu. Fyrst og fremst hlusta ég á morgunleikfimina sem hefst um 8.50 en þá er ég l vinnunni. Síðan koina mcö stuttum hléum Óskalög sjúklinga og Vikulokin en sá þáttur er mér farinn að finnast alveg ómissandi á laugardögum og mætti aö minu mati lengja þáttinn. Svavar Gests er lika að veröa ómiss- andi með sinar góöu gömlu lummur. En f alvöru talaö má nú létta þáttinn hans ögn meira. Allan sunnudaginn foröast ég helst ef ég mögulega get aö opna útvarpið. Þaö liggur viö að mér verði illt cf ég þarf aö hlusta á þessar sinfóniur sem eru liggur viö allan sunnudag- inn og ætla alla aö drepa. Þeir ættu aö taka sig saman i andlit- inu og létta dagskrána á sunnu- dögum. En þetta er eingöngu mitt álit á dagskránni og eins og ég er búin aö taka fram þá hafa sem betur fer ekki allir sama smekk. Lassie vann hugog hjörtu þeirra sem á horföu. «♦ - ♦«'1 -'<2tf.' sjónvarp I Laugardagur 9. febrúar 16.30 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Lassie önnur mynd af þrettán í bandariskum myndaflokki um tikina Lassie og ævintýri hennar. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Spitalalff Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýö- andi Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 CleoTónlistarþáttur meö Cleo Laine og félögum hennar, Henry Mancini, Stephane Crappelli, John Williams og Charlie Watts. Þýöandi Ellert Sigurbjörns- son. 21.45 „Astin hefur hýrar brár” (Tender Trap) Bandarísk bíómynd frá árinu 1955. Aöalhlutverk Frank Si- natra, Debbie Reynolds og David Wayne. Charlie er um- boösmaöur leikara og bú- settur i New York. Hann er piparsveinn en margar stúlkur viröast telja hann hiö ákjósanlegasta manns- efni. Þýöandi Ragna Ragn- ars. 23.30 Dagskrárlok Sunnudagur 10. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Þorvaldur Karl Helga- son, sóknarprestur i Njarö- vikurprestakalli, flytur hugvekjuna. 16.10 Húsin á sléttunni 17.00 Framvinda þekkingar- innar Niundi þáttur. 18.00 Stundin okkar Gestir þáttarins aö þessu sinni eru gæludýr barna, hunaar, kettir, fuglar, naggris og skjaldbökur. Leikbrúöuland flytur „Litla-Gunna og Litli-Jón” eftir Daviö Stefánsson frá Fagraskógi og lesin ver&ur myndasaga eftir Þröst og Hörpu Karls- börn. Umsjónarmaöur Bryndís Schram. Stjórn upptöku Egill Eövarösson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.5B Auglýsingar og dagskrá 20.35 Islensktmál Finnbogason. 20.40 Veöur A næstunni veröa sýndir fjórir fræðsluþættir, sem Sjónvarpiö gerir um veöur. 1 fyrsta þættinum veröa skýröir frumþættir vinda og veöurs. Umsjónar- maöur Markús A Einarsson veöurfræöingur. Stjórn upp- töku Magnús Bjarnfre&s- son. 21.10 1 Hertogastræti (The Duchess of Duke Street) Nýr, breskur myndaflokkur í fimmtán þáttum, byggöur á ævi Rósu Lewis, sem reif sig upp úr sárustu fátækt og varö hóteleigandi og kunnur veisluhaldari. Höfundur John Hawkesworth. Aöal- hlutverk Gemma Jones, Christopher Cazenove, Don- ald Burton og Victoria Plucknett. Fyrsti þáttur. Sagan hefst áriö 1900. Rósa eöa Louisa, eins og hún heit- ir I þáttunum, er aösto&ar- matselja á heimili tignar- fólks, en metna&ur hennar er mikill og brátt veröur hún þekkt fyrir matargerö sina. Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.00 Martin Luther King Heimildamynd um blökku- mannaleiðtogann Martin Luther King. Þýöandi og þulur Ingi Karl Jóhannes- son. 22.30 Dagskrárlok J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.