Vísir - 23.02.1980, Page 6
VÍSIR
Laugardagur 23. febrúar 1980
Björn Sveinbjörnsson forseti Hæstaréttar les upp dómsoröin
og fyrir sölu, neyslu og dreif-
ingu fikniefna.
Gæsluvarðhald allra hinna
seku koma til frádráttar
fangelsisrefsingu þeirra og
kemur gæsluvaröhaldstiminn
fram i dömsoröinu hér á eftir.
Eftirvænting rikti
Fréttamönnum var tilkynnt
aö dómur Hæstaréttar yröi
kveöinn upp I dómssal réttarins
klukkan 16.45 i gær. Var þar
meö gerö undantekning frá
þeirri reglu er gilt hefur lengi aö
dómar Hæstaréttar væru
kveönir upp af forseta Hæsta-
réttar aö viöstöddum dómurum
og hæstaréttarritara en ekki
öðrum.
Á nákvæmlega tilsettum tima
gengu dómarar Hæstaréttar i
salinn og forseti Hæstaréttar,
Björn Sveinbjörnsson las eftir-
farandi dómsorö:
Ákæröi Kristján Viðar
Viðarsson sæti fangelsi 16 ár. Til
frádráttar refsingunni komi
gæsluvaröhaldsvist hans frá 23.
desember 1975.
Ákæröi Sævar Marinó Ciesi-
elski sæti fangelsi 17 ár. Til frá-
dráttar refsingunni komi gæslu-
varöhaldsvist hans frá 12.
desember 1975.
Akæröi Tryggvi Rúnar Leifs-
son sæti fangelsi 13 ár. Til frá-
dráttar refsingunni komi gæslu-
varðhaldsvist hans frá 27. októ-
ber 1974 til 6. nóvember s.á og
frá 23. desember 1975.
Akæröi Guöjón Skarphéðins-
son sæti fangelsi 10 ár. Til frá-
dráttar refsingunni komi gæslu-
varöhaldsvist hans frá 12.
desember 1975 til 18. s.m. og frá
13. nóvember 1976.
Akæröa Erla Bolladóttir sæti
fangelsi 3 ár. Til frádráttar
refsingunni komi gæsluvarö-
haldsvist hennar frá 13. desem-
ber 1975 til 20. s.m. og frá 7. mai
1976 til 22. desember s.á.
Akærði Albert Klahn Skafta-
son sæti fangelsi 12 mánuði. Til
frádráttar fangelsisrefsingu
hans komi gæsluvarðhaldsvist
hans frá 19. júni 1973 til 20. júli
s.á. og frá 23. desember 1975 til
19. mars 1976. Þá greiöi hann
300.000 króna sekt til rfkissjóðs,
og komi varöhald 30 daga i staö
sektar, verði hún eigi greidd
Sæmundur
Guðvinsson,,
blaöamaöur
skrifar
Viöarsson, greiöi skipuðum
verjanda sfnum fyrir Hæsta-
rétti, Páli A. Pálssyni héraös-
dómslögmanni, málsvarnar-
laun 900.000 krónur.
Akæröi Sævar Marinó Ciesi-
elski greiöi skipuöum verjanda
sinum fyrir Hæstarétti, Jóni
Oddssyni hæstaréttarlögmanni
málsvarnarlaun 900.000 krónur.
Akærði Tryggvi Rúnar Leifs-
son greiöi skipuöum verjanda
sinum fyrir Hæstarétti, Hilmari
Ingimundarsyni hæstaréttar-
lögmanni málsvarnarlaun
700.000 krónur.
Akæröi Guöjón Skarphéðins-
son greiöi skipuöum verjanda
sfnum fyrir Hæstarétti, Bene-
dikt Blöndal hæstaréttarlög-
manni, málsvarnarlaun 700.000
krónur.
Akæröa Erla Bolladóttir
greiöi skipuöum verjanda sín-
um fyrir Hæstarétti, Guömundi
Ingva Sigurössyni hæstaréttar-
lögmanni, málsvarnarlaun
700.000 krónur.
Akæröi Albert Klahn Skafta-
son greiði skipuöum verjanda
sinum fyrir Hæstarétti, Erni
Clausen hæstaréttarlögmanni,
málsvarnarlaun 650.000 krónur.
Allan annan sakarkostnaö
bæði i héraði og fyrir Hæstarétti
þar meö talin saksóknarlaun er
renni f rfkissjóö, 2.500.000 krón-
ur samtals fyrir báöum dómum,
greiði ákæröu þannig: Akæröu
Kristján Viðar og Sævar Marinó
óskipt helming, ákærði Tryggvi
Rúnar 1/5 hluta, ákæröi Guöjón
3/20 hluta, ákærða Erla 1/10
hluta og ákæröi Albert Klahn
1/20 hluta.
Dóminum ber aö fullnægja
með aðför aö lögum.
Forsendur ókomnar
Forsendur Hæstaréttar fyrir
þessum dómi lágu ekki fyrir til
dreifingar i gær. Hins vegar er
ljóst, að rétturinn hefur dæmt
Dómur Hæstaréttar í Guðmundar 09 Geirfinnsmálinu:
Dæmt fyrir mann-
dráp af gáleysi
Ilæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að
sakborningar i Guðmundar- og Geirfinnsmál-
inu hefðu ráðið þeim Guðmundi Einarssyni og
Geirfinni Einarssyni bana af gáleysi. Hæsti-
réttur mildaði þvi dóm undirréttar þar sem
hinir seku voru dæmdir fyrir manndráp af
ásetningi. Hins vegar var dómur undirréttar
yfir Erlu Bolladóttur staðfestur.
IÞeir Sævar Marinó Ciesielski
og Kristján Viðar Viðarsson
hlutu báöir ævilangan fangelsis-
dóm í undirrétti. Hæstiréttur
dæmdi Sævar i 17 ára fangelsi
en Kristján I 16 ára fangelsi.
Þeir voru ákæröir fyrir morö á
Guömundi og Geirfinni, i bæöi
skiptin meö þriöja manni og
fyrir rangar sakargiftir. Auk
þess voru þeir ákærðir fyrir
nokkur auögunarbrot og Sævar
um skjalafals og smygl á ffkni-
efnum.
Tryggvi Rúnar Leifsson var
af Hæstarétti dæmdur I 13 ára
fangelsi en hann fékk 16 ár i
undirrétti. Hann var ákæröur
fyrir aö hafa svipt Guðmund
Einarsson lffi ásamt Sævari og
Kristjáni og auk þess fyrir
ikveikju, nauögun og þjófnaöi.
Guöjón Skarphéöinsson fékk
lOára fangelsisdóm f Hæstarétti
en undirréttur hafði dæmt hann
i 12 ára fangelsi. Guöjón var
ákæröur fyrir aö hafa oröiö
Geirfinni aö bana ásamt Sævari
og Kristjáni og fyrir smygl á
fikniefnum.
t undirrétti var Erla Bolla-
dóttir dæmd f þriggja ára
fangelsi og staöfesti Hæstiréttur
þann dóm. Hún var ákærö fyrir
rangar sakargiftir, fyrir aö
tálma rannsókn Geirfinnsmáls-
ins og fyrir skjalafais og
auögunarbrot.
Albert Klahn Skaftason var i
Hæstarétti dæmdur til 12
mánaöa fangelsisvistar en i
undirrétti var hann dæmdur i 15
mánaöa fangelsi. Albert var
ákærður fyrir aö hafa tálmað
rannsókn Guðmundarmálsins
innan 4 vikna frá birtingu dóms
þessa.
Akvæöfhéraðsdóms um upp-
töku og skaðabætur eiga aö vera
óröskuö.
Akvæöi héraösdóms um
réttargæslu- og málsvarnarlaun
eiga að vera óröskuð.
Akæröi Kristján Viðar
samkvæmt þeim greinum
hegningarlaga er kveða á um
refsingu fyrir manndráp af gá-
leysi.
Þegar munnlegur mál-
flutningur fór fram voru ríkis-
saksóknari og verjendur beönir
að reifa máliö lika samkvæmt
215. og 218 gr. hegningarlaga, en
ákært var samkvæmt 211. gr.,
er fjallar um manndráp.
I 215. grein segir: „Ef manns-
bani hlýst af gáleysi annars
manns, þá varðar þaö sektum,
varöhaldi eöa fangelsi allt að 6
árum”.
218. grein hljóðar svo: „Hafi
maður með vísvitandi
likamsárás valdið öörum manni
tjóni á likama eða heilbrigði og
þessar afleiðingar árásarinnar
verða taldar honum til sakar
vegna ásetnings eða gáleysis,
þá varöar þaö varðhaldi eða
fangelsi allt að 16 árum eða ævi-
langt”.
Meö þessum dómi hefur veriö
kveöinn upp endanlegur úr-
skuröur um sekt sakborninga,
liölega fjórum árum eftir að
rannsókn þessara umfangs-
miklu sakamála hófst. —SG
„Nei, Guö hjálpi ykkur” sagöi Þóröur Björnsson rfkissaksóknari er
fréttamenn Vfsis og Sjónvarps spuröu hvort hann vildi segja eitt-
hvaö um niðurstööur dómsins. (Visism. GVA)