Vísir - 23.02.1980, Qupperneq 9

Vísir - 23.02.1980, Qupperneq 9
vtsm Laugardagur 23. febrúar 1980 Sh&am- Vísií swofku *íé ianung fatxim $ LOUtS SATCHMO ÆTLAR A LÍIKA MEOAN HANN LtF swai.. Koma Louis Armstrong til landsins vakti mikla athygli og var næstum öll forsfba Visis lögö undir atburöinn. Satchmo er kominn! Þaö var Louis gamli Arm- strong sem helst kætti skap þunglyndra höfuöborgarbúa i svartasta skammdeginu fyrir 15 árum, hann steig hér niöur fæti i byrjun febrúar og hélt tónleika I Háskólabiói þann 7. og hlaut fyrir einróma lof. Mikil stemmning rikti kringum komu Armstrongs heitins hingaö og blaöamenn VIsis drógu úr pússi sinu hástemmd lýsingarorö þegar þeir vildu lýsa snilld Satchmos, en þessu gælunafni sinu er hann jafnan nefndur i fréttum Visis. Þannig viröist blaöamaöur hafa oröiö snortinn þegar Arm- strong geröi engar athuga- semdir viö aö vera fluttur frá Keflavlkurflugvelli_í áætlunar- bíl Loftleiöa: .. hann lét sér þaö vel llka sem sýnir aö hann er ekki haldinn neinni kóngatil- finningu þó hann sé meö réttu nefndur konungur jazzins”. I sömu frétt stendur: ,,.. hann skundaöi inn i tollafgreiöslu en hann þarf ekki siöur en aörir menn aö ganga i gengum toll og útflutningaeftirlit.” Llklega var þetta tekiö fram sérstaklega til þess aökoma I veg fyrir þann misskilning aö Louis gamli væri ekki einsog aörir menn.... Still- inn er samur viö sig þegar lýst er aö komunni aö tjaldabaki I Háskólabiói: „Músik hans haföi hitaö, svo aö um munaöi, og nú sat hann niöri i katakombunni I Háskólablói og slappaöi af, meö hvítan klút bundinn um höfuöiö og bar á sinn dýrmæta munn glyserln og hunang og smyrsl úr ótal krukkum. Hannvarskó- laus, I snjóhvitum sokkum, I svörtum slobrok, og reykti filterslausar sigarettur...” Sjálfur skýtur svo Armstrong öllum blaöamönnum ref fyrir rass þegar hann segist I viötal ekkert ætla aö hætta aö spila fyrr en „the man upstairs tells me so!” Svinging blue jeans En þaö var ýnislegt á seyöi I tónlistarlifinu fyrir utan hljóm- leika Armstrongs. „Bitlahljóm- sveitin” Swinging Blue Jeans hélt hljómleika I Austurbæjar- biói þann 9. febrúar og ollu þeir ekki minna umtali en Satchmo. 1 fyrirsögn yfir þvera baksiöu VIsis er sagt frá „Höröum átök- um lögreglu viö trylltan og múgsefjaðan unglingalýö!” Hvorki'meira né minna. „Tiöindamaöur VIsis brá sér á tónleika sem The Swinging Blue Jeans héldu reykviskum æskulýö I Austurbæjarbiói 1 gærkvöldi. Þar þarf ekkert aö orölengja þaö, aö þaö var ein voöalegasta lifsreynsla sem hann hefur oröið fyrir. Unga fólkiö trylltist gersam- lega, steig upp I stólum og öskr- aöi. Varö hávaöinn svo óskap- legur aö Visismaöurinn stakk fingrunum upp i bæöi eyrun en allt kom fyrir ekki, hávaöinn smaug i gegn. Þegar hávaöi fer yfir visst mark berst hann að heyrnartauginni jafnvel þótt eyrnagöngin séu stifluð. Hávaö- inn berst þá 1 hausbeinunum aö heyrnartauginni I staö þess aö berast þangaö fyrir tilverkn- aö hljóöhimnunnar eins og venjulegt er.” Aö lokinni þessari óvenjulegu liffræöikennslu I baksiöufrétt rekur blaðamaöurinn lætin og Upprifjun Vísis-atburda ársins 1965: ,,Rússar munu varpa sprengju á Keflavíkur- f lugvöll klukkan níu í kvöld!!” I febrúar-mánuöi 1965 stóð hér yfir þing Norðurlandaráðs og William Heinesen og Olof Lagercrantz voru afhent bókmenntaverðlaun ráðsins. Hlaut bessi atburður mikið rúm á síðum Vísis þennan mánuðinn og deilur um handritamálið ekki minna. Hver stórjaxlinn af öðrum geysist fram á rít- völlinn og hófu upp mikinn söng um að hér og aðeins hér ættu skinnritin heima. Vita víst f lestir hvernig það fór: Vædderen kom siglandi... En burtáéð frá þessum merku atburðum — hvað var þá fólk að dunda sér? Við skulum gá aftur í Vfsi. HörS átök lögreglu við trylltan og múgsefjaðan unglingalýj fjóldonn. Meftút vur hnefú*tOrum *Wínum ka»t*« i áu tna t»t tftRre#tum«nn* tvm *tA«u vðrð (íjj ttll* þetr hrcm« mitdi »ð «kk> rkylái rtóf*ly» *f MjðtMt. W ém íftjtr*#tuí>}fttt. •mtr wrtfmnur fullt 1 *ð kom« I v«* fyrir wnferð Mnhwr oj; tzxjiur *«m wjjtur f»ra *f t s«m h*ndi víft *.krmr»Un*tv*M i Reyhjávtk urftu t fofc hfttðhljOm {vifc* Th<> Swtnjjirtg Blur Jr*t«s ( Auvturtwjsrbirti wpp úr mWÞ ttxtii i nðt I. v»r ekfct m«ð «ft _____________________ ____________ h&mm. stttn nmír vtrt- í Snombfftut Kt u»t í eMrtftum lft-I7 Ar*. un»ttnjt»mir staytm umferft- wppt 6 suMunuro o* Unl rfckí r*«t, Máur þyrpt og ö»Jtr«ftu. hefctur u* út A götun*. rftvmdu þetr «ft ««r«i US b!jóm»v*ti* kom út htjómtwfthmt o» Ittu ftetnfcenn «th*fto un*ltnj«mir «Ö ryftþnrt Ufcts*dd»r tögreptumean fulU í tA bfttuti «n ofta» lögnsta- vrþt teúuvtfttö ítki v*r« Z* % (yrtr þrnum irytiu oj (tafcnmdt » twmí «1 gittísMt tím «ft - Snormtemu! 83. Þar etUfti Ufc* SÍXit «ft hiiftmietkunum Uufc vflÍAuM «A verft*. Þwfti ift- « kcvn tít ttr ur en hljftmcveitht kom og í þft um þv«riufc. ........................" 11 " 1 11 - 1'OíJuií.mlr I krínsum txl r*a- SilTVwiiw STílSm !V«tf 6Aftt npu yflt1 4 «ftir. D>revOHfcm<v* míWwn «fiStei5«r2 2L1 twrftí tó þrrr r«. ,» hv«r)lr h.f, toniB «r te«|W A Wltíwto* <~> I <«»1* rrylHU lumkte r«lw rfttA hiUite* m hrtr h»íl j w !«■«««> I h»<M htt^-lYl KShíte v» —— U»raT Ul.tefhut terthftU oðfo fjötetergn l»ím mm nra Mte SiS; í»ir t»rt, M ttte*, ~ •Imi ttt/U,. Múgsefjun í bíóinu Um svipaö leyti og Armstrong spilaði hér hélt breska popp-hljómsveitin The Swinging Blue jeans hljómleika sem frægir uröu aö endemum... hávaðann en klykkir út meö eftirfarandi: „Þegar hér var komiö flúöi sögumaðurinn út eins og aörar meövitandi verur i salnum”. Blaöamennskan i „gamla daga” var einsog sjá má býsna frjálsleg. Annað dæmi, lika frá heimsókn þessarar umtöluöu bresku hljómsveitar: „Ray Ennet blandaöi sér Black & White viski i vatnsglas, og nú yfirgáfum viö þá bitlana, þeir voru á hraöri ferö.” Hvar var Halldór á Kirkjubóli þarna? Rússar hafa ákveðið að henda sprengju á Kefla- víkurf lugvöll Mánudaginn 22. febrúar birt- ist á baksiöu VIsis bráö- skemmtileg frétt undir fyrir- sögninni „Grátt gaman i Seli Menntaskólans i Reykjavik!” „Nokkrir Menntaskólanem- ar stóöu íyrir grálegu gamni i Menntaskólaselinu viö Hvera- geröi á miövikudagskvöldiö. Skelfdu þeir bekkjarfélagana svo, aö margar stúlkurnar eru varla búnar aö ná sér. Þaö var 4. bekkur Mennta- Kossadansinn - fyrirbrigdi sem ryður sér til rúms í Evrópu islendingar fylgdust þá sem nú gerla meö þvf sem hsst bar I útlöndum Er.n einn nyr ilan» er komlnn tram i »)*»• arsvifli#. Hann hcltir „l.etskís**' »»• i.vW »><“** <>m ky*sa»i“ «n I honum «<*» tftnar, hreyfing- ar oR k«y*ar sameinast. Engu skai spih um fnmitiB hewa ilans, sem et raunnr upprutmlnn fri l.appiandi. en |<ar heitlr harm Jenka, Dan*. inn hefur breiB/l Ittluvert úl afl undanfbtnu °« at »«gn dílnsku blaBanna hefur hann níill lalsverAum víns'vltlutn. hatt skal lekitt fram, a« þegar herra býfiur dtlmu ttpp < ,.Lel*ki*»," þ* er þafl *jilf*tt*8 krafa »9 hanti spyrjl: „4 dansinn a» ver» mefl eSa dn k<)*<ul?•' Svari# er auflviuB komiB undlr þvi hvemijt *«útkilnit! lt*t i dansherrann. Hún gelur t.d. svaraB a8 hún viljl dansa i finnsku. sbr. »kýringarmvnd. þaú getur itk* komifl fyr- ir »8 stúlkan viljl dansa * frttnsku, en «in» og prfttr aB skilja er *ú dans htiu heitari. faflm iflg «g knssar. Hún geiur llka afþakkaB dansinn, og þa losn- ar hún vifl aiit kossaflens. ... a a V > § ■ 9 SH pÓRÓLFUR AFTUR MEÐ RANGEf ivite-i v»<k~»>» wkip.««<«««.»«>< Z'm 'Z.'S-tZZ 'v''w> 'v"v >)»**>»» ÍL'CLY:?,"' 'tr; ; '* *- ,.«,-*íw»»M>te.teibte<te>«»»vtei > 'XrJSY .X-rrL Hvort liðid er sterkara R.vðc eía fhfnaHjörður? j ^oitújn flðug g»gnum ^ og bftínl I hofuna «0 HEIMIUS ^ 105 molra fu>t\\ _Nl TRYE6ING Fagnaöarstuna fór um þjóöina alla. Þórólfur Beck var aftur kominn i liöiö’. skólans i Reykjavik sem var i selinu þetta kvöld. Flestir voru komnir niöur i sal, eöa voru á leiöinni þangaö þegar fréttatlm- inn byrjaði kl. 7.30. „Grlnist- arnir” höföu sett segulbands- tæki i samb. viö útv. hátalarann og frá þvi heyröust fréttir, sem þeir höföu sett saman meö hjálp tveggja þula viö Rikisút- varpiö. Fyrst var tilkynnt aö Rússar heföu ákveöiö aö henda sprengju á Keflavikurflugvöll kl. 9 um kvöldiö, ef varnarliöiö heföi ekki yfirgefiö völlinn áöur. Siöan var spilaö sorgarlag. Siöan var hermt eftir Bjarna Benediktssyni, forsætisráö- herra og flutt ávarp, þar sem þjóöin var beöin um aö sýna stillingu, allt yröi reynt til björgunar. Orstuttu siöar er til- kynnt, aö uppreisn heföi brotist út I Reykjavik og þriggja manna ráö heföi tekiö völdin. Þá var hermt eftir Einari 01- geirssyni, alþingismanni og flutt ávarp frá þriggja manna ráðinu. Loks kom svo örstutt til- kynning um aö Rússar heföu misreiknaö sig á timamismun- inum og ætti sprengjan aö falla á Keflavikurflugvöll kl. 8. Voru þá niu minútur til stefnu. Meö hjálp þulanna haföi tekist aö gera þessa dagskrá alveg eölilega. Þaö fór ekki hjá þvi aö þessar fréttir vektu hroll hjá áheyrendum og fór hrollurinn vaxandi eftir þvi sem á leiö „fréttirnar”. Aö lokum voru margar stúlkur farnar aö há- gráta. Mikil ólga rikir hjá nemend- um út af þessu gamni og hefur verö heimtaöur skólafundur um máliö. Þá hafa foreldrar hringt til skrifstofu Menntaskólans og krafist aögeröa i þessu máli. Þykir mörgum hér seilst heldur langt eftir skemmtiefni og gæti enda sllkt „gaman” haft alvar- lega sálrænar afleiöingar fyrir fórndardýr þess”. Níkíta og Nina... Þá er i VIsi skýrt frá hljóm- leikum Musica Nova þar sem meðal annars veröi flutt verk eftir Atla Heimi Sveinsson. „Alls þarf tiu menn til aö flytja þaö og eru notuö hin nýstárleg- ustu hljóöfæri. Má þar nefna glass chimes wood chimes og water-gong. Auk þess eru notaöir alls kyns furöulegir effektar svo notuö séu orö Atla Heimis”. Sjálfur segir hann blaða- manni Visis aö pianóiö veröi notaö til hins ýtrasta I verkum hinna höfundanna. „Þaö veröur slegiö á nótnaborðiö, togaö i strengina og pianókassinn sjálfur laminn aö utan. „Hver öld notar hljóöfærin á annan hátt en öldin á undan”. Hann tók fram aö þetta eyöilegöi ekki hljóöfærin enda heföu tslend- ingar ekki efni á sliku...” Tvær erlendar fréttir vekja einkum áhuga I febrúar-möppu Visis fyrir áriö 1965. önnur þeirra sýnir mæta vel aö þó af- skekktir séu hafa tslendingar löngum fylgst vel meö mestu at- burðum veraldarsögunnar. Fyrirsögninhljómarsvo: „Nina og Nikita meö flenzu’.” Fyrir þessum stórtiöunum blikna náttúrlega aörar fréttir en 22. febrúar birtist þessi frétt: „Malcolm X myrtur I Harlem...” (IJ-tók saman)

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.