Vísir - 23.02.1980, Page 10

Vísir - 23.02.1980, Page 10
Laugardagur 23. febrúar 1980 10 Hrúturinn 21. mars—20. aprli Það er engin nauösyn á þvi aö láta fyrirætlanir þinar uppi viö alla. Ræddu málin samt viö þina nánustu. Krabbinn, 22. júm’-23. júli: Þú sérö hlutina i nýju ljósi i dag, vertu raunsær. Kvöldiö veröur sennilega nokkuö erilsamt. iwS Ljónið, 24. júli-23. agúst: Þaö er ekki nauösynlegt aö gera allt i einu, betra er aö gera vel þaö sem maöur gerir heldur en aö vera aö grauta i of mörgu. Nautiö, 21. april-21. mai: Vinur þinn sem staddur er langt I burtu hefur sennilega samband viö þig og færir þér góöar fréttir. Tviburarnir 22. mai—21. júni Þú getur komiö mörgu góöu til leiöar i dag ef þú kærir þig um. Taktu þátt i félags- málum i kvöld. YJiW ,v,‘‘•vja,1• 24. ágúst-23. sept: Ræddu málin og veru hreinskilinn viö þina nánustu, þaö borgar sig. Eyddu ekki meiru en þú aflar. Vogin 24. sept. —23. okt. Þaö er ekki vist aö þú sjáir þér hag i þvi aö taka þátt i ákveönu starfi. En hver veit? Drekinn 24. okt.—22. nóv. Einhver þér nákominn treystir á þig i einu og öllu, reyndu aö hjálpa honum aö standa á eigin fótum. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Vertu ekki aö eyöa timanum I aö skýra málin fyrir vissum aöila. Fjármálin valda þér einhverjum áhyggjum i dag. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Þú veröur aö taka ákvöröun i vissu máli i dag, rasaöu ekki um ráö fram. Vertu heima i kvöld. QCT!;/ Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb: Þú skalt reyna aö hvlla þig vel i dag, og taktu ekki þátt i félagsstarfi, þaö ber ekki tilætlaöan árangur. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Láttu þér nægja aö geta eitt i einu, annars er hætt viö aö allt lendi i einum hræri- graut.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.