Vísir - 23.02.1980, Síða 16
mmmusm
vtsm
Laugardagur 23. febrúar 1980
16
s
igurður
Þórarinsson jarð-
fræðingur geymir
ekki gúmmístíg-
vélin sín innf skáp
eins og öðrum
mönnum er tamt.
Þess í stað standa
þau útundir vegg í
skrifstofu hans —
þar er hentugt að
grípa til þeirra ef
einhvers staðar
byrjar að g\ósa, þá
ríður á að vera
fljótur á staðinn til
að fylgjast með
fyrstu hrinunum.
Skrifstofa Sig-
urðar, sem er í húsi
jarðfræðideildar
Háskóla Islands/
er reyndar öll hin
heimilislegasta.
Bækur, tímarit og
aðrir pappírar eru
um allt og veggirn-
ir eru þaktir
skjalamöppum,
kortum og öðrum
uppdráttum. Þegar
eitthvert eldgosið
barágóma íviðtali
okkar snaraðist
Sigurður þegar úr
sæti sínu og fór í
möppur sfnar til að
leita ártala eða ein-
hverra tæknilegra
upplýsinga. „Ég
get ekki verið
þekktur fyrir ann-
að en að hafa þetta
rétt" sagði hann.
Svo langt siðan ég
fæddist..........................
Vifttaliö hófst á mjög svo hefft-
bundinn máta. Sigurftur var beft-
inn aft segja ofurlitift frá uppruna
slnum.
— Hvenær ég fæddist? Þaö er
nii svo langt slftan.
Ég fæddist 8. janúar 1912 á Hofi
I Vopnafirfti en fluttist mjög ung-
ur aft Teigi sem er næsti bær. Þar
bjó ég þangaö til ég fór 14 ára
gamall I skóla á Akureyri og vil
heldur láta kenna mig vift Teig en
Hof.
Þegar ég kom til Akureyrar var
Menntaskólinn aö fara af staft og
ég útskrifaftist 1931, af öörum ár-
ganginum þaöan meö stúdents-
próf. Siöan var ég eitt ár viö nám I
jaföfræöi viö Kaupmannahafnar-
háskóla, aðallega í efnafræöi,
eölisfræöi og fílunni en fór siöan
til Stokkhólms...
Hvaft olliþvl aft þú fórst aft læra
jarftfræfti?
— Ja, ég haföi veriö aö hugsa
um aö læra einhver húmanlsk
fræöi, haföi til dæmis mikinn
áhuga á latinu og öörum fornmál-
um. En ég var óráöinn og haföi I
rauninni áhuga á öllum fögum,
þarna haföi lika mikiö aö segja aö
náttúrufræöikennari minn á
Akureyri var Pálmi Hannesson,
sem siöar varö rektor Mennta-
skólans I Reykjavlk. Hann var
mjög lifandi kennari og þaö haföi
sitt aö segja.
Var jarftfræfti ekki óvenjulegt
fag aft læra á þessum árum?
— Þaft var I rauninni enginn út-
skrifaöur jaröfræöingur á þessum
tlma nema doktor Helgi Pjeturss.
En maöur hugsaöi ekki um þaö þá
aö fá stöðu, bara aö læra eitthvaö.
Kennarastörf voru eiginlega einu
atvinnumöguleikarnir.
ingarmiklir. Þaö var allt veösett
sem hægt var, þvl þó þetta væru
okurlán fékk maöur þó peninga.
Oriö var venjulega fyrst aö fara,
slöan flnni flikur og svo hvaö sem
var. Ég man eftir góðri myndavél
sem ég átti af Leica-gerö, hana
fékk ég 100 krónur fyrir.
Þaö sem bjargaöi mér fyrstu
háskólaárin var aö Baldvin
Ryel, sem ég haföi búiö hjá á
Akureyri, hjálpaöi mér svo mér
tókst aö hjara. Kona hans, Gunn-
hildur, lifir enn.
Varð of seinn f
Grimsvatnagosið
Siguröur heldur áfram aö segja
frá og er létt um mál.
— Fyrstu þrjú árin sem ég var
úti I Svíþjóö kom ég ekkert heim
en stundaöi ýmsar rannsóknir á
sumrin. Svo þegar gos varö i
Grlmsvötnum voriö 34 flýtti ég
mér heim en varð of seinn I gosiö
sjálft. Hins vegar kannaöi ég
menjar hlaupsins I Skeiðará og
þaö sama ár áhrif jarðskjálftans
á Dalvlk. Eftir þetta kom ég alltaf
heim á sumrin og fór sumariö
1936 I hundaáleöaleiöangurinn
upp á Vatnajökul sem Jón Ey-
þórsson og Ahlmann stjórnuöu en
bók Ahlmanns um leiöangurinn
kom út hér fyrir jólin slöustu.
Hundarnir vöktu nú aöallukkuna I
þeirri ferö, þaö var einn Schafer-
hundur en hitt Grænlandshundar.
Nú, sumariö 1938 feröaöist ég
um allt Vesturland til þess aö
kanna hugsanlegar surtar-
brandsnámur vegna þess aö þá
var búist viö einangrun Islands ef
stríö skylli á, en I fyrri heims-
styrjöldinni haföi surtarbrandur
veriö notaöur sem eldsneyti. Ég
feröaöist um I einar sex vikur.
mennirnir frá öllum löndunum
saman á Grand Hotel og sam-
komulagiö var bara gott til aö
byrja meö. Ég fylgdist dálltiö
meö þeim vegna þess aö ég þekkti
mann sem var nokkurs . konar
blaöafulltrúi og kom oft á hóteliö.
Hann hét Bergström og var
reyndar mikill lslandsvinur.
1 upphafi, meöan Þjóðverjum
gekk vel I strlöinu, fékk maöur
meiri og betri fréttir frá þeim en
það snerist viö þegar þeim fór aö
ganga verr, I orrustunni um
Bretland. Þá var fariö aö strlöa
Þjóöverjunum og blaöamennirnir
voru skildir aö.
Skortur?
— Jú, þaö var náttúrlega hörö
skömmtun, á tóbaki, kjöti og
ýmsu fleiru en svo sem engin
neyö. Erfitt var hversu litiö
bensln var til og flestir bllar
gengu fyrir gasi á striðsárunum,
þá var vagn meö gasi aftan I
hverjum bll.
Skotið niður fyrir
augunum á okkur!
Hvaft ferftu svo aft gera hér
heima?
— Ég fór aft kenna viö Mennta
skólann I Reykjavlk en varö 1947
forstööumaöur jaröfræöideildar
nýstofnaös Náttúrugripasafns.
Fyrir 10 árum varö ég svo
prófessor. Þaö versta viö þaö er
aö ég hef ekki komist á jökul
siöan, ég haföi fariö á hverju vori
I jöklaferð en nú eru próf I Há-
skólanum á sama tima.
Eldgos!
Komstu þá ekki til íslands fyrr
en eftir strlft?
—* Jú, ég kom heim fyrri hluta
árs 1945.
Eftir Petsamo-ferðina I upphafi
striösins komust engir Islending-
ar frá Noröurlöndunum nema
einn og einn meö flugvélum til
Englands og siöan meö skipum til
lslands.
Ég fór meö sllkri sænskri leyni-
flugvél til Englands ásamt fleir-
um, til dæmis Þorbimi Sigur-
geirssyni, og við komumst svo
meö „convoy” til lslands. í Eng-
Efalaust er dr. Sigurftur
Þórarinsson þekktastur sem einn
helsti eldgosasérfræfiingur þjóö-
arinnár. A þaft var náttúrlega
minnst.
— Ég hef slampast á þaft aö
vera alltaf heima þegar gos byrj-
ar, — segir Siguröur. — Reyndar
her ég alltaf setiö heima hjá mér
þegar þau hefjast. Nú er best ég
banki I tfe, — bætir hann viö og
brosir.
— Stóra Heklugosiö 1947 var
fyrsta gosiö sem ég fylgdist meö
og þaö sem ég hef lært mest af.
Þess vegna hef ég alltaf veriö
svolltiö veikur fyrir Heklu. Þetta
gos var eitt af stærri gosunum I
Heklu og gosmökkurinn steig upp
I 30 þúsund metra hæö. Af þvl er
til fræg ljósmynd sem var tekin á
fyrstu mlnútum gossins af strák
meö kassamyndavél sem hann
var aö sækja fyrir bróöur sinn.
Viö fundum þessa mynd um sum-
ariö þegar viö auglýstum eftir
myndum af gosinu, þá var bróöir-
inn meö hana úti á sjó og hún
fannst innan um togaramyndir og
þess háttar. Meö þessari mynd
gátum viö mælt hæö gosmakkar-
ins fyrstu minúturnar og svo
„Veit ekki betur
en f jöldi manns
oi með rauða
Úrin voru fyrst að
fara....
Hvernig var svo á námsárunum
útl Svlþjóö?
— Ætli þaö hafi ekki veriö til-
tölulega skemmtilegt. Námiö var
breiöara en nú er, ég stúderaöi
bæöi grasafræöi og ýmsar grein-
ar landafræöi og tók þetta frekar
rólega. 1 Sviþjóft var námiö líka
frjálsara en víöast annars staöar,
próftilhögun og þess háttar, og
llkara þvl sem nú er.
Nú, námsárin eru alltaf róman
tiskur tlmi en ég held aö
stúdentédlfiö hafi verið dálitiö
annaö en nú er. Viö vorum
blankari en hins vegar áhyggju-
lausari, vorum ekkert aö reyna
aö pota okkur áfram.
Erfitt aft kosta námlft?
— Já, þaö var oft ansi knappt.
Þá voru ekki námslán en hins
vegar veittir árlega svokallaöir
„Stóru styrkir” til tveggja efstu
stúdentanna frá MA og tveggja
efstu frá MR. Styrkurinn var 100
krónur á mánuöi en þá var nú Is-
lenska krónan svipuö hinum
krónunum á Noröurlöndunum og
þetta þótti sæmilegt I Danmörku
en var tæpara I Svlþjóö og maöur
reyndi aö veröa sér úti um alls
konar aukasporslu, ég skrifaöi
greinar i sænsk blöö og svo fram-
vegis.
Oft seinkaöi peningasendingum
aö heiman og þá var fariö til
pantlánara, þeir voru mjög þýö-
Varstu þá þegar farinn aft ein-
beita þér aft eldgosum?
— Nei, fyrstu árin var ég aöal-
lega I jöklarannsóknum, en þaö
eru jú mörg eldfjöll undir jökli....
Reyndar var ég á alls kyns randi,
til dæmls var frjógreining ein
aöalgreinin min. Þegar svo fariö
var aö grafa I jaröveginn til aö
aldursgreina frjóin komu I ljós
öskulög og þá varö aö sinna þeim.
1939 vann ég viö uppgröft forn-
býla I Þjórsárdal og kannaði af-
stööu þeirra til öskulaga.
Þá var nú orðið stutt I eldgosin
sjálf....
Inniyksa i Sviþjóð
öll striðsárin.
Svo varö ég innlyksa i Svlþjóö
öll stríösárin — segir Siguröur og
ekur sér I stólnum.
— Ég var þá I hálfu starfi viö
aö vinna aö doktorsritgerö um
öskulagarannsóknir en vann
einnig hjá sænsku vegamála-
skrifátofunni sem jaröfræöingur
og sömuleiöis á ritstjórn alfræöi-
oröabókar.
Hvernig var aft búa I hinni hlut-
lausu Svlþjóft?
— Þaft var býsna athyglisvert,
maöur fylgdist meö báöum hliö-
um striösins og fékk fréttir frá
báöum aöilum. Til dæmis sáum
viö flugskeytin fara upp I fréttum
frá Þjóöverjum og sáum þau svo
lenda i London I fréttum frá Bret-
um!
landi bættust fleiri I hópinn, Sig-
uröur heitinn Jóhannsson vega-
málastjóri kom til dæmis frá
Danmörku þar sem hann haföi
veriö viö nám.
Var þetta ekki mikil hættuför?
— Hættu og hættu, — segir Sig-
uröur og finnst lltiö til koma. Þaö
var ný kafbátahrina. Þjóöverja
um þetta leyti.
Viö lögöum upp frá Englandi I
stórri Ameriku-,,convoy” meö
herskip á báöar hendur en þaö
voru fimm skip sem fóru til Is-
lands. Tvö týndust á leiöinni og
eitt var skotiö niöur fyrir augun-
um á okkur hér skammt frá landi,
þeir stunduðu þaö þá kafbátarnir
aö blöa á botninum eftir skipum.
„Lyra”, sem ég var á, og annaö
skip komust á leiöarenda.
nokkuö nákvæmlega hvenær gos-
iö hófst.
Það gos sem var einna
skemmtilegast og ævintýralegast
var hins vegar gosiö I Surtsey,
þaö var mjög þægilegt, viö gátum
siglt I kringum þaö og fylgst meö.
Þá var llka mjög áhugavert aö
fylgjast meö baráttu náttúruafl-
anna, annars vegar þeirra sem
byggöu upp og hins vegar þeirra
sem brutu niöur.
Er Surtsey aft hverfa?
— Já, húnhefur minnkaö mikiö
og sjórinn er slfellt aö brjóta af
henni. En ég held aö hún standi aö
minnsta kosti nógu lengi til þess
aö menn geti fylgst meö þvi
hvernig gróöur og lif dafnar á
eynni, þaö er mjög sjaldgæft og
skemmtilegt aö fá tækifæri til
Fyrstu árin bjuggu allir blafta- Ég skil ekki allt þetta umtal um rauftu húfuna mfna...
Laugardagur 23. febrúar 1980
17
<ék%éé
••
helgarviðtaliö
Kötlu. Heldurftu aft hún fari afi
gjósa bráftlega?
— Ég hef nú veriö spuröur aö
þessu I 20 ár. En þaft er rétt aft
samkvæmt heföinni ætti hún aö
fara aö gjósa. Hún hefur vana-
lega gosið snemma á öldinni, eins
og núna 19Í8, og svo aftur uppúr
miöri öld svo aö um 1960 fóru
menn aö spyrja aö þessu. Þaö
hefur aöeins einu sinni gerst áöur
aö hún hefur gosiö siöar en nú en
ég held aö þaö sé ekki nokkur á-
stæöa til aö telja hana útdauða.
Þaö er reyndar taliö aö áriö 1955
hafi oröið þarna plnulltift gos...
Hvert eldgos mikil-
fenglegt á sinn hátt
Hversu mörg eldgos hafa orftift
hér á landi, til dæmis frá land-
námstlft?
— Eins og ég sagöi áöan, þá er
erfittað segja nákvæmlega til um
hvaö er eitt gos. En ætli þaö hafi
ekki oröið um þaö bil 200 gos siöan
land byggöist og þá I 30-40 eld-
stöövum. En um þetta er ekki
hægt aö segja meö neinni vissu,
til þess vitum viö of lltiö.
Attu þér eitthvert uppáhalds-
eldgos?
Nú veröur Siguröur þungt
hugsi. Loks: — Hvert þeirra er
mikilfenglegt á sinn hátt. Heklu-
gosiö 1947 var mjög stórfenglegt
gos og Surtsey mikiö ævintýri.
Heklugosiö 1970 var svo afskap-
lega huggulegt gos, aö öftru leyti
en þvt, aö af þvi leiddi miklar
flúoreitranir I gróöri, enda var
haft á oröi aö þaö væri túristagos.
Eitt af fallegum gosum, sem ég
hef séö er gosiö I Jan Mayen
haustiö 1970. Viö Guftmundur Sig-
valdason flugum yfir þaft og þaö
var mjög fallegt, hraunstraum-
arnir skoppuöu niftur hllftarnar,
rétt eins og lækir.
Nú, gosiö I Heimaey var mjög
dramatiskt, ekki slst vegna hins
Island er reyndar mjög áhuga-
vert frá jaröfræöilegu sjónar-
miöi,— segir Sigurður. — Eldgos-
in hafa skyggt á ýmsa aöra mjög
áhugaveröa þætti íslenskrar jarö-
sögu, svo sem jöklana og vindrof-
iö og aöra landmótun, frostfyri-
bæri og fl.
Eldurinn hefur haft mjög mikil
áhrif á þjóöina og sögu þjóöarinn
ar, ég hef kynnt mér þetta nokkuö
og þaö er til dæmis ljóst aö lsland
er miöaö viö legu slna byggilegra
vegna eldvirkninnar heldur en
þaö væri ef ekki væri orka I iörum
jaröar, þá væri enginn jaröhiti,
engir hverir eöa laugar.
Hver eru þin megináhugamál
utan jarftfræftinnar?
— Ja, ég hef alltaf veriö forvit-
inn um tilveruna. Ég hef haft bók-
menntir fyrir hobbi en gutlaö I
mörgu. Af þvl láöir llka, aö ég hef
fariö heldur grunnt og þaö á lik-
lega bæöi viö um visindin og ann-
aö. Ég held jafnvel aö þetta sé
einkenni á minni kynslóö.
Maria, María og
rauða skotthúfan....
Gunnar ljósmyndari spyr nú
Sigurft hvort hann hafi ort nokkuft
um Kröflu.
— Ort, neinei! Ég hef næstum
ekkert ort, rlmu um Surtsey, jú.
Þaft litla sem þaö $r, byrjaöimeö
()vl aö ég var formaöur Stúdenta
élagsins' og siðar Jöklarann-
sóknafélagsins. Eitthvaö þurfti
ég aö hafa á skemmtunum þess-
ara félaga en ég ætlaðist ekki til
þess aö neitt slæddist út.
Textinn um Þórsmerkurferftina
og Mariu, Mariu, var hann ortur
af einhverju sérstöku tilefni?
— Hann var alla vega ekki ort-
ur I neinni rómantlskri ástarvimu
uppi I Þórsmörk, — segir Sigurft-
ur og hlær. — Ég var veöurteppt-
ur I Grimsvötnum ásamt nokkr-
um öörum og einn okkar var aö
þess. Ætli hún endi ekki llkt og
drangamir viö Vestmannaeyjar,
Bjarnarey og Elliöaey.
Kóngurínn vildi fá
fangamark sitt á eyna..
Þaö eru fleiri dæmi um gos I sjó
en flestar hafa þær eyjar horfiö
vegna þess, aö þær náöu ekki aö
veröa jafnstórar og Surtsey, til
dæmis Jólnir og Syrtlingur viö
Surtsey.
Ariö 1783 varö til undan
Reykjanesi eyja sem var sklrö
Nýey. Danakóngur lét þá gera
stein meö fangamarki slnu og
ætlaöi aö láta koma honum fyrir á
eynni til þess aö helga sér þetta
nýja land. En svo fannst eyjan
aldrei aftur, þaö þótti mjög skrlt-
iö....
Nú. slöustu 20 ár hafa orftift
mörg gos, er eldvirkni aft aukast?
— Já, þaö hefur veriö mikil
virkni I öllum Atlantshafshryggn-
um siöustu áratugina, bæöi hér*á
Jan Mayen, Azoreyjum og viöar.
Hérna byrjaöi þetta meö öskju
61, síöan kom Surtsey 63 og svo
framvegis.
En þetta kemur I hrinum og
stundum eru löng hlé á milli. Þaö
hefur veriö reiknaö út aö eldgos
veröi hér á landi á aö meöaltali
fimm ára fresti og ég held aö þaö
sé engin ástæöa til þess aö halda
aö þaö sé neitt aö breytast. Til
dæmis hefur eldvirkni ekki breyst
merkjanlega frá landnámi og
reyndar ekki á miklu lengri tlma.
Annars er erfitt aö ákvaröa ná-
kvæmlega hvaö er eitt gos.stund-
um koma t.d. mörg smágos sem
má telja eitt og sama gosiö eins
og sletturnar viö Kröflu.
Mývatnseldar enduðu
með stóru gosi
Þar meft var Krafla komin á
dagskrá. Telur Sigurftur aft þar
séu lfkur á stóru gosi?
— Ja, þaö þýöir nú ekkert aö
spyrja mig aö þessu, aörir hafa
fylgst miklu betur meö Kröflu.
En ef viö tökum Mývatnseldana
1724-1729 sem eru um margt svip-
aöir látunum viö Kröflu nú þá
vantar ekki nema — Siguröur
tekur fram blýánt og reiknar —
um þaö bil ár upp á aö Krafla
hætti, miöaö viö lengdina á Mý-
vatnseldum. En þaö er ómögulegt
aö segja nokkuö um þetta, Mý-
vatnseldar enduöu meö stóru gosi
og þaö gæti fariö svo aö viö Kröflu
yröi gos vegna þess aö hraun-
kvikan, sem hefur hingaö til
streymt aö mestu til hliöanna,
gæti veriöbúinaöfyllaupp I allar
sprungur og auöveldasta leiöi í
þess vegna veriö upp.
Hvar hefftir þú staftsett Kröfli ■
virkjun ef þú hefftir fengift aft
ráfta?
— Ætli ég heföi ekki sett hana
niður viö Kröflu! En ég heföi líka
frestaö framkvæmdum þegar
umbrotin byrjuöu.
Nú hefur lengi verift von á gosi I
„Vift sáum flugskeytin fara upp f fréttum frá Þjóftverjum og sáum þau
svo lenda aftur I fréttum frá Bretum”.
mannlega þáttar, þar sem gosift
varft inni I bæ. Þaft gos var reynd-
ar þörf áminning, menn voru
farnir aö llta á eldgos sem eitt-
hvert tívólí, sérstaklega eftir
Surtseyjargosiö og Heklugosiö
1970 en gleymdu því hversu al-
varlegur hlutur þau eru.
Hefurftu gaman af eldgosum?
Aftur verftur Siguröur þungt
hugsi. — Gaman? Þaö má ég nú
ekki segja.... En ef ekkert tjón
veröur þá mællr ekkert á móti þvl
aft maöur njóti þess sem hægt er
njóta. Þau eru stórkostlegt sjón-
arspil og ég get heldur ekki neitaö
þvl aö sum þeirra eru falleg. En
— og Siguröur leggur þunga á-
herslu á orö sin — þaö má alls
ekki draga úr alvörunni sem fylg-
ir þeim.
ísland mjög áhugavert
frá jarðfræðilegu
sjónarmiði
Er jarftfræftin jafnspennandi nú
og þegar þú varst aft læra?
— Þá var jaröfræöin ekki nærri
eins sérhæfö og nú er, viö vorum
tveir eöa þrir jaröfræöingar hér á
landi, nú um þaö bil 100 jarövis-
indamenn. Þá fórum viö yfir
breiöara sviö en höföum heldur
ekki tima til þess aö kafa mjög
djúpt I viöfangsefnin. En ég held
aö þaö hljóti enn aö vera jafn
spennandi, þaö fer auövitað eftir
mönnum hvort þeir vilja þessa
sérhæfingu.
syngja slagara sem hann vildi fá
Islenskan texta viö. Textinn átti
nú aldrei aö fara lengra en niöur
aö Tungnaá....
Nú ert þú þekktur fyrir ýmis-
legt annaft en afskipti af eldgos-
um. Hvaft til dæmis um rauftu
skotthúfuna?
Siguröur hlær aftur. — Ég hef
nú aldrei skiliö umtaliö um hana.
Ég veitekki betur en fjöldi manns
gangi meö svona prjónáhúfur á
höföinu án þess aö neinn taki eft-
ir.
Ég gekk fyrst meö svona húfu i
Vatnajökulsferöinni 1936, þaö var
bara venjuleg sklöahúfa. A
strlðsárunum uröu svona rauöar
húfur svo nokkurs konar symból
fyrir andspyrnuhreyfinguna I
Noregi og ég hef gengið meö þær
siöan, eina missti ég reyndar I
Surtsey, en fékk nýja og I Heima-
eyjargosinu haföi ég hana undir
hjálminum sem allir þurftu aö
ganga meö, hún var prýöileg til
þess.
Er einhver hjátrú tengd raufiu
skotthúfunni?
— Þaö segi ég nú ekki. En ég
man eftir sögu um hinn fræga vis-
indamann, Niels Bohr. Gestur
sem kom I sumarbústaö hans tók
eftir þvl aö fyrir ofan dyrnar hékk
hestaskeifa. Gesturinn sagöi þá
viö Bohr: „Ekki trúi ég þvi aö þú,
heimsfrægur raunvisindamaöur,
trúir þvi aö svona skeifa færi þér
hamingju”. Þá svaraöi Bohr
hæglátlega: „Nei, en mér er sagt
aö hún færi manni hamingju enda
þótt maður trúi þvl ekki....”
—IJ