Vísir - 23.02.1980, Page 30

Vísir - 23.02.1980, Page 30
30 VÍSIR rmma i ' Laugardagur 23. febrúar 1980 Geirfinns- og Guömundarmáliö: i Þríp sakborninga ! fiuttir í bæinn IÞrir sakborningar i Guömund- ar- og Geirfinnsmálinu voru sóttir Iaustur á Litla Hraun i gær og fluttir til Reykjavikur á þremur Ibflum, handjárnaöir viö lögreglu- ■menn. I Niu menn önnuöust þessa flutn- "inga, þaö er aö segja einn öku- maöur á hvern bfl og tveir lög- reglumenn um hvern fanga. Fariö var meö fangana i hegningarhúsiö viö Skólavöröu- stig þar sem þeim var birtur dómur Hæstaréttar sem kveöinn var upp I gær. Fangarnir veröa siöanfluttir aftur aö Litla Hrauni á mánudaginn. Þaö.eru þeir Sævar Ciesielski, Kristján Viöar og Tryggvi Rúnar Leifsson sem taka út sinn dóm á Litla Hrauni, en Guöjón Skarp- héöinsson er hins vegar á vinnu- heimilinu aö Kviabryggju. —SG I Sérstæð, útskorin borðstofuhúsgögn úr eik, fró Ðelgíu HÚSGAGNASÝHIHG í dog, lougordog frá kl. 9-6 o morgun, sunnudog fró kl. i-6 REYKJAVÍKURVEGI 66 - HAFNARFIRÐI - SÍMI 54100 Kristinn Petersen, lögreglu- þjónn. A þeim ljósmyndum, sem VIs- ir birti i fyrradag og teknar voru I einu herbergjanna I leiguhús- næöi Félagsmálastofnunar viö Borgartún, sést sama brenni- vinsflaskan á tveimur mismun- andi stööum I herberginu. Blaöamaöur Þjóöviljans (ÁI) gerir þessa staöreynd aö tilefni grófra árása i garö blaöamanna Visis I gær og sakar þá um aö hafa visvitandi falsaö frétta- ljósmyndir. 1 samtali viö Visi lýsti Krist- inn Petersen, lögregluþjónnyfir eftirfarandi en Kristinn var á staönum þegar umræddar ljós- myndir voru teknar: „Þegar ég kom inn I her- bergiö stóö flaskan á litla boröinu viö rúmiö. Skömmu siöar tók eigandinn flöskuna af boröinu og setti hana á gólfiö. Þegar hann geröi sig liklegan til aö drekka af flöskunni færöi ég hana frá honum, enda var maöurinn ofurölvi og loks setti ég flöskuna á eldhúsboröiö viö gluggann. Þaö var sem sagt enginn annar en ég sem kom ná- lægt þvi aö flyt ja þessa flösku til I herberginu, ef frá er taliö þeg- ar eigandinn sjálfur tók hana af litla boröinu og setti á gólfiö”. Þessi orö Kristins sýna ber- Þessar myndir voru tilefni Þjóöviljans til aö ásaka blaöa- menn VIsis um fölsun fréttaljós- mynda. Sjá úrklippu hér aö of- an. lega fram á aö staöhæfingar blaöamanns Þjóöviljans eru hreinar lygar. Ohróöur sem þessi er gróft brot á þeim siöareglum sem blaöamenn leitast viö aö fylgja i starfi sinu og hefur hann aö sjálfsögöu veriö kæröur til Siöa- reglunefndar Blaöamanna- félags tslands. PM Nægir þar aö benda á aö blaöamaður og ljósmyndari hafa gert sér þaö ómak aö flytja á vfxl eina brennivinsflösku og stilla henni upp eftir þvf sem þeim hentaöi hverju sinni, eins og meöfylgjandi myndir sýna' Undir fordæmingu á vinnubrögðum sem þessum hljóta allir aö taka og eitt er vist að þetta er ekki dagblaöinu Vísi né islenskri blaöamennsku sæmandi. ,, Lögregian amjúpar lygar ÞjóDviljans Alafoss verölaun- ar prjönaflfkur Áiafoss hefur nú f aII mörg ár staðið fyrir útgáfu prjónamynstra fyrir helstu tegundir handprjóna- bands, sem fyrirtækið framleiðir. Prjónamynstr- in eru nú komin yfir 170 talsins. I ráði er að gefa út Skákþlng ísiands hefst 27. mars Skákþing Islands veröur haldiö dagana 27. mars til 7. april n.k. og veröur teflt I landsliösflokki, á- skorendaflokki, meistaraflokki (lágmark 1700 Isl. skákstig), öldungaflokki (50 ára og eldri), opnum flokki og telpna- og drengjaflokki (14 ára og yngri). í landsliös- og áskorendaflokki veröa tefldar 11 umferöir en i öör- um flokkum eftir Monrad-kerfi. Þátttöku skal tilkynna Þorsteini Þorsteinssyni, sima 75893, eigi siöar en mánudaginn 24. mars næstkomandi. —1J. i sumar 12 ný mynstur og af því tilefni efndi Álafoss til hugmyndasamkeppni. Alls bárust um 40 tillögur, en fimm voru verðlaunað- ar. Fyrstu verölaun fékk Ingibjörg Jónsdóttir Faxatúni 28, Garöabæ fyrir dragt úr lopa. Þá fengu viöurkenningu þær Margrét Jakobsdóttir, Hofteig 52, Jónína Jóhannsdóttir Kjarrhólma 12, María Pálsdóttir Vogum Keldu- hverfi og Gréta Björk Jóhannes- dóttir, Garöabraut 76 Garöi. Dómnefndina skipuöu Haukur Gunnarsson verslunarstjóri, Pálina Jónmundsdóttir ritstjóri prjónamynsturútgáfu Alafoss, Andrés Fjeldsted sölufulltrúi, Steinunn Jónsdóttir verslunar- stjóri og Vigdls Pálsdóttir handa- vinnukennari. -KP Vísishfó I dag veröur Vísisbló aö vanda ki. 3. I Hafnarbió. Myndin heitir Draugasaga.i lit og meö islenskum texta.og ætti ekki aö þurfa aö taka fram aö þetta er hörkuspennandi gaman- mynd.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.